NT - 28.02.1985, Blaðsíða 14

NT - 28.02.1985, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 28. febrúar 1985 14 „Líka fyrir fullorðna“ Sendiherrann verð- ur að endurmeta öll lífsviðhorf sín ■ I kvöld kl. 22.35 les Kristín Bjarnadóttir í útvarpi þýðingu sína á þrcni stuttum söguni eftir dönsku skáldkonuna Mariannc Larscn. Þátturinn hcitír „Líka fyrir fullorðna". Viö háðuni Kristínu um að scgja okkur aðeins frá höfund- inum og sögunum. „Mariannc Larscn er fædd á Sjálandi 1951. Hún eraðallega Ijóðskáld og hcfur gefið út á þriðja tug bóka, flestar ljóða- bækur," scgir Kristín okkur. Bókin, scm sögur kvöldsins cru úr, cr smásagnasafn, gcfið út 1982 og allar sögurnar fjalla um unglinga fyrst og frcmst segir Kristín okkur ennfremur. Ekki segir hún þó víst að þær höfði sérstaklega til unglinga, cnda bcr nafnið með sér að þær séu alls ekki síður fyrir fullorðna. Sögurnar fjalla um unglinga við erfiðar aðstæður. Sem dæmi má ncfna scgir fyrsta sagan frá unglingsstrák, scm á crfitt mcð að taka því að hann cr allt í einu orðinn faðir. Þess má geta að Marianne Larsen kom hingað til lands fyrir örfáum árum meö Ljóða- leikhúsinu svonefnda scm hélt sýningar í Norræna húsinu og Þjóðlcikhúsinu. ■ Kristín Bjarnadóttir les sína eigin þýðingu á þrem stutt- um sögum eftir dönsku skáld- konuna Marianne Larsen í út- varpi í kvöld. ■ í kvöld kl. 20 verður flutt í litvarpinu lcikritið Scndihcrr- ann cftir pólska rithöfúndinn Slavomir Mrozck. Þýðingu og útvarpshandrit gcrði Jón Viðar Jónsson og cr Itann einnig lcikstjóri. Leikritiö cr scnt út í steríó. Lcikritið fer fram í sendiráði ótiltckins vestræns TÍkis í ótil- tcknu alræðisríki. Sendiherr- ann. aðalpersóna lciksins, hcf- ur nýlcga tckið við stöðu sinni þar og er cnn ckki oröinn vanur framandi aðstæðum. Sendifulltrúi ríkisstjórnarinn- ar kemur til fundar við scndi- hcrrann og rcynist liafa með- íerðis harla óvenjulega gjöf. Þá gerist það að ókunnur mað- ur smyglar sér mcð óvæntum hætti inn í scndiráöið og biður um hæli scm pólitískur flótta- rnaöur. Sendiherrann stendur nú frammi fyrir vanda, sem liann hefur aldrci kynnst áður og knýr hann að lokum til að endurmeta öll lífsviðhorf sín. Slavomir Mrozck cr fræg- asta leikskáld Pólvcrja nú og hcfur um árabil búið í Frakk- landi. Eitt þckktasta vcrk hans cr Tangó, scm Leikfélag Reykjavíkur flutti árið 1966, cn af öðrum leikritum hans sem flutt hafa vcrið hér á landi má nefna Á rúmsjó og Vatzlav. Mrozck cr jafnati talinn mcðal fulltrúa absúrdleikhússins, cn vcrk hans búa þó oft yfir stcrkri pólitískri ádcilu á stjórnarhætti í hcimalandi hans. Lcikendur í Scndiherranum ■ Jón Viðar Jónsson gerði þýðingu og ótvarpshandrit að leikritinu Sendiherrann og er einnig leikstjóri. cru Róbcrt Arnfinnsson. Har- ald G. Haralds, Erlingur Gísla son, Kristbjörg Kjeld. Rúrik Haraldsson og Sigurjóna Svcrrisdóttir. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Runólfur Þor- láksson. eftir Marianne Larsen Utvarp kl. 22.35: ■ Pétur Jónasson kom hingað til lands í nóvember sl. til að leika með kór Menntaskólans í Hamrahlíð verk eftir Alta Heimi Sveinsson á tónleikum sem Ríkisútvarpið efndi til 17. nóv. sl. þegar kórinn fékk afhent 1. verðlaun í flokki kóra æskufólks í kórakeppni evrópskra útvarpsstoöva. bu keppni nefndist Let the People Sing. Þá var upptakan gerð sem tlutt verður í kvöld. Útvarpkl. 21.35: Pétur Jónasson leikur í útvarpssal ■ í kvöld kl. 21.35 leikur Pétur Jónasson gítarleikari verk eftir Luis Milan, Gaspar Sanz og Isaac Albéniz í út- ■ Þeir félagar Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son, sem stjórna þættinum Ótroðnar slóðir á Rás 2 halda heldur betur á spöðunum þessa dagana. í dag stendur til að helga þáttinn útnefn- ingu og afhendingu Gramniy- verðlaunanna. sem fram fara þessa dagana, og að venju sérhæfa þeir félagar sig í kristilegri poppmúsík. Þátt- urinn Ötroðnar slóðir cr kl. 15-16. Sá er þó hængurinn á. þar sem efnið er svo nýtt af nálinni, að þegar haft var samband við þá félaga sl. þriðjudag voru þeirekki bún- varpssal. Pétur stundaði gítarnám hjá Eyþóri Þorlákssyni 1969-1977 íTónlistarskólanum í Görðum ir að fá pistilinn sendan frá Stefáni Jóni Hafstein í Bandaríkjunum, en áttu von á honum síðdegis í gær, svo að ekki ætti að vera farið að slá í efnið í dag. Fari svo illa að pistiliinn berist ekki í tæka tíð hafa þeir Andri Már og Halldór annað efni uppi í erminni. Þeir leika þá blandaða kristi- lega