NT - 12.07.1985, Síða 12

NT - 12.07.1985, Síða 12
Útvarp — sjónva rp Föstudagur 12. júlí 1985 12 kl. 20.35 Utvarp, laugardag kl. 17.05: Útvarp, iaugardag kl. 11. Sjónvarp, laugardag kl. 22.45-02.00/03. ■ í kvöldvöku í kvöld kl. 20.35 flytur Þorsteinn Matt- híasson frásöguþátt sem hann nefnir „Hafiö, bláa hafið.“ „Þessi frásöguþáttur er um Guðlaug Pálsson á Eyrarbakka sem hefur verið kaupmaður á Eyrarbakka síðan 1915 og hef- ur haft talsvert umleikis á pörtum. Hann verslaði þarna öll hernámsárin og segja má að hann þekki þrjár kynslóðir enda bráðum níræður. Hann verslar enn og gengur að sínu verki eins og ungur maður væri. Fótbolti og siglingar í helgarútvarpi barna ■ Vcrnharður Linnct scr um helgarútvarp barnanna á laug- ardögum kl. 17.05. Hann ætlar að fara í Nauthólsvíkina og kynna siglingastarfsemi Æsku- lýðsráðs og Siglingaklúbhinn Siglunes. Þá verður talað við stráka í knattspyrnuskóla Þróttar og sagan hans Þor- steins Marelssonar heldur áfrani. Á myndinni sjáuin við lítinn strák með lítinn bát í Nauthóslvíkinni. NT-mynd: Kóhcrt Guðlaugur ætlaði sér aldrei að verða kaupmaður, hann langaði til að fara á sjóinn og hefur líklega verið með hug- ann úti á sjó stóran hluta ævinn- ar. Hann sá þegar hann var orðinn kaupmaður, að það þýddi ekki annað en að gera það vel, þannig að hann gæti séð sér og sínum farboða. Guðlaugur segir mér frá uppvexti sínum og dvöl í Eng- ey, en þar var hann hjá Vigfúsi Guðmundssyni, sem varmekt- arbóndi á fyrri hluta aldarinn- ar,“ sagði Þorsteinn Matthías- son. Víða komið við í dag bókardrögum vikunnar ■ Á laugardagsmorgun kl. 11 er í útvarpi þáttur sem gefið hefur verið nafnið „Drög að dagbók vikunnar“ í umsjón Páls Heiðars Jónssonar. Reyndar tekur hann skýrt fram, að hann hefði sjálfur viljað að fram kæmi í heiti þáttarins að þessi drög væru „ófullkomin“ og væri þar að verki sín skaftfellska hógværð, en sú uppástunga hefði ekki þótt nothæf, þá hefði nafnið orðið of langt! Hljómleikar gegn hungri ■ Jæja kæru poppunnendur! Nú fer stóra stundin að renna upp því við fáum að sjá beina útsendingu frá Hljómleikum gegn hungri (Band Aid) annað kvöld, kl. 22.45 og mun sú útsending standa fram á nótt. Eins og menn vita er ekki um neina venjulega tónleika að ræða, heldur eru þeir líknar- starf unnið í þágu sveltandi fólks í Eþíópíu og Súdan. Útsending sjónvarpsins er heldur engin venjuleg útsend- ing, hún er gjöf til bágstaddra og um 120 þúsund krónur renna með þessu móti beint í hjálparstarfið. ■ Cyndi Lauper. Við fáum að sjá útsendingu frá John F. Kennedy leikvang- inum í Philadelphiu, þar sem fjöldinn allur af heimsfrægum listamönnum og hljómsveitum kemur fram endurgjaldslaust í þágu bágstaddra. Dagskrá er ekki fullfrágeng- in en líklegt er að eftirtaldir listamenn og hljómsveitir skemmta meðan á útsendingu íslenska sjónvarpsins stendur: Billy Joel, Rick Springfield, Eric Clapton, Power Station, Duran Duran, Hall & Oates, Tina Turner, Huey Lewis, Cyndi Lauper, Bob Dylan o.fl. Bob Dylan. Efniviður þáttarins er at- burðir liðinnar viku að svo miklu leyti sem hægt er að koma þeim að. Aðrir fastir liðið eru í þættinum. Þar má nefna um- fjöllun um fréttaflutning fjöl- miðla í vikunni og er það 6 manna hópur sem þar skiptist á um að láta í Ijós álit sitt á því hvernig þar hefur tekist til. Þá eru tíndir til „skondnir“ smá- molar úr blöðunum, sem hafa þótt þess virði að skemmta fleirum en þeim sem hafa rek- ist á þá þar. Fleira á sér fastan sess í þáttunum, þó að ekki sé það að finna í hverjum þætti. Má þar t.d. nefna „áminningu vik- unnar“. Svo stendur til að tilnefna „skúr vikunnar", en þann vafasama heiður á Ijótasti skúrinn hverju sinni að hljóta. Ekki er Páll Heiðar einn að verki í þáttunum. Hann leggur áherslu á að hann njóti sam- starfs ágætra manna. Þar má t.d. finna þá Tómas Inga Ol- rich menntaskólakennara á Akureyri og Jón Orm Hall- dórsson, sem fjalla um erlenda atburði liðinnar viku. Páll Magnússon fréttamaður hefur lagt nafna sínum Iið og hann segir von á fleiri góðum úr sörnu átt. ■ Páll Heiðar teygir úr sér í þakgarðinum sínum við Hverfísgötu. NT-mynd: Róbcrt. Föstudagur 12. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Morgunút- varpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvðld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar Leikin verður tónlist eftir Kreisler, Mendelssohn, Brahms, Tsjaíkovský og Rakh- maninoff. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Úti í heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (7). 14.30 Miðdegistónleikar a. Píanó- konsert í D-dúreftirMaurice Ravel. Alicia de Larrochaog Fílharmóníu- sveit Lundúna leika; Lawrence Foster stj. b. Fiðlukonsert nr. 1 eftir Bohuslav Martinu. Josef Suk og tékkneska fílharmóniusveitin leika; Vaclav Neumann stj. 15.15 Létt lög 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu Umsjón: Sigríður Ó. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B Létt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson og Tryggvi Jakobs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka a. Mlnnlngar frá Möðruvöllum Sigríður Schiöth heldur áfram lestri sínum á frásögn Kristjáns H. Benjaminssonar (2). b. Hafið, bláa hafið... Þorsteinn Matthiasson flytur frumsaminn frá- söguþátt. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.25 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „Tuttugu og eina músíkmínútu" sína. 22.00 Hestar Þáttur um hesta- mennsku I umsjá Ernu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson RÚVAK. 23.15 Ungir norrænir tónlistar- menn leika á tónleikum i Berwald- tónlistarhöllinni í Stokkhólmi 25. apríl sl. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur. Stjórn- andi: Harry Damgaard. Einleikari: Pytry Mikkola. Einsöngvari: Tina Kiberg. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 13. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Bjarni Karlsson, Reykjavik, talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Frétlir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 19.30 Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann Um- sjónarmaður: Emil Gunnar Guð- mundsson. 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Óður um látna prinsessu" og „Dafnis og Klói", svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur; Ernest Ansermet stj. b. „Dádýrassvitan" eftir Francis Poulenc. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Louis Fremaux stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Hetgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Sumarástir Þáttur Signýjar Pálsdóttur. RÚVAK. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Útilegumenn Þáttur í umsjá Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr síg- ildum tónverkum. 21.40 „Ekki er allt sem sýnist", smásaga eftir Ólaf Ormsson Jón Júlíusson les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónas- son. (RÚVAK) 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 14. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorö og bæn., 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður - Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Reykjahlíð í Mý- vatnssveit (Hljóðrituð 16. júní s.l.) Prestur: Séra Örn Friðriksson. Organleikari: Jón Árni Sigfússon. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Hugmyndafræði Ibsens Dagskrá í samantekt Árna Blandons. Fyrri hluti. Flutt brot úr nokkrum leikritum. Lesari: Erlingur Gíslason. 14.30 Miðdegistónleikar 15.05 Leikrit: „Boðið upp i morð“ eftir John Dickson Carr Fyrsti þáttur: Frændur eru frændum verstir. Þýðing, leikgerð qg leik- stjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Steindór Hjörleifsson, Erla B. Skúladóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Aöalsteinn Bergdal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannlíf í ýmsum landshlutum. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Síðdegistónleikar 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Tylftarþraut. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dóm- ari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Blandaður þáttur í umsjón Ernu Arnardóttur og Jóns Gústafssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan: „Leigjand- inn“ eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (5). 22.00 I veislutjaldi heiðarmánans Inqibjörg Þ. Stephensen les Ijóð

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.