NT - 15.03.1985, Blaðsíða 15

NT - 15.03.1985, Blaðsíða 15
m ft/l'irnd; 'I HEi-UI EKKI ALL.FJAHRI R'lKi ’ AZORJ ... (jEiAI OIj HAMi NAEHi* £Kl' irOÐJACilK \ W>/ HE-DCU b.'AHTAK1' ‘ h’a'T r. /'ÁvrHA. JiH >K( ) Rc-£».ik '■’P/ ’ STlEiRMEHM iiAHS ' Rc-r.Mti, n-TAR .' n.v.riú \ f. ''i Jh ÍEKU ‘E'K i'KHA* ElHJfu ! " h'f '] S? j | EV A KAVHV£H"|-E J.EV-C'K MEiEA EHIj . I, í£ ^ttíia.Hll Itir/ r \vi í r T . “'^’v r..; . i „* V>| U.|f /.| , — hn«4íi él& r\ ’ 'A-.V E, \l?A EAL £R ./AH VOH p'EK i.TAulDl V'CJ Ek,ki 'A lAMA AO jJAy . HFAHCl irtlHA I . j.;> -|’i/ . ■ÍUM KAHE. E.R VoVENJJue'j i EIHiETJtAA£«.lp. HAHH FAK PÓLT /l R'lKOUV MftU. -(VIÐ HCFOM maRuUiR ( \ &FUfl.KlltHúAK OUA / EVjOKíA tActAj iuu / I EAH>»A' LAuióAFi .V.A,Hvi n > k, /ifA.lkl 1 IvvTiN^J 6R £ikJ -’Mfctv, 'A iKRvTMJM STAt) H£i-Doft £R E.VJA^J '» Ktiui> ^ír 'VÓYkI Föstudagur 15. mars 1985 15 ■ Þvinganir ýmiskonar eru mun algengari en margir spilar- ar gera sér grein fyrir. í Board- a-match keppni Bridgefélags Réykjavíkur, sem er nýhafin, kom þetta spil fyrir í leiíc í 3. umferð: Norður 4 AKG6 ¥ A1075 ♦ D96 4* 76 Vestur ♦ D1085 ¥ D6 ♦ 10 4- DG10953 Suður * 4 73 ¥ KG83 ♦ 532 4» AK42 Við bæði horð byrjuðu sagnir eins: Suður passaði, norður opnaði á l prccisiontígli, suður sagöi l hjarta, norður 2 hjörtu og suður 3 lauf. Við annað borðið doblaði vcstur, norður sagði 3 hjörtu og þar við sat. en við hitt borðiö hclt vcstur að scr höndum og þar cnduðu NS í 4 hjörtu, Vörnin byrjaöi einnig cins við bæöi borö. Vcstur spilaði út tígli og austur tók 3 slagi á tígul, mcðan vcstur hcnti 2 laufum, og spilaði síðan laufi scm suður tók mcð ás. Við annað borðið spilaði suö- ur spaða á ásinn, síðan hjarta á kóng og lijarta á ás þegardrottn- ingin korn frá vcstri. Síðan tók hann spaðakóng og trompaði spaða cn þcgar drottningin féll ckki varð suður að gcfa einn slag í viðbót. Viö liitt borðið byrjaöi suður á að taka ás og kóng í spaða og Austur 4 942 ¥ 942 ♦ AKG874 4» 8 trompa spaða. Síðan tók hann hjartakóng og spilaði hjarta á ásinn cn eins og kollegi hans við hitt borðið , varð suður að gefa slag í viðbót. Ef suöur finnur trompdrottn- inguna cr hægt að t'á 10 slagi með því að svína spaðagosa, en einnig á einskonar trompþving- un. Ef suður tekur hjartakóng, spilar hjarta á ásinn og síðan 3. hjartanu lendir vestur í þvingun. Hann erenda mcrktur mcð 10 spil í svörtu litunum, hcfur þegar kastað 2 laufum í tíglana, og hvort sem hann kast- ar spaða cða lauíi í þriðja hjart- að getur suður trompað þann lit niður og á síðan innkomu á síðasta trompið til að taka svarta fríslaginn sinn. Reykingar auka hættuna á æðakölkun og kransæfta- stiflu. LANDLÆKNIR DENNI DÆMALA USI VI Ef ég hef einhver grá hár, þá er það Margréti að kenna. 4552 Lárétt 1) Lands. 5) Sjó. 7) Mjöður. 9) Kássa. 11) Blóm. 13) Togaði. 14) Kvöldstund. 16) Kall. 17) Morgungyðju. 19) Vitrar. Lóðrétt 1) Fjötra. 2) Hreyfi árar. 3) Nit. 4) Feit. 6) Garðjurt. 8) Fugl. 10) Kona. 12) Geym- slu. 15) Mann. 18) Keyrði. Ráðning á gátu No. 4551 Lárétt 1) Magnar. 5) Áin. 7) Lú. 9) Tara. 11) Las. 13) Róm. 14) Arka. 16) At. 17) Anóða. 19) Árskil. Lóðrétt 1) Mallar. 2) Gá. 3) Nit. 4) Anar. 6) Samtal. 8) Úar. 10) Róaði 12) Skar. 15) Ans. 18) Ók. I

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.