NT - 16.08.1985, Page 22
Föstudagur 16. ágúst 1985 22
fþróttir
Frá aganefnd
■ Nokkrir leikmcnn
voru dæmdir í bann hjá
aganefnd KSI á þriöju-
dag. Anton Jakohsson
Fylki og Hafþór Kol-
heinsson KS missa báóir
af lcikjum lióa sinna á
laugardaginn. Fylkir á að
leika gegn ÍBV og KS
gegn Njarðvík.
Þá voru Sigurður
Ólafsson UMFG og
Kristín Blöndal ÍBK
dæmd í eins leiks hann og
tekur það gildi á hádcgi