NT - 04.05.1985, Síða 3
■ Björgunarskipið
Goðinn siglir hér inn
til Örfiriseyjar með
stóran olíugeymi frá
Skeljungi í eftirdragi.
Geymirinn var fluttur
í gær frá Skerjafirði,
en Skeljungur er að
færa starfsemi sína
þaðan og til Örfiriseyj-
ar. Geymirinn er 16 m
hár. NT-mynd: Sverrir
Reykvísk endurtrygging:
Stofnar líftrygg-
ingafélagið Vörð
■ Tryggingafélagið Reykvfsk
endurtrygging er að ganga frá
stofnun nýs líftryggingafélags
og tekur það væntanlega til
starfa innan tveggja vikna. Nýja
félagið heitir Vörður og hefur
undirbúningur að stofnun þess
farið fram undanfarið hálft ár.
Þetta kom fram í samtali við
Gísla Lárusson forstjóra
Reykvískrar endurtryggingar.
Gísli sagði, að gífurleg aukning
hefði orðið í starfsemi félagsins
undanfarin tvö ár, og nú hefur
það fest kaup á húsinu að Sól-
eyjargötu 1 til þess að vera
betur í stakk búið til að þjóna
viðskiptavinum sínum.
tiell
Laugardagur 4. maí 1985 3
Ríkissjóður á hvínandi...
Rekstrarútgjöld hækkað
tvöfalt á við tekjurnar ;■*
- miðað við sama tíma í fyrra
■ Rekstrarútgjöld ríkisins
fyrstu mánuði þessa árs hafa
hækkað um 60% miðað við
sama tíma í fyrra á meðan
■ „Þetta gjald er innheimt
fyrir Ijósritun, sem ekki hefur
verið innheimt gjald fyrir nema
að takmörkuðu leyti,“ sagði
Guðmundur Magnússon há-
skólarektor í samtali við NT í
gær, en hann hefur ákveðið að
innheimta sérstakt pappírs-
gjald að upphæð 500 krónur af
hverjum háskólastúdent. Gjald-
ið verður innheimt á sama gíró-
seðli og innritunargjöld. Það
var annað hvort að taka þetta
jöfnunargjald, eða leggja þessa
þjónustu niður, en Háskólanum
bæri ekki bein skylda til að veita
hana.
„Við höfum ekki mótmælt
tekjur ríkisins hafa aðeins
hækkað um 30%. Er þetta
miklu ineiri rekstrarhalli en
reiknað hafði verið með, að
þessi ákvörðun efnislega, en
fulltrúar okkar í háskólaráði
mótmæltu því hvernig að þess-
ari ákvörðun var staðið. Rektor
ákvað þetta upp á sitt eindæmi
án þess að háskólaráð fjallaði
um það og við fréttum nánast af
þessu af tilviljun," sagði Guð-
ntundur Jóhannsson formaður
stúdentaráðs í samtali við blaðið
í gær. Hann sagðist vænta nán-
ari skýringa frá rektor á næst-
unni um það til hvaða þátta
þetta gjald ætti að ná.
„Ég tel þessa ákvörðun þess
eðlis að ekki hafi verið ástæða
til að láta háskólaráð fjalla um
hana sérstaklega," sagði Guð-
mundur Magnússon rektor.
því er fram kemur í nýrri
þjóðhagsspá Þjóðhagsstofnun-
ar. Til samanburðar er þess
getið að framfærsluvísitalan
hafí hækkað um 25% á sama
tímabili.
Helstu ástæður mjög mikilla
ríkisútgjalda undanfarna mán-
uði eru aðallega sagðar tvenns-
konar: A þessum mánuðum
komi til verulegar vaxta-
greiðslur til Seðlabankans,
óvenjulega miklar greiðslur út-
flutningsbóta vegna landbún-
aðarafurða og endurgreiðsla á
söluskatti til sjávarútvegs, sem
sé nýr liður. Þar við bætist að
verulegt fé hafi þessa mánuði
runnið úr ríkissjóði til
Byggingarsjóðs ríkisins og
Lánasjóðs íslenskra náms-
manna umfram það sem eðli-
legt megi teljast, vegna dráttar
á afgreiðslu lánsfjárlaga. Að
þessum liðum frátöldum jafn-
ist metin milli útgjalda og
tekna. Ekkert bendi þó til að
afkoma ríkissjóðs verði betri
árið 1985 en fjárlög geri ráð
fyrir, þ.e. rekstrarhalla sem
nemi um 0,8% af þjóðarfram-
leiðslu eðaum700milljónum
króna.
Fimmhundruð króna fjölritunargjald lagt á stúdenta HÍ:
Væntum nánari skýringa
frá rektor á næstunni
- segir formaður stúdentaráðs
Útvarp, FM steríó:
og MW-bylgjur
§ f: ,, 50 watta
B Way- hátalarar.'l
-rí'; Fallegur
'í viöarskappri
' meö gl.érí.
og a hjoftjfrK
k 'éV í5 ;
híjómm'pgnun. y
Segulband
,meö „Metal"
og normat d
stiliingum.
um land allt
Lágmúla 7 — Reykjavik
Sími 68 53 33