tónlist, bæði með út- nefndum Grammy-verð- launahöfum og öðruni, en meðal þeirra sem útnefndir hafa verið til þessara eftir- sóttu verðlauna í ár má nefna Andrae Crouch, Arny Grant og Kathy Proccoli. Garðabæ. Síðan hefur hann stundað framhaldsnám í ýms- um löndum, s.s. Frakklandi. Mexíkó og nú stundar hann nám í Alcoy á Spáni undir handleiðslu José Luis Gonza- lez, þar sem hann verður næstu 1-2 árin og nýtur þar tónlistar- styrks Léonie Sonnings sjóðs- ins í Kaupmannahöfn, en hann var einn fjögurra ungra efni- legra norrænna tónlistar- manna, sem hann hlutu í haust. Pétur Jónasson hefur haldið marga tónleika hér á landi. Norðurlöndunum og í Mexí- kó. Einnig í Lúxemborg, Sviss, Skotlandi, Kanada og Banda- ríkjunum. Nú síðast hélt hann tónleika á íslandsviku í Edin- borg, Birmingham og London í inóvember sl. og hlaut lof- samlega dómá. Hann hefur gert fjöldann allan af tónupp- tökum fyrir útvarp og sjónvarp hér á htndi og fyrir útvarp í Mexíkó og Noregi. Hann hefur komið fram sem einleikari með helstu hljóm- sveitum íslenskum og á alþjóð- legum hljómlistarhátíðum hér á landi, í Noregi og Japan, þar sem hann kom fram með kór Menntaskólans í Hamrahlíö sl. sumar. Hann hefur frum- flutt mörg tónverk eftir íslensk tónskáld, sem sum eru tileink- uð honum. Þá hafa honum verið veittir styrkir frá mennta- málaráðuneytinu og Norræna menningarsjóðnum til tón- leikahalds hér á landi og á Norðurlöndunum. Rás2kl. 15. Hverjir fá Grammy- verðlaun fyrir kristi- lega popptónlist? Fimmtudagur 28. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö - Valdís Magn- úsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhattur galdrakarlsins" eft- ir Tove Jansson Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Briem (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið“ Hjálm- ar Árnason og Magnús Gislason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir les þýöingu sína (16). 14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjúklinga. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel a. „Járnsmiðurinn söngvísi". David Sanger leikur á sembal. b. „Til- brigöi fyrir hörpu". Marisa Robles leikur. c. „Svita" i g-moll“. Luciano Sgrizzi leikur á sembal. d. Sónata i c-moll. Franlisék Hanták og Vikt- orie Svihilikova leika á óbó og sembal. e. Kammertríó i g-dúr. Ars Redivia-hljóöfæraflokkurinn leikur. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Sendiherrann“ eftir Slavomir Mrozek Þýöing og út- varpshandrit: Jón Viöar Jónsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gísiason, Rúrik Haraldsson og Sigurjóna Sverris- dóttir. 21.35 Gítarleikur í útvarpssal Pétur Jónasson leikur tónlist eftir Luis Milan, Gaspar Sanz og Isaac Al- béniz. 22.00 Lestur Passiusálma (22) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Líka fyrir fullorðna“ Þrjár stuttar sögur eftir Marianne Larsen. Kristín Bjarnadóttir les þýöingu sina. 23.00 Músikvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ín Fimmtudagur 28. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7 ára- tugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ást- valdsson. HLÉ 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Nú má ég! Gestir í stúdíó velja lögin ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiöur Davíösdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Söngleikir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Föstudagur 1. mars 19.15 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu 11. Katrín heldur jafnvæginu Kana- dískur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lífi nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristrun Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 22.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 21.15 Skonrokk Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.45 Válynd veður Bresk heimilda- mynd um veðurofsa, flóö, fellibylji og þrumuveður, og hvernig maöur- inn stenst slíkar hamfarir. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.15 Frumskógur stórborgarinnar (Asphalt Jungle) s/h Bandarisk bíómynd frá 1950. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Sam Jaffe, Louis Calhern. og Marilyn Monroe. Roskinn glæpamaöur er ekki fyrr laus úr fangelsi en hann byrjar aö vinna að miklu skartgriparáni og hefur lögfræðing i fjárkröggum aö bak- hjarli. Þýöandi Baldur Hólmgeirs- son. 00.20 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.