NT - 27.03.1985, Page 13
13
Miðvikudagur 27. mars 1985
eska skautapars
„Torvill og Dean“
:yne
ean
tst í
s á
:im.
þátt
•sig
nar-
par,
rvill
unnu nýlega breska meistara-
titilinn í listhlaupi á skautum
meö miklum glæsibrag, og
komust mjög langt á heims-
meistaramótinu sem nýlega
var haidið í Tókýó í Japan, en
þar urðu þó tvö sovésk pör
þeirn fremri.
í Bretlandsmeistarakeppn-
inni dönsuðu þau Karen og
Nicky eftir mústk sem Mike
Batt hafði samið sérstaklega
fyrir þau, og búningar þeirra
voru hannaðir af Emanuels.
Áhorfendur stóðu á öndinni af
hrifningu yfir glæsileika og
tækni þeirra Karenar og Nick^
ys t sýningaratriði þeirra.
Karen Barber er 23 ára og
Nicky Slater 26. Þau hafa æft
og sýnt saman í 7 ár. Þegar þau
hittust voru bæði upptekin að
æfa með öðrum skautafélaga,
en eftir að þau byrjuðu að æfa
saman kom ekki annað -til
greina hjá þeim en að halda
því áfram. Almenningur er
forvitinn að vita eitthvað meira
um samband þeirra, en þau
hafa ekkert gefið upp um það.
„Það er okkar einkamál,"
segja þau bæði.
■ Þjálfari þeirra Kar-
enar Barber og Nicky
Slater heitir Jimmy Yo-
ung. Hann segir, að þau
séu alltaf hress og kát
og síbrosandi, sama
hvað hann þræli þeim
út!
ucn
og
■ Karen og Nicky eru varla farin að átta sig enn á frægð sinni,
en þeim finnst þetta allt geysilega spennandi.
Eiginmenn:
Faið utras i
eldhúsinu eft
ir rifrildið
við frúna!
I Hjónabandserjur koma
fyrir á hverju heimili og er
mjög misjafnt hvemig hjóna-
kornunum tekst að komast yfir
þær með góðu móti. Kónga-
fólk er ekki undanskilið þessari
smámisklíð sem getur komið
upp öðru hverju, en Karl Gúst-
af Svíakóngur hefur fundið
ágætis ráð til að ná áttum aftur
eftir slíkar uppákomur.
KarlGústaf hleypur fram í
eldhús í konungshöilinni segir
hirðkokkurinn, og tekur til við
að hamast við að búa til mat að
eigin höfði. Við matargerðina
fær hann útrás fyrir ergelsið
eftir rifrildið við frúna. Og
maturinn er ekki af verri
endanum, enda er hann sagður
meistarakokkur.
Ekki líður á löngu þar til
hann ber á borð fyrir fjölskyldu
sína dýrindis krásir og þá bæði
hann sjálfur og Silvia drottning
búin að gleyma um hvað þau
voru að rífast og allt fallið í
Ijúfa löð.
Eftirlætisréttur kóngsins er
„Fettucini alla Romana" gert
skv. eldgamalli uppskrift úr
fórum afa hans. Uppskriftin
hljóðar upp á heimagerðar
núðlur, gerðar sívalar að lögun
í heitu smjöri, kryddaðar með
salti, pipar og majoran. Þá er
parmesanosti stráð yfir og
rjóma hellt yfir öll heriegheitin
rétt áður en borið er fram.
Vonandi eyðileggur ekki frá-
gangurinn í eldhúsinu friðsæld-
ina sem færist yfir fjölskylduna
að aflokinni veislumáltíð!
félagsskap KeTkotens^fmv8’fS' d f'Skapi’ enda
eftiriætisiðju sí„a, StS^SSí0^ aí
fiskinn sem hann veiðir von»„m k -I n d'reiö,r kon8'
K;nnsti -MSi
"ýb"“,ð "f"» «"»«5íJSírÆSí