NT - 01.03.1985, Blaðsíða 6

NT - 01.03.1985, Blaðsíða 6
 Föstudagur 1. mars 1985 6 Þorgerður Einarsdóttir: Námsmenn skulu lepja dauðann úr skel ■ Fimmtudaginn 7. feb. ‘85 birtir NT ansi hreint fyndna grein undirfyrirsögninni „svið- sett samnorrænt þjáningar- klám“eftirHEI. Þaðerauðvit- að mjög gott að lánamál námsmanna fái umfjöllun og auðvitað er líka gaman að íhaldsgúbbar geti haft sans fyr- ir húmor. En það er ekki nóg að vera fyndin. Maður verður líka að hafa þekkingu á mál- efninu. HEI hefur gluggað í Sæmund, ntálgagn SINE, og vopnaður vafasamri hneyksl- unargirni rótar hann síðan mold í allar áttir eins og mannýgt naut í flagi (afsakið kynjafordóma mína, ég geri því skóna að HEl sé karlmað- ur). Málið er mér skylt svo ég hef hug á að svara örfáum atriðum. HEI byrjar á að vitna í fréttapistií frá Gautaborg og ályktun SÍNE-deildar þar: Það særir óheyrilega réttlætiskennd hans að fámennur fundur skuli samþykkja yfirlýsingu í nafni allrar deildarinnar. Þannig er mál með vexti að SÍNE-fundur sem löglega cr boðað til gctur samþykkt hvað sem er - livort heldur hann er fámennur eða fjölmennur - ef fundarmönn- um býður svo við að horfa. Þannig eru einfaldlega leik- reglur lýðræðisins. Þetta hélt ég reyndar að allt upplýst fólk vissi. Það er dyggð að svelta. Næst var það yfirlýsingin. „Mikill fjöldi námsmanna hef- ur þurft að hverfa frá námi og hundruð námsmanna eru á barmi gjaldþrots." Ég skil ekki Iivað HEl þykir óforskammað við þessa klausu. Að mínu mati er þessi tilvitnun hans í yfirlýsingu SÍNE-deildarinnar í Gautaborg frá því í haust frekar væg útlisting á ástandinu eins og það var meðal náms- manna s.l. haust: Stórfelld skerðing námslána hafði verið samþykkt með bráðabirgða- lögum s.l. vor. Svonefnd „heimildarákvæði" í úthlutun- arreglum Lín hafði mennta- málaráðherra miskunnarlaust numið úr gildi, í trausti þess að stór munur væri á því hvað Lín er skylt að géra, og hvað honum er heimilt að gera. Þess Þessi ákvæði giltu ekki um Norðurlanda- búa, enda var reyndin sú að ís- lenskum yfir- völdum leyfðist að búa ver að börnum sínum með þáverandi námslánum en fátækum þjóðum þriðja heimsins. ber að geta að þessi heimildar- ákvæði eru það sem í raun tryggir jafnrétti til náms skv. námslánalögunum. Til slíkra heimildarákvæða heyra til dæmis víxillán til fyrstaárs- nema, ákvæðið um að tekið sé tillit til framfærslu fjölskyldu námsmanns (sem er ekkert annað en rökrétt framhald þess að tekjur maka skerða lán námsmanns) o.s.frv. Hér í Gautaborg ríkti algjört neyð- arástand í allt haust. Mjög fáir höfðu íengið afgreitt námslán þegar verkfall BSRB skall á. Obbinn af fólki bjó við það óöryggi að vita ekki hvort það ætti yfirhöfuð rétt á láni skv. þessum nýju „úthlutunarregl- um", né heldur hvenær það kæmi. En HEI tilheyrir