NT - 23.03.1985, Side 9
i:t
Laugardagur 23. mars 1985
9
Er að koma íslandi
á bridgelandakortið
■ Hlutur íslendinga var góður á
nýafstaðinni Bridgehátíð þrátt fyrir
einvalalið erlendra keppenda. ís-
lenskur sigur í tvímenningnum og
annað sæti í sveitakeppninni sýnir að
íslenskir bridgespilarar standa kolleg-
um sínum í öðrum löndum fyllilega á
sporði og undirstrikar enn einu sinni
nauðsyn þess að íslenskir keppnis-
spilarar fái fleiri tækifæri til að spila
við spilara frá öðrum þjóðum en á
Evrópumótum, Norðurlandamótum
og Bridgehátíðum.
Bridgehátíð 1985 heppnaðist ekki
síður vel en aðrar slíkar á undanförn-
um árum. Bæði var þátttaka íslend-
inganna mjög mikil, sérstaklega í
sveitakeppninni þar sem 36 sveitir
spiluðu , og eins var Kristalssalur
Loftleiða alltaf troðfullur af áhorf-
endum.
Framkvæmd Bridgehátíðar var öll
eins og best var á kosið ef undan eru
skildir smá hnökrar á útreikningi í
fyrstu umferðum tvímenningsins, og
allir spilararnir gengu til spilanna af
alvöru allt til loka mótanna.
Pað er vonandi að Bridgehátíð
verði langlíf því hún er óðfluga að
koma íslandi á bridgelandakortið.
Að lokum get ég þó ekki stillt mig
um að nöldra ofurlítið. Prátt fyrir að
um 2000 Islendingar spili reglulega
keppnisbridge og nokkur þúsund í
viðbót grípi í spilið öðru hvoru og
fylgist með öllum helstu viðburðum í
íþróttinni, létu ríkisfjölmiðlarnir
næstum alveg hjá liggja að segja frá
gangi mála á Bridgehátíð. Þar voru
þó nokkrir af þekktustu og bestu
spilurum heims í sviðsljósinu. Maður
hélt að sá tími væri liðinn að forráða-
menn bridgehreyfingarinnar þyrftu
að betla inn fréttir af slíkum bridge-
viðburðum í útvarp og sjónvarp, en
það hefur greinilega verið misskiln-
ingur.
íslandsmótið
í sveitakeppni
Undankeppni íslandsmótsins verð-
ur spiluð um næstu helgi. Þrír riðlanna
verða spilaðir á Hótel Loftleiðum og
einn á Akureyri. Tvær efstu sveitir úr
hverjum riðli komast síðan áfram í
úrslitakeppnina sem spiluð verður
um páskana.
Spilamennskan byrjar á föstudags-
kvöld en síðan verða tvær umferðir á
laugardag og tvær á sunnudag.
Meistarastigaskráin 1985
Meistarastigaskránni hefur nú ver-
ið dreift til allra félaga innan Bridge-
sambands íslands. Með skránni fylgja
ýmsar upplýsingar varðandi bridgelíf
í landinu, svo og ýmsar staðlaðar
upplýsingar fyrir félögin í landinu.
Skrá með nafnnúmerum þeirra félaga
sem skráðir eru í viðkomandi félag,
o.s.frv.
Vakin er athygli á því sem fram
kemur í formála fyrir skránni, að
næsta útgáfa meistarastiga er fyrir-
huguð í lok þessa árs. Það þýðir að
ÖLL félög innan Bridgesambands
íslands (45 að tölu) verða að skila inn
stigum fyrir 1. nóvember í haust, ef
þau eiga að fast skráð í næstu meist-
arastigaskrá. Þetta er áríðandi, því
annars „detta“ þessi stig niður og geta
haft neikvæðar afleiðingar fyrir við-
komandi spilara.
Alla ritvinnslu í sambandi við út-
gáfu meistarastiga sáu þeir Ásgeir P.
Ásbjörnsson og Vigfús Pálsson um,
en umsjón með gerð hennar höfðu
þeir Ólafur Lárusson og Jón Baldurs-
son, í samráði við stjórn Bridgesam-
bands íslands. Skráin er gefin út í
5.000 eintökum. Um prentun annað-
ist Prenthúsið h/f. Er þetta annað árið
í röð sem þetta form á útgáfu meistat-
astiga er viðhaft.
íslandsmótið í
tvimenning-undanrásir
Frestur til að tilkynna þátttöku í
íslandsmótinu í tvímenning, undan-
rásunum, rennur út mánudaginn 15.
apríl. Öllum er frjáls þátttaka en 24
efstu pörin komast í úrslit.
Undankeppnin verður spiluð helg-
ina 20./21. apríl í Tónabæ. Skráningu
annars Ólafur Lárusson hjá Bridge-
sambandinu, s: 91-18350.
Borgarhúsgögn
(Kristján Jóhannsson)
Litaver (Anton Guðjónsson)
Ingvar Helgason (Helgi Pálsson)
Kjörbúð Hraunbæjar
(Birgir Sigurðsson)
Bridgedeild Rangæinga
Úrslit í aðalsveitakeppni félagsins
urðu þau að sveit Lilju Halldórsdótt-
ur sigraði. Með Lilju spiluðu Páll
Vilhjálmsson, Daníel Halldórsson,
Viktor Björnsson og Óskar Karlsson.
Bridgedeild Breiðholts
Að loknum 24 umferðum í Baró-
meter er staða efstu para þessi:
Gunnar Þórðarson -
Jón Berndssen 31
í aðalsveitakeppninni, sem lauk
fyrir skömmu sigraði sveit Bjarka
Tryggvasonar en með honum spiluðu
Halldór Tryggvason, Einar Svansson
og Skúli Jónsson.
