NT

Ulloq

NT - 12.07.1985, Qupperneq 11

NT - 12.07.1985, Qupperneq 11
Föstudagur 12. júlí 1985 11 Helgin framundan miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir 1. í Fjörðum - Flateyjardalur 8 dagar 13.-20. júlí. Góð bak- pokaferð. Fararstjóri Gísli Hjartarson. Fá sæti laus. 2. Hornvík - Reykjafjörður 10 dagar 18.-27. júlí. Fjögurra daga bakpokaferð og 3 dagar í Reykjafirði. 3. Reykjafjörður 10 dagar 18.- 27. júlí. 4. Skjaldfannardalur - Drang- ar - Reykjafjörður. 8 daga bakpokaferð 20.-27. júlí. Gömul þjóðleið yfir Dranga- jökul. Fararstjóri Gísli Hjartar. 5. Eldgjá - Strútslaug - Rauði- botn 5 dagar 24.-28. júlí. 6. Lónsöræfí 9 dagar 28. júlí-5. ágúst. Fararstjóri Egill Ben- ediktsson. 7. Hálendishringur 9 dagar 3.- 11. ágúst. Gæsavötn - Askja - Kverkfjöll. Tjöld og hús. Far- arstjóri Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. 8. Borgarfjöröur eystri - Seyð- isfjörður 9 dagar 3.-11. ágúst. Fararstjóri Jón J. Elíasson. Uppl. og farmiðar á skrif- stofu Lækjargötu 6A, símar 1 46 06 og 2 37 32 (opið kl. 10-18). Helgarferðir 12.-14. júlí 1. Lakagígar. Mesta gígaröð. ■ Lakagígar hreysið í Snjóöldufjallgarði o.fl. skoðað. Tjöld. 3. Þórsmörk. Góð gisting í Utivistarskálanum. Básum. Gönguíerðir við allra hæti. Munið sumardvöl í sælu- reitnum Básum. Hálf eða heil vika í Þórsmörk eykur á ánægju sumarleyfisins. Brott- för í Þórsmörk föstudaga kl. ■ Úr sýningu Stúdentaleikhússins á Draumleik eftir Strindberg. Draumleik eftir Strindberg í þýðingu Sigurðar Grímssonar og er þetta jafnframt í fyrsta skipti sem Draumleikur er sviðsettur hér á landi. Leik- stjórn þessarar uppfærslu ann- ast Kári Halldór. Söngur og hljóðfærasláttur gegnir veigamiklu hlutverki í sýningunni og var öll tónlistin samin sérstaklega í þessu til- efni af Árna Harðarsyni tón- skáldi og stjórnanda Háskóla- kórsins. Lýsingu hannar Ágúst Pétursson en hópur ungs myndlistarfólks sér um leik- mynd og búninga. Sextán ungir áhugaleikarar koma fram í sýningunni. í leikskrá sem er mjög vönd- uð og efnismikil kennir margra grasa. Þar hefur verið safnað saman ýmsum fróðleik um og eftir Strindberg auk þess sem síðan verða sýningar öll þriðju- dags-, fimmtudags- og sunnu- dagskvöld út júlí. Sýningar verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og munu hefj- ast nokkuð seinna en venju- lega, eða kl. 22.00. Miðar eru seldir við innganginn en jafn- framt er hægt að panta miða í síma 17017. Sumarsýning Langbróka ■ f Gallerí Langbrók stendur nú yfir Sumarsýning Lang- bróka. Á sýningunni eru grafíkmyndir, keramík, gler- myndir, vatnslitamyndir, textíl og fleira. Þetta er sölusýning og stendur frá 7.7. fram í huðjan ágúst. Opið virka daga frá\ 12-rl8 og frá 14-18 um helga^. B í ferð Ferðafélagsins um Norðvesturland verða m.a. Hólar í Hjaltadal heimsóttir, hið forna biskupssetur Norðlendinga Sumarleyfisferðir Ferðafélags íslands 1. 12.-17. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk Gengið milli húsa. Fararstjóri Dagbjört Óskarsdóttir. 2. 12.-20. júlí (9 dagar): Borg- arfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. 3.17.-21. júlí (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli húsa. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson 4.19.