NT - 26.06.1985, Blaðsíða 15

NT - 26.06.1985, Blaðsíða 15
Myndí Miðvikudagur 26. júní 1985 15 ■ Þrátt fyrir að fyrsti leikur íslenska liðsins á Evrópumótinu í Salsomaggiore tapaðist naum- lega gátu Islendingarnir vel við unað. Mótherjarnir voru nefni- lega Ungverjar, sem hafa undanfarin ár verið í fremstu röð í Evrópu. Aðalsteinn Jörgensen og Val- ur Sigurðsson voru þarna að spila sinn fyrsta „alvöru“ lands- leik, en það Itáði þeim lítið og í fyrri hálfleiknum tóku þeir sterkasta par Ungverjanna, Dumbowitch og Linzmayer í nefið enda var Island yfir í hálfleik. ísland græddi vel á þessu spili úr fyrri hálfleiknum: Vestur 4 96 4 8732 4 AD 4 AG986 Norður 4 AKS 4 KG94 4 10864 4 74 Austur 4 43 4 D 4 K97532 4 KD103 Suður 4 DG10872 4 A1065 4 G 4 52 Við annað borðið sátu Símon Símonarson og Jón Ásbjörns- son AV og þar gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass 2 4 pass 5 4 (!) 5 4 dobl Jón opnaði á 2 laufum í 3. hendinni og Símon létti strax á hjarta sínu. Magyar í suður lét sig þó hafa það að segja 5 spaða, á hættunni gegn utan, en þar með var hann búinn að missa töluna og AV fengu 200. Há- marksskor á spilið er að dobla 5 lauf og fá 100, en Jón og Símon gerðu Ungverjunum býsna erfitt fyrir. Við hitt borðið sátu Aðal- steinn og Valur NS og Dumb- owitch og Linzmayer AV: Vestur Norður Austur Suður 3 4 pass 4 4 pass pass 4 4 pass pass dobl Þriggja tígla opnunin snérist í höndunum á Dumbowitch og þegar 4 spaðar komu að honurn, fannst honum hann eiga svo mikið yfir opnuninni sinni að hann doblaði. En 4 spaðar voru öruggir og Aðalsteinn renndi heim 10 slögum og fékk 790 fyrir og ísland græddi 14 impa. Feröaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstakleg,a bornin. Eftir 5 til lOminútnasta'nságóöum staö er lundin létt. Minnumst þess aö reykingar i bilnum geta m.a orsakaö bilveiki. jUFýlFERÐAR DENNIDÆMALA USI „Og best af öllu - þeir voru ókeypis! * 4622. Lárétt 1) Fána. 5) Bráðlyndu. 7) Nafar. 9) Illur bifur. 11) Klastur. 13) Lesandi. 14) Málmur. 16) Stafrófsröð. 17) Hæð. 19) Geðið. Lóðrétt 1) Yfirhöfn. 2) Á endun- um. 3) Fruma. 4) Sull. 6) Hrunda húsið. 8) Kassi. 10) Gerði hreint. 12) Frusu. 15) Nist. 18) 499. Ráðning á gátu No. 4621 Lárétt 1) Trássi. 5) Spá. 7) Úr. 9) Étna. 11) Móa. 13) Aur. 14) Arma. 16) RS. 17) Musla. 19) Partar. Lóðrétt 1) Trúman. 2) Ás. 3) Spé. 4) Sáta. 6) Marsar. 8) Rór. 10) Nurla. 12) Amma. 15) Aur. 18) ST.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.