greini- lega þeim leiðitama og undir- : gefna hópi fólks sem finnst I eitthvað göfugt við það að lepja dauðann úr skel - sjálf- ■ sagt í þágu „lands og þjóðar" eða eitthvað álíka, meðan ákveðnir þjóðfélagshópar marka krókinn á efnahagspólitík ríkisstjórnarinnar. En sem bet- ur fer er til fólk sem ber höfuðið hátt og neitar að lúta Itvaða valdbeitingu sem er án þess að mótmæla. „Sviðsett þjáningarklám" eða niðurlæging ísl- enskra stjórnvalda? Það sem mest fer fyrir brjóstið á HEI er sú hugmynd námsmanna í Gautaborg að námsfólk segði sig á sveitina og reyndi að gera úr því blaðamál. Þessi hugmynd kom upp eftir að fjárlagafrumvarp- ið fyrir 1985 hafði verið lagt fram, þar sem setja átti LÍN í enn stórfelldara fjársvelti. Óumflýjanlega hefðu enn tleiri námsmenn átt um sárt að binda ‘85 hefði fjárlagafrumvarpið verið samþykkti í upprunalegri mynd. Sem betur fer varð sú ekki reyndin. Að skrifa greinar í sænska pressu átti að vekja athygli ísl. stjórnvalda á mál-1 inu. Hugtakið „þjáningar- klám“ var reyndar hugsað sem meinfyndin lýsing á því bág- borna siðgæði margra blaða- manna að láta hráa sölu- mennsku sitja í fyrirrúmi fyrir heiðarlegri uppíýsingaskyldu við almenning. En auðvitað er ckkert grín að þessu gerandi. Þetta er bara ákaflega sorglegt og vonandi að blaðmenn sjálfir taki frumkvæði að því að bæta úr þessu hvimleiða ástandi. „Þjáningarklám í þeim „göfuga" tilgangi að niður- lægja Alþingi og ríkisstjórn Islendinga," segir HEI. Ég tel þjáningarklámið afgreitt. Niðurlæging íslenskra stjórn- valda þá? Ég get uppfrætt um eftirfarandi: Sú var tíðin að sænsk yfirvöld settu erlendum námsmönnum það skilyrði fyr- ir skólavist að þeir gætu sýnt fram á að þeir fengju lágmarks Á sama hátt vona ég að litla dóttir mín eigi eftir að njóta ávaxtanna af baráttu náms- fólks í dag, ef hún einhvern tíma í framtíð- inni hyggur á langskólanám fjárhagsstuðning á mánuði frá neimalandi sínu. Þessi ákvæði giltu ekki um Norðurlanda- búa, enda var reyndin sú að íslenskum yfirvöldum leyfðist að búa verr að börnum sínum með þáverandi námslánum en fátækum þjóðum þriðja heims- ins. Þetta var 1978. S.l. haust leyfðu íslensk yfirvöld sér hins- vegar að svelta hreinlega marga námsmenn sína erlendis í mánuði. Já, ég sagði svelía, því llestir ísl. námsmenn eru algjörlega háðir námslánum um afkomu sína. Óforvarindis voru margir námsmenn sviptir lífsviðurværi sínu vegna skerð- ingar lánanna sem mennta- málaráðherra kallaði „hag- ræðingar". Margir „fyrstaárs- nernar" fengu sín bankalán seint og um síðir, nokkrir námsmenn fengu hreint ekki neitt lán, og aðrir biðu lengi sinna „hagræðinga“. Nærtækt dæmi: Ég sjálf, sem hef barn og heimavinnandi maka á framfæri sökum skorts á dag- vistunarplássi, fékk lán fyrir mig og dóttur mína (ekkert tillit tekið til