-27. júlí (9 dagar): Lóns- öræfi. Fararstjóri Þorsteinn Bjarnar 5. 19.-24. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli húsa. Fararstjóri Ásgeir Pálsson 6. Í9.-24. (ódagar): Hvannagil - Hólmsárión - Hólmsár - Hrífu- nes. Gönguferðir með viðlegu- útbúnað. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. ATH.: Ranga dagsetningu í ferðaáætlun. 7. 23.-28. júlí (6 dagar): Norð- vesturland. Skoðunarferðir í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Gist í svefnpokaplássi. Farar- stjóri Baldur Sveinsson. Pantið tímanlega í sumar- leyfisferðirnar. Upplýsingarog farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Helgarferðir 12.-14. júlí 1. Hveravellir - grasaferð - gönguferð. Gist í sæluhúsi F.{ á Hveravöllum. 2. Landmannalaugar - Veiði- vötn. Gist í Laugum. 3. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörðsskála. ATH. sumarleyfi í Þórsmörk og Landmanna- laugum. Brottför í ferðirnarer kl. 20 föstudag. Farmiðasala á skrif- stofu F.í. Dagsferðir sunnudag 14. júlí. 1. kl. 10. Hvalfell - Glymur - hæsti foss landsins. Verð kr. 400.00. ■ Sífellt aukast vinsældir Þórsmerkurferða og er þar oft margt um manninn. Bæði Ferðafélag íslands og Útivist bjóða upp á fjöldann allan af ferðum í Þórsmörk. Stúdentaleikhúsið: Draumleikur eftir Strindberg ■ Sunnudaginn 14. júlí frum- sýnir Stúdentaleikhúsið þar er að finna greinar, t.d. eftir Thor Vilhjálmsson og séra Gunnar Kristjánsson. Eins og áður segir verður frumsýning þann 14. júlí en ■ Það er víða fagurt í Fjörðum. Myndin er tekin á Þönglabakka í Þorgeirsfirði. (NT-mynd b.g.) Miðvikudagur 17. júlí Kl. 8.00 Þórsmerkurferð. Dagsferð og fyrir sumardval- argesti. Kl. 20.00 Hellaskoðun í Dauðadalahella. Sædýrasafnið Sýnd tamning háhyrninga ■ í Sædýrasafninu eru nú 4 háhyrningar og er verið að temja einn þeirra þessa dag- ana. Það er Gunnar Jónsson, menntaður í dýratamningum í Kanada, sem annast háhyrn- ingatamninguna í safninu. Safngestum gefst kostur á að fylgjast með tamningunni um helgar á klukkutíma fresti á tímanum kl. 13-17. Sædýrasafnið er opið kl. 10-19 alla daga. 2. kl. 13. Gengið að Glym frá Stórabotni. Verð kr. 400. Báðar þessar ferðir eru um svæði sem býður upp á stór- kostlega náttúrufegurð. Glym- ur er 198 m á hæð og er í Botnsá í Botnsdal, Hvalfirði. Hvalfell er móbergsstapi (848m) og er kollur þess mosa- gróinn. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Far- jarðar skoðuð o.fl. Fararstjór- ar Þorleifur Guðmundsson og Kristján M. Baldursson. Þetta verður eina Lakagígaferðin í ár. Tjöld. 2. Veiðivötn. Útilegumanna- 20, sunnudaga kl. 8 og mið- vikudaga kl. 8. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6A, símar 14606 og 23732. Dagsferðir á sunnudag 12. júlí ■ Kl. 8.00 Þórsmörk. Stans- að 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 650 kr. Kl. 10.30 Þorlákshöfn-Selvog- ur. Sérkennileg strönd. Verð kr. 400 kr. Kl. 13.00 Selvogur-Strandar- kirkja. Létt ganga og skoðun- arferð. Verð kr. 400.- BrottförfráBSÍ bensínsölu. Helgarferðir 19.-21. júlí 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar-Eldgjá, hringferð 3. Skógar-Fimmvörðuháls- Básar. Útivist ■ Nokkrar Langbróka fyrir utan gallerí sitt.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.