NT - 12.04.1985, Page 19

NT - 12.04.1985, Page 19
til sölu Bændur- björgunarsveitir verktakar Til sölu góður Lapplander árgerð 1981. Ekinn 57 þús. km. Óbreyttur. Ný dekk. Upplýsingar í síma 91-42329. atvinna - atvinna Kaupfélag Skagfirðinga óskar eftir að ráða mann vanan kjötafgreiðslu í eina af verslunum sínum. Upplýsingar gefur Þorkell Guðbrandsson í síma 95-5200. Kaupfélag Skagfirðinga Laust starf Landshöfnin Þorlákshöfn óskar að ráða mann í fast starf. Laun samkvæmt samning- um opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til hafnarstjórans Þorláks- höfn Pósth. 103, 815 Þorlákshöfn fyrir 20. apríl n.k. Hafnarstjóri Lausar stöður Nokkrar stöður vegna sumarafleysinga í lögreglu og tollgæzlu á Keflavíkurflugvelli, eru lausar til umsóknar. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist til skrifstofu minnar fyrir 21. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 11. apríl 1985. Blaðburðarfólk Blaðburðarfólk óskast til dreifingar á blöðum um helgar í Reykjavík og Kópavogi. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 666694 eftir kl. 18.00 tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. april. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 9. apríl 1985. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars er 15. apríl n.k. Launaskatt ber launagreiðenda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið t Móöir okkar Sæunn E. Klemensdóttir frá Klettslíu andaðist á Dvalarheimili aldraöra i Borgarnesi aö morgni páskadags þann 7. apríl s.l. Útförin fer fram frá Hvammskirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14.00. Synir hinnar iátnu. (TP Föstudagur 12. apríl 1985 19 Lkjt Útlönd Þúsund ára arabamúr grafinn upp í Madrid Madrid-Kcutcr Fornleifafræðingar ú Spáni eru nú að grafa upp forna borgarmúra sem ar- abar reistu umhverfis Madrid fyrir meira en þús- und úrum. Starfsmenn Madrid- borgar segja að fornleifa- fræðingar hafi þegar fund- ið um 150 metra af borg- armúrunum sem voru reistir ú fyrrihluta yfir- ráðatímabils araba ú Spáni en þar réðu þeir ríkjum í útta aldir frú því snemma ú áttundu öld allt til loka fimmtándu aldar. Fornleifafræðingar von- ast til að finna fleiri forn- minjar frú þessum tíma við Madrid og nú þegar hafa borgaryfirvöld úkveðið að gera Íystigarð við hinn forna borgarmúr. ■ Fátækrahverfi í Suður-Afríku. Bandaríska stórfyrirtækið IBM vill koma þessum börnum í töívuvædda skóla og segir slíkt flýta fyrir breytingum í Suður-Afríku. IBM menntar svört börn í Suður-Afríku Jóhanncsarborg-Kculcr. ■ Bandaríska tölvurisafyrir- tækið IBM hefur tilkynnt að það muni verja 10 milljón doll- urum (rúml. 400 milljónum ísl. kr.) ú næstu fimm úrum til menntunar svartra barna í Suð- ur-Afríku. í yfirlýsingu frú dótturfyrir- tæki IBM í Suður-Afríku segir meðal annars að fyrirtækið muni sjú 250 skólum blökku- manna í Suður-Afríku fyrir tölvum og kennsluefni fyrir rúmlega 37 þúsund skólabörn. John. F. Akers forseti IBM sagði á blaðamannafundi þegar þessi ákvörðun fyrirtækisins var kynnt, að IBM vildi með þessu stuðla að breytingum í Suður- Afríku þar sem það væri úlit starfsmanna fyrirtækisins að menntaúætlun væri eitt það mikilvægasta sem hægt væri að gera til að flýta fyrir friðsamleg- um og varanlegum breytingum. Tiikynning IBM um fjárhags- legan stuðning við menntun blökkumanna kemur ú sama tíma og margir andstæðingar kynþáttastefnu krefjast þess að alþjóðleg fyrirtæki hætti fjúr- festingum í Suður-Afríku þar sem með fjúrfestingum þar séu fyrirtækin að styðja kynþátta- misréttið þar í landi. Bætt menntun blökkumanna Argentína: Bucnos Aircs-Kculcr ■ Meira en 600 þúsund argentískir kennarar voru í verkfalli í gær og fyrradag til aö krefjast launahækkana vegna stöðugt aukinna verð- hækkana. Verðbólga í Argentínu er nú um 850% á ári. Kennarar segjast niunu fara í þriggja daga verkfall aftur næstu viku ef stjórvöld verða ekki við kröfurn þeirra um kaup- hækkun. Vinnumálaráð- herra Argentínu hefur hafn- að kröfum kennara og ann- arra starfsstétta um afturvirk hefur einmitt verið eitt helsta harúttumúl svartra í Suður-Afr- íku að undanförnu. ar kauphækkanir vegna verðhækkana að undan- förnu. Uni tíu þúsund verka- menn hjá ríkisrekna gasfé- laginu fóru líka í tveggja daga verkfall fyrr í þessari viku og 140.000 bankastarfs- menn hafa boðað vcrkfall nú síðar í mánuðinum. Argentínumenn eiga nú í samningaviðræðum við Al- þj óðagj aldey ri ssj óði n n um lán til að greiða með hluta af 48 milljarða dollara erlend- um skuldum. 600 þúsund kenn- arar í verkfalli Nýjar rannsóknir í Bandaríkjunum: Lykkjan veldur óf rjósemi Boston-Reuter. ■ Barnlausarkonursem nota lykkjuna sem getnaðarvörn eiga það helmingi frekar á hættu að verða ófrjóar en þær konur sem ekki nota slíka getnaðarvörn, að því er fram ’kemur í niðurstöðum rannsókna tveggja bandarískra lækna- hópa. 1 niðurstöðunum, sem voru birtar í bandarísku lækna- tímariti, segir að lykkjan sé hugsanlega völd að ófrjósemi 88.0CX) bandarískra kvenna. En vísindamennirnir segja að sumar lykkjutegundir séu tiltölulega öruggar og jressi getnaðarvörn virðist ekki or- saka ófrjósemi með þeim kon- um sem þegar hafa eignast barn. Lækna hefur lengi grunað að lykkjan gæti valdið ófrjó- semi og staðfesta þessar nýju rannsóknir grun þeirra. Talsmaður vísindamanna í Boston sem framkvæmdu aðra rannsóknina sagði að brýna bæri það fyrir konum sem aldrei hafa eignast börn að hættan á ófrjósemi sé tvöfalt meiri af völdum lykkjunnar en af völdum annarra getnaðar- varna. í hinni rannsókninni, sem gerð var í Seattle, kom fram að þær konur sem nota lykkju af Dalkon gerð eiga 11 sinnum meiri hættu ú því að verða ófrjóar en aðrar konur. Lykkjan 'var fyrst notuð í Þýskalandi fyrir meira en 50 árum og varð þegar mjög vin- sæl vegna þess að hún er 95% örugg og þarfnast ekki stöð- ugrar umhugsunar. Hún getur þó orsakað blæðingar, ígerð eða umsvifalausa fóstureyð- ingu (sé um frjóvgun að ræða). , Pað mun vera ígerðin sem virðist leiða til ófrjósemi.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.