maka) þann 12. desember! Það segir sig sjálft að við slíkar aðstæður þarf ekki að „sviðsetja" neinar þjáningar. Og fyrr mætti það nú aldeilis fyrrvera kúgaður lýður sem ekki gæfi frá sér hósta eða stunu eftir slíka meðferð. Hvort þetta er niður- læging fyrir íslensk stjórnvöld getur HEI dæmt um, nú eða ríkisstjórnin sjálf! Samanburður á íslensku og sænsku námsláni Við samanburð HEI á ísl. og sænsku láni vil ég bara gera þá athugasemd að tölulegur samanburður er út í hött, Tilgangurinn helgar (Sine) meðulin: Sviðsett samnor- rænt þjáningaklám -á sænska sósíalnum ■ S|.illui Siik' tumlunnn \.ii wnlulilinu 2* nmenihcr l-.ii stm nuign h.il.i nu upplil ■ið \kriðingun.i nirð tigm lik ■mu h|.i\i tg \ið þol.mlt|:ri luml.iiM.kn tn jiViiin þm m.rtlu t\■ ii iit.m l|»Rk\ldu Kv li.«'ltpi H lnmg tr ui h.iusl\k\i\lu liuiuið.ununii' Sint i (í.iul.il«>i|: - i hljðinu Sjniumli »g l\\ir a álakan- It'twn h.ill hinni horðu hjuilu \ludtnl.innj okk.ii. n-ni \oml M|orn\ol.l h.il.l.i \ið liunrui morkin mtðj.i |vu tiu\tu jð viln.i .ið h'I þtkkingj(\|.«Suni iil jð l.n.i okkm Nið.u htini .i „Fundurinn (3 •) krefst... I n h.ii.illuinitnii Smt I.iIj tkkl dt lgJll \l|!.l þoll I.III \|.u\l .i linnli ..MjIiii \oiu r.tdd »>: \liilwingjr \.imþ\kkljr‘ þ.i íikltgj .il þi-wuni > * l|ii|- \k\ldiinni. tn vfnljnlcgJ í iijIiii jIIu \ludcnlj i (ijulj hoig I .iliklun .lundann<~ Hgu m j . Mikill Ijoldi nám> l»lk\ htlur þuríi að hvcrfj (u rumi og hundruð njm\m.mn.i tiu .i h.irmi gj.ildþroi\" < >p tnn um þj ouinþvkkl Ijjr- Ijjíjfrumurp .Vctði Irum- urpið vjmþykkl i nuwundi mvnd. mun \kjpj\l ncyðjr- j\IjikI nitð.d mjrjtu n.iniv nunnj oj: vim jð tnn lltiri niunir hrokkljM ur n.imi' Vrð g loj: grrj rj.S ..I undiiri \ lr\ SamkaðdoðviðJHán- mgaklAmið" I n ckki \ jr htldur Ijtið \iljj \ið yfirlyNingjr tinjr ..Að- gtrðn \oru tmmg rxddjr og ..illir \tuddu jð njj|f\ogðu Uiirhujwðji „htrmHÍkmr- i H-ndiuð oj! uðuntyti. ojt \jr jkvtðið jð H-ndj \kcyti hcim .1 lo\ludtj:inuni Auk þtw vjr tinn lund.irm.innj (j| < vamt- ■mltgj) mtð þj hujtmynd jð lolk H'jtði \ij: j wcilinj i Mor ' um hopum (Hi\uhnn) og rcyndi jð gcrj hljðjmál ur þvi Þtkkli hann j.m k Ivo hl.iðjmtnn \cm hugvmlcjt.i \xru lil i jð jttrj ur þ\i frcll mtð ..þj.imn|tjkl.um". cin\ ojt hann orðjði þjð l\ltn\kum rjð.imonnum þ.clli þ.ið \jjlf- n.ij:i tkki .lukj hr.«lur \inn jð l.i l.indið þjnnij; .iuj:I\m i ul dcnvka yrnua let BsAtiuð rkki ull tflu boj). StBdiriðN- vrlBBBÍ *em uaþykkl tuií) *Ijohkvldaaw vir l.d. Unið upa l f.iruðg N1 þ*BB 30. i Undrandi formaóur Ennþj ócigmgjjrnari cr þcwi „hjjlpH-mr Sviannj í Íj»S\i þcw. að j-tlj mxlli jðþtir hcíðu nóg að gcu i ..þjjningj lx\l htr .iðdjjnlcjt sljðícviing kUminu' heimj hjj \cr. „I ■i— « _ i,----------.