NT - 01.03.1985, Blaðsíða 5

NT - 01.03.1985, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. mars 1985 ■ Árni Hanncsson og Aðalbjörg Bergmunds- ■ „Nú erum við aðallega í að framleiöa gul kerti dóttir - Alla í Borgarhól. fyrir páskana,“ segir Bjarni Jónsson, forsvars- NT-myndir inga Gisi.A. ' maður Heimaeyjar - kertaverksmiðju. Heimaey - kertaverksmiðja: „Fólk ekki lengur samkeppnisfært geti það ekki staðið 10 tíma í fiskvinnu“ - segir Bjarni Jónasson, forstöðumaður verndaðs vinnustaðar Um200 árekstrum Sækir í sama farið ef við hendum fólki í fiskinn aftur Til verksmiðjunnar sagði hann leitað eftir vinnu af fóiki sem sé orðið uppgefið í fiskin- um. Það fái þarna léttari störf. og hressist til heilsunnar. „En þá getum við ekki bara hent því í fiskinn aftur-þá fer allt í sama farið strax aftur. í rauninni þyrftu því að vera aðrar verk- smiðjur eða einhver atvinnu- tækifæri í léttum iðnaði til að taka við fólkinu héðan,“ sagði Bjarni. Hjá honum vinna nú 10 manns - 5 á hvorri vakt. Til þessa sagði Bjarni fram- leiðsluna einungis dýfð kerti. Hann er hins vegar nýkominn frá Danmörku þar sem hann var á námskeiði í steypingu kerta. Spurður sagði Bjarni kertin þykja góð - sumir taki svo djúpt í árinni að segja þau frábær að gæðum. Þau hafi langan brenni- tíma, leki hvorki né reyki. Sala á framleiðslunni hefur gengið vel. Ágætur markaður „Ágætur markaður er hér innanlands - t.d. höfðum við ekki við að framleiða fyrir jólin. þetta rann út. Þá fóru líka 44 þús. kerti til ákveðins kaupanda í Svíþjóð, af 80 þús. sem búið var að semja um, en verkfallið kom í veg fyrir að við gætum að fullu staðið við þann samning. Núna erum við að afgreiða 21 færra en ífyrra ■ Yfirlit Umferðarráðs um umferðarslys í janúarmán- uði s.l. líkist fremur dæmi- gerðuin sumar- en skamm- degismánuði. Fjöldi árekstra var nú verulega ininni en algengast er uin þennan árstíma, cn liins veg- ar urðu þeir lieldur liarö- ari, seni kcmur fram í því að fleiri slasast. Umferðarslys með eignatjóni cinungis voru nú rúmlcga 5(10 eða uin 200 færri en í úfærðinni í janúar 1984. Hins vegar slösuðust nú 40 manns í umferðinni, samkvæmt töl- um Umferðarráðs, sein er um fjúrðungi hærri tala cn á sama tíma í fyrra. Ekki mun fráleitt að áætla að um 35(1 bílar eigi aðild að 200 umferðarslysum. Má því líklegt tclja að snjóleysi og góð færð í janúar hafi bjarg- að um 350 ökumönnum frá því að klessa bíla sína meira eða minna. Samkvæmt upp- lýsingum í bíladeild eins tryggingafélaganna er 20 þús. krónur mjög algeng upphæð tyrir vmgcrða- kostnað eftir minni háttar tjón - t.d. á brotnu Ijósi og beygluðu bretti, sem er ein- mitt algengt tjón í árekstr- um. Miðað við þá tölu sem meðalupphæð má áætla að einhverjir 350 bíleigendur hafi í janúar sloppið við að greiða samtals um 7 millj. króna í viðgerðarkostnað á beygluðum bílum. fn þús. kerti til sama kaupanda, en þangað gerum við ráð fyrir að selja verulegt magn,“ sagði Bjarni. „Ég er ekki í minnsta vafa um að þessi vara á að geta selst vel - hún er samkeppnisfær í verði og þó kannski sérstaklega í gæðunt. Ég hef víða farið og veit að við þurfum ekki að skammast okkar fyrir vöruna. Það sem á skortir og þarf að bæta eru umbúðirnar. Þær þurf- um við að þróa betur." Sumir litir hefðbundnir - aðrir háðir tískusveiflum Liti á kertum sagði Bjarni annarsvegar hefðbundna, sem alltaf séu framleiddir og seldir, t.d. sérstakur rauður litur fyrir jólin og gulur fyrir páska, auk hvítu kertanna. Hins vegar séu svo tískusveiflur. Eitt árið sæk- ist fólk kannski eftir svörtum og gráum litum, annað árið verði e.t.v. dökkbrúnt í miklu uppá- haldi. Síðan geti allt snúist við- léttari litir svo sem fölbleikt og ljósblátt og svo framvegis, sem einmitt hafi verið framleitt tölu- vert af nú upp á síðkastið. „Litirnir koma mikið úr nátt- úrunni. Mikið er t.d. stuðst við rósaliti. Vínrautt er einnig vin- sælt - sami litur og á ákveðnu þekktu víni. Nú erum við aftur á móti að framleiða gul kerti fyrir páskana og höfum verið að selja töluvert af gulum núna að undanförnu,“ sagði Bjarni. ■ Þórður Stefánsson - Doddi - vinnur frá kl. 1-5 og setur upp ailar kertalínurnar í kertaverksmiðjunni. Doddi, sem er blindur, hefur í mörg ár unnið við að búa til fangalínur (til að binda báta) úr netaafskurði. Fangalínur þessar eru afar sterkar, en þvkja nokkuð þungar. Með bættum hafnaraðstæðum hafa menn ekki talið þörf fyrir svo sterkar fangalínur og markaðurinn fyrir þær því minnkað hjá Dodda. Hann hugar nú að línunum sínum fyrir hádegið, en vinnur í kertaverksmiðjunni síðdegis. ■ „Það virðist mikil þörf fyrir svona verndaðan vinnustað - sérstaklega á stað eins og Vest- mannaeyjurn þar sem fólk telst ekki lengur samkeppnisfært á almennum vinnumarkaði geti það ekki staöið 10 tíma í físk- vinnu. Hér er ekki völ á neinu öðru en fiskvinnunni,“ saði Bjarni Jónasson, fostöðumaður verndaðs vinnustaðar í Vest- manneyjum - Heimaeyjar - kertaverksmiðju, sem hóf starf- semi í september á s.l. hausti. Hann var spurður hvort mikil eftirspurn væri eftir vinnu í verksmiðjunni. Músagildran á Hornafirði ■ Leikfélag Horna- fjarðar frumsýnir Músa- gildruna, eftir Agötu Christie í kvöld í Sindra- bæ. Þetta er 35. verkefni Leikfélagsins. Leikstjóri er JónJúlí- usson, en leikarar eru átta. Næstu sýningar verða í Sindrabæ sunnudaginn 3. mars kl. 21.00, og miðvikudaginn 6. mars kl. 21.00. ^__SmtlVÍHHH SOLUBOÐ ...vöruverÖ í lágmarki

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.