NT - 28.02.1985, Blaðsíða 15

NT - 28.02.1985, Blaðsíða 15
I Fimmtudagur 28. febrúar 1985 Mynd; M9 ©1985 United Feature Syndicate.lnc ■ Sektardobl geta oft verið tvíeggjað sverð, ef þau verða til þess að sagnhafi vinnur spil t.d. með því að gera fyrirfram ráð fyrir slæmri tromplegu. Löngun til sektardobla getur stundum haft sömu afleiöingar: Norður Vestur ¥ A109543 ¥ K62 ♦ 94 * 105 ♦ ¥ ♦ ¥ 62 A DG7532 K872 Austur ♦ ■ ¥ D98754 ♦ K1086 ¥ D63 Suöur ¥ KDG87 ¥ G103 ♦ A ¥ AG93 Suður cndaði í 4 spöðum eftir nokkuð margar sagnir og þegar lokasögnin kom til vestuis sleikti hann aðcins út um í huganum áður en liann passaði. Suður hafði augun hjá scr og sá ánægjusvipinn á vestri og ákvað að reikna með því að spaöinn lægi illa. Vestur spilaði út tígli sem suður tók á ás, spilaði síðan lijarta á ásinn, laufi á ás og trompaði hjarta. Þá trompaði hann tígul. tók laufás og tromp- aði síðasta hjartað: Norður ♦ - ¥ - ♦ DG75 ♦ 87 Vestur Austur ¥ A109543 ¥ - ¥ - ¥ D98 ♦ - ♦ K10 ¥ - ¥ D Suður ¥ KDG8 ¥ - ♦ - ¥ G9 Þegar suöur spilaði laufi varð vestur að trompa drottningu austurs og spila spaðatíunni. Suður tók með kóng og spilaði drottningunni sem vestur gaf en sagnhafi spilaði þá síðasta lauf- inu sínu: vestur varð aö trompa og gefa sagnhafa' 10. slaginn á spaðagosann Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein yU^EROAP DENNI DÆMALAUSI l-l o „Ég held að það sé eitthvað að heyrninni hjá Wilson. Alltaf þegar ég fer yfir um til hans segist hann heyra þig vera að kalla á mig.“ 4539 Lárétt 1) Gjald. 5) Fiskur. 7) Röð. 9) Borðandi. 11) Fugl. 13) Land. 14) Stríða. 16) Sagður. 17) Æðimikl- um. 19) Hindra. Lóðrétt 1) Borg. 2) Þverslá. 3) Sjó. 4) Rúlluðu. 6) Malla. 8). Haf. 10) Dallur. 12) Megn. 15) Maður. 18) Númer. Ráðning á gátu no. 4538 Lárétt 1) Danska. 5) Ýta. 7) Ná. 9) Ónáð. 11) Kal. 13) Ats. 14) Urin. 16) Te. 17) Náman. 19) Strönd. Lóðrétt 1) Dunkur. 2) Ný. 3) Stó. 4) Kana. 6) Aðsend. 8) Áar. 10) Áttan, 12) Lint. 15) Nár. 18) Mö.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.