---- rtvjT, nonam um- vkmu SymM l)o\i jð ckki þjrf Morjn hop lil jð ukj ikvjrð- i fjoldjnv Jjfnfumt .h|jlpMmi" \xn\ku \mj. Ir.cndj ojt fynr- m\ndj okkjr j vír litrl l.ikmork þtgjr Rlcndingar „i ntyð“ cru jnnjrs vcgjr Himr \.tn\ku kolltjtjr okkar. \cm tl.il.iuM þyk|j\l \cu \jndir jð sirðmgu \inm. cru. þcgjr i ..njuðiriur rckur nlhumr i MnVctl ..þ|jnmgjkljm~ i þtim ..golugj" nlgjngi jð niður- U'gjj Alþingi og riki\M|orn RI.iihJn S\ íþj.ið fj nám\mcnn |jn fri rikmu tcm eru það lig jð nimsmtnn verðj að úlvcga sír um Vm-IIU) kt vrnvkjr (2 201-4 50) isl kr.) amjnuði jnnjrwlaðjr Þctu scldur þ\i jð flciri \ innj mcð njmi“ Hcr tr vilnjð lil li Siudtnuhljð- inu) þingv norrxnnj Múdenu Ncm líjldið tar i Kcvkjjsik \.í. Mxðu \\o \tl ntiðjð \rð hm Norðurlondin Al\innult\\i. gifurltgj mikljr f|.tldiuk- mjrkjmr og vctkl njm\ljn.i- ktrfi sirðiM (þjr) frckjr vtnjj tn hill". hcfur SludtnuMjðið cflir formjnm SiudcnurjiV II I jð þmgi loku Von jð idtnsku (ulllrujrnil Ihtinu- jlningjrnrr) hjfi gjpjð af undrun tflir að hala allj vinj lið vcrrð Ulin rru um að gr j\ið \xn grxnnj hmumtgm - og þj tkki \i\l i Svijnki Póiibskt ofatækl og maka f.n gullkornm \oru lltm i Sxmundi - Brcl lu Al.ih.ug m.i „þ.ið \xrr óltyfiltg \krt\tm jð H'gi >r jð n.itmnicnn htr r horg h.ili 'ljðið i hiðn«S Sannleikselskandi embættismenn W ITIMA rifi ÓTÍMA ■ „Sannleiksráðuneytið ósk- ar að ráða undirkontórista. Þarf að vera húsbóndahollur (þó skipt sé um húsbændur), hæfilega lyginn (má ekki Ijúga að húsbændum sínum), helst læs og geta verið ósvífinn sé þess krafist. Umsóknir sendist til Sann- leiksráðuneytisins (Ministry of Truth).“ Starf blaðamanna krefst þess að þeir eigi veruleg sam- skipti við embættismenn stjórnkerfisins, kjörna fulltríia örþreyttrar alþýðu landsins og aðra kjörna fulltrúa á ýmsum sviðum. Atferli ýmissa þessara aðila verður til þess að manni dettur helst í hug að auglýsingin hér að ofan sé í raun nálægt því sem stofnanir þessar vildu helst auglýsa. Engin upplýsingaskylda Hér á landi eru engin lög um upplýsingaskyldu stjórnvalda og í raun eru það oft einhverjir undirkontóristar í einhverjum undirdeildum ráðuneyta eða stofnana sem ráða því hvaða upplýsingar koma fyrir sjónir almennings eða að minnsta kosti reyna að ráða því. Algeng svör sem blaðamenn fá hjá hinum ýmsu undirtyllum ef leitað er upplýsinga eru að þetta komi blaðamönnum ekk- ert við. Eða að viðkomandi blaðamaður skuli tala við „sína“ menn (semsagt gamla' flokkapólitíkin á fullu). Ef blaðamaður gefst samt ekki upp og gerist ágengur þá gæti viðkomandi embættis- maður gripið til þess að segjast ekkert vita um málið (það sama og áður kom blaðinu ekkert við) eða hreinlcga að ljúga því að málið sé ekki til meðferðar hjá viðkomandi stofnun. Tökum dæmi Heimildarmaður blaðs segir blaðamanni frá því að nú sé til athugunar í einu ráðuneytanna hvernig 4 milljónir króna sem ætlaðar hafi verið í eitt ákveðið verkefni, hafi í raun verið notaðar í annað og óskylt. Blaðamaður vill fara réttar leiðir til afla fréttarinnar eða í það minnsta fá hana staðfesta. Hann hringir í þann embættis- mann sem með málið hefur að Sá hefur aldrei heyrt um málið. „Nei ég hef ekkert heyrt um þetta - og ég held að þetta hljóti að vera einhver vit- leysa.“ - Og geturðu þá stað- fest að peningarnir voru notað- ir í rétt verkefni? „Ég staðfesti ekkert fyrir ykkur - þið getið bara náð í ykkar æsifréttir annars staðar." Blaðamaður fer eftur í heim- ildarmenn sína. Þeir staðfesta að fréttin er rétt og það sé í raun viðkomandi embættis- maður sem hafi með málið aö ger. Hann hringir aftur í mann- inn og segir að hann hafi fengið fréttina staðfesta og ætli að prenta hana, hvort hinn vilji „kommentera" eitthvað. Jú, þá kannast menn nú oft við viðkomandi mál. Hvað hefur áunnist. Ekkert. Hvað hefur tapast. Jú bæði blaðamaður og embættismað- ur hafa eytt miklum tíma í tilgangslaust þras. Allir gegn öllum Það virðist ansi oft sem em- bættismenn og aðrir sem upp- lýsingar hafa séu í einhverjum „topp secret“ leik. Reyni að komast hjá því að gefa upplýs- ingar í lengstu lög, og lifi í þeirri trú að því minna sem almenningur fái að vita um það sem gerist í hinu opinbera stjórnkerfi, því betra. í raun er þetta skerðing á lýðræði, því lýðræði sem á að virka verður að byggjast á upp- lýsingum, ekki kreddum. Skattgreiðendur og kjósend- ur landsins eiga fullan rétt á að fá að vita hvernig skattpening- um er varið. Fullan rétt á að fylgjast með hvernig landinu er stjórnað og hvar og hvernig ákvarðanir eru teknar. Fjölmiðlar eru ekkert annað en tengiliður milli fólks og kerfisins. Fjölmiðlum ber að upplýsa fólk um það sem gerist í þjóðfélaginu, en auðvitað skilja embættismennirnir það ekki, því helmingur þeirra lítur á sig sem flokkspólitíska full- trúa í kerfinu, og vilja að fréttaflutningi sé stjórnað eftir flokkspólkitískum línum. Hið gamla fjölmiðlakerfi okkar starfaði eftir þessum línum, og enn eimir eftir af því í flokkstryggu málgögnunum. En bæði NÍ og DV hafa neitað að taka þátt í þessurn flokks- pólitísku stýrikerfum og fyrir vikið þykir embættismönnum meira en sjálfsagt að ljúga að þessum blöðum. Lítil virðing fjölmiðla í skoðanakönnun nýlega kom í ljós að almenningur ber frekar takmarkað traust til fjölmiðla. Almenningur ætti að lieyra í embættismönnum og öðrum sem fjölmiðlar þurfa að eiga við, þá er ég hræddur um að einhverjir missi virðingu og traust. Til dæmis starfsmaður flug- stjórnar á Keflavíkurflugvelli sem sagði blaðamanni NT að honum væri ekki kunnugt um að AVACS vél varnarliðsins væri í þann mund að nauð- lenda. Á sama tíma voru hundruð manna í viðbragðs- gera.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.