Röð sveitanna var annars þessi:
Bjarki Tryggvason 151
Sigurgeir Þórarinsson 141
Stefán Skarphéðinsson 126
Gunnar Pétursson 112
Bridgedeild Skagfirðinga
Efstu skorir í 2. umferð Mitchell-
tvímenningskeppni félagsins, fengu
eftirtalin pör:
N/S:
Jón Viðar -
Sveinbjörn Eyjólfsson
Bernódus Kristinsson -
Birgir Pálsson
'A/V
Hildur Helgadóttir-
Karólína Sveinsdóttir
Helgi Viborg -
Trausti Valsson
Eftir 2 umferðir eru eftirtalin pör í
efstu sætum:
Stig
385
350
347
345
1. Margrét Jensdóttir -
Eggert Benónýsson 791
2. Gústaf Björnsson -
Rúnar Lárusson 760
3. Arnar lngólfsson -
Magnús Eymundsson 756
Tafl- & Bridge klúbburinn
Barometer-keppni T.B.K. hófst sl.
fimmtudag 21/3 með þátttöku 36 para
og komust færri að en vildu. Eftir
fyrsta spilakvöldið er 7 umferðum
lokiö og er staðan sem hcr segir:
stig
1. Ragnar Hermannsson og
Guðmundur Jónsson 107
2. Ævar Ármansson og
Friðjón Margeirsson 98
3. Sigurjón Helgason og
Gunnar Karlsson 89
Keppnin heldur áfram næsta
immtudagskvöld 28/3 og hefst
<1.19.30 að Domus Medica, eins og
/enjulega.
Bridgedeild
Barðstrendingafélagsins
Staðan í Barometerkeppni félags-
ins eftir 23 umferðir:
■ MT Zia Mahmood frá Pakistan vakti einna mesta athygli áhorfenda á Bridehátíð. Hér er hann að spila við Þráin
Finnbogason og Ragnar Halldórsson en meðal áhorfenda er Davíð Oddsson borgarstjóri sem setti mótið. NT-mynd: Arí
1. Þórarinn Árnason -
Ragnar Björnsson
2. Guðmundur Jóhannsson -
Jón Magnússon
3. Sigurður Kristjánsson -
Halldór Kristinsson
stig
209
188
174
Landsliðskeppnin
Bridgesamband íslands minnir á,
að frestur til að tilkynna þátttöku í
landsliðskeppnir á vegum þess, renn-
ur út mánudaginn 15. apríl n.k.
Þau pör sem hafa í hyggju að taka
þátt í þessum keppnum (í opna
flokknum, kvennaflokknum og flokki
yngri spilara f. 1960/síðar) er bent á
að láta skrá sig hið fyrsta til skrifstofu
Bridgesambands íslands, Ólafs Lár-
ussonar s: 91-18350.
Sent verður lið á Evrópumótið í
opnum flokki og kvennaflokki og
Norðurlandamótið í yngri flokki.
Landsliðskeppnin í yngri flokki
verður helgina 26.-28. apríl en í
hinum flokkunum helgina 12.-14.
maí. Spilað verður í Drangey v/
Síðumúla og hefst spilamennska
kl. 20 á föstudag, bæði mótin.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Eftir eina umferð í þriggja sveita
hraðsveitakeppni er staða efstu sveita
þessi:
Elías R. Helgason 688
Óskar Karlsson 658
Alison Dorosh 649
Bridgefélag Hreyfils
Firmakeppni félagsins var spiluð
sl. mánudagskvöld og tóku 36 fyrir-
tæki þátt í keppninni. Úrslit voru
þessi:
Hekla hf. (BjörnÁrnason)
Bifreiðastjórafélagið Frami
(Gísli Sigurtryggvason)
1-2 Guðmundur Aronsson
Jóhann Jóelsson 277
1-2 Anton Gunnarsson-
Friðjón Þórhallsson 277
3 Jakob Kristinsson -
Garðar Bjarnason 260
4. Magnús Oddsson -
Lilja Guðnadóttir 219
Gunnlaugur Guðjónsson 191
Guðmundur Sv. Hermannsson
Næsta þriðjudag lýkur barometern-
um, en þriðjudaginn 2. apríl verður
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30
stundvíslega.
Röð efstu sveita varð annars þessi:
Lilja Halldórsdóttir 229
Gunnar Helgason 226
Sigurleifur Guðjónsson 219
Gunnar Alexandersson 217
Næsta keppni á vegum félagsins
verður barometertvímenningur sem
hfst á miðvikudagskvöldið, tekið er
við skráningu í símum 30481 og 34441
fyrir mánudagskvöld.
Bridgedeild
Barðstrendinga
Þegar tveim umferðum er ólokið í
aðalsveitakeppni félagsins er staða
efstu sveita þessi:
Halldóra Kolka 169
Jón Oddsson 163
Valdemar Jóhannsson 161
Bridgefélag Sauðárkróks
Reynir Pálsson og Stefán Bene-
diktsson sigruðu í aðaltvímenning
félagsins sem lauk fyrir skömmu.
Röð efstu para varð þessi:
Reynir Pálsson -
Stefán Benediktsson 88
Einar Svansson -
Skúli Jónsson 32
iÍHOWARD
Jarðtætarar
■W“'- -
.
____________v Vvíflíri.-í
60” kr. 78.300.-
70” kr. 82.600.- 80” kr. 87.600.-
Hafið samband við sölumenn okkar,
sem veita allar nánari upplýsingar
G/obusr
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555