NT - 26.06.1985, Blaðsíða 4

NT - 26.06.1985, Blaðsíða 4
Leikfélag Reykjavíkur: Stríðsárasöngleikur - eftir Kjartan Ragnarsson ■ Leikfélag Reykjavíkur hef- Sveinsson. Verkiö gerist í ur nú hafið undirhúning og Reykjavík á stríðsárunum og æfingar á verkum sem verða á hefst á hernámi Breta 1940, en dagskrá leikfélagsins næsta leik- lýkur á friðardaginn 1945. ár. Fyrstaverkefniðnæstaleikár Hér er um að ræða langfjöl- er nýr söngleikur eftir Kjartan mennustu leiksýningu Leikfé- Ragnarsson - Land míns föður lagsins um árabil og koma fram með tónlist eftir Atla Heimi alls 30 manns í sýningunni: Leikarar, hljóðfæraleikarar, söngvarar og dansarar. Leik- mynd er eftir Steinþór Sigurðs- son, búningar eftir Guðrúnu Erlu Geirsdóttur, Auður Bjarnadóttir semur dansa. Jó- hann G. Jóhannsson stjórnar tónlistinni ásamt Atla Heimi Sveinssyni. Leikritið verður sýnt í Iðnó og er frumsýning fyrirhuguð í septemberlpk. . ■ íþróttamenn æfa fánaburð fyrir lýðveldishátíðina. Á mynd- inni eru þeir Ilelgi Björnsson, Guðmundur Ólafsson og Karl Ágúst Úlfsson, taldir frá vinstri. Miðvikudagur 26. júní 1985 4 ^OLUBOÐ Lísukex 240 gr Bourbon súkkulaðikrem 240 gr V Hveiti 2kg Spaghetti Bologna 1 kg Spaghetti Bologna 400 gr Snabb makkarónur 450 gr U-makkarónur 500 gr Niðursoðin jarðaber 850 gr Tómatsósa 340 gr ...vöruveró í lágmarki SAMVINNUSOLUBOONH Fyllast allar rásir sjónvarpstækjanna? Möguleikar á átta sjónvarpsstöðvum Sá á kvölina sem á völina ■ Samkvæmt upplýsingum sem NT hefur allað, er möguleiki á því að hériendis verði starfræktar 7 sjón- varpsstöðvar auk ríkissjón- varpsins, þegar nýju útvarps- lögin taka gildi. „Vissulega höfunt við bollalagt sjónvarpsrckstur, enda höfum við allan þann mannskap og tæki sem til þarf. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin ennþá,“ sagði Böðvar Guðmundsson einn forsvarsmanna fyrirtækisins Myndvarps í samtali við NT. Myndvarp er ungt fyrir- tæki sem samanstendur af 15 núverandi og fyrrverandi starfsmönnum Sjónvarpsins. Fyrirtækið gerir kynningar- myndir og auglýsingar á frjálsum markaði, auk þess sem það hefur sent frétta- myndir til erlendra sjón- varpsstöðva. Böðvar sagði að ef fyrirtækinu skorti verk- efni í framtíðinni kæmi rekstur sjónvarpsstöðva vel til greina. Samver h/f á Akureyri er fyrirtæki svipað Myndvarpi. Pað er einnig vel tækjum búið og getur hafið sjón- varpsrekstur með litlum til- kostnaði. Pórarinn Ágústs- son framkvæmdastjóri Sam- vers Vf sagði að stjórn fyrir- tækisins hafi ekkert rætt unt hugsanlegan sjónvarpsrekst- ur, enda taldi hann lítinn rekstrargrundvöll fyrir stað- bundna sjónvarpsstöð á Ak- ureyri. Rolf Johansen og Jón Ragnarsson eru þessa dag- ana að bjóða í sjónvarpsefni frá erlendum sjónvarps- stöðvum. Peir hafa stofnað fyrirtækið ísmann ¥t og hyggjast sækja um leyfi til reksturs sjónvarpsstöðvar unt leið og nýju útvarpslögin taka gildi. DV-menn bíða rólegir eft- ir því að geta hafið sjón- varpssendingar úr stöð sinni við Smiðjuveginn. Hörður Einarsson framkvæmdastjóri Frjálsrar Fjölmiðlunar stað- festi í samtali við NT að þeir hafi átt í viðræðunt við eig- endur gervihnattarins Sky Channel, um sjónvarpsefni þaðan, en ekkert hefur kom- ið út úr þeim viðræðum ennþá. Eins og fram hefur komið í fréttum er ísfilm tilbúið í sjónvarpsslaginn og nýbúið er að stofna hlutafélag um sjónvarpsrekstur, Kapal- sjónvarp W. Á nýafstöðnum aðalfundi Santband íslenskra sveitarfélaga var ákveðið að kanna nýjar Ieiðir í fjölmiðl- un, en ekkert hefur verið ákveðið um þau efni ennþá. JC-Vestmannaeyjar: Vonast eftir 300 þúsunda hagnaði eftir tvo róðra ■ Eftir fiskuppboð í Bretlandi n.k. mánudag vonast félagar í JC-Vestmannaeyjar til að hafa aflað um 300 þús. króna fyrir framtak sitt við fiskveiðar og vinnslu um síðustu helgi - sem allt var að sjálfsögðu unnið í sjálfboðavinnu til fjáröflunar fyrir húsbyggingu yfir starfsem- ina. JC-Vestmannaeyjar keyptu á árunum 1977-78 húsnæði fyrir starfsemi sína, sem þurfti mik- illa viðgerða við. Þeir hafa sfðan lagt fram mikla sjálfboðavinnu við endurbæturnar, m.a. smíð- að kvisti og skipt um þak á húsinu. Enn vantaði þó nokkuð upp á, og efni þarf að borga þótt vinna sé lögð fram án endur- gjalds. í helgarfríi á bátunum um síðustu helgi bauðst einn félaganna, Leó Oskarsson til að lána JC bát sinn Nönnu og sjálfan sig sem skipstjóra. Eftir róðra á föstudag og laugardag höfðu þeir félagar 19 sem þátt tóku í ævintýrinu komið með um 8 tonn af kola að landi. Fiskvinnsla Emmu lánaði síðan félaginu húsnæði til að gera að kolanum og ganga frá honum í gám til sölu á erlendum mark- aði, sem fram á að fara á mánu- daginn, sem fyrr segir. Nú bíða menn bara eftir að fétta af ■ Leó Óskarsson við bát sinn Nönnu með spriklandi JC kola á dekkinu. NT-mynd: inga Gísia uppboðinu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.