NT - 26.06.1985, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 26. júní 1985 12
.
Nokkrar myndir - teknar með
eldingarglampa á „ÞRUMUHATIГ
■ Það var hér um daginn að auglýst var „ÞRUMUHÁTÍD" í
ii
■ _ ri
greina en stærsta skemmtihúsnæði landsins - iþróttahöllin í
gardal. Reyndar þótti mörgum danssalurinn allt að því óþægil
stór - miðað við fólksfjöldann - en hvað um það - „þrumuhátíð11 hét
áum við nokkrar myn
Ijósmyndari NT, tók.
Frá
Janis Carol Nielsson er geysivin
Úrklippa úr NT
aðalmálið?
■ „Jón Baldvin hélt
langa og kröftuga
ræðu...“ lásum við í Al-
þýðublaðinu eftir hátíð-
ina, - en það er engu
líkara en aðalmálið hafí
verið úrklippa úr NT,
sem flokksformaðurinn
heldur á í hendinni. Ef
myndin prentast vel má
þar greina fyrirsögnina
„Er tekjulaus en á eign-
ir upp á 35 milljónir kr.“
Ragnhildur
veður reyk
■ Ragnhildur Gísla-
dóttir og Jakob Magn-
ússon fara á kostum í
músíkinni ásamt félög-
um sínum. Þarna lék
líka stórhljómsveit
Gunnars Þórðarsonar
fyrir dansi, svo sjá má
að ekki var sparað til
fagnaðarins!
(NT-myndir Árni Bjurnu)
Flokksformaðurinn
tekur sóló
Ekki sjáum við betur
en Jón Baldvin hafi hér
tekið að sér einsöngs-
hlutverk með Ríó-tríó-
inu, og það sem meira
er: Hann er í RÍÓ-föt-
um eins og hinir strák-
arnir.
Kannski er tríóið orð-
ið að kvartett? Einn
„tríó-maðurinn“ snýr
sér undan, annar felur
sig á bak við hljóðnem-
ann en Helgi Pétursson
virðist skemmta sér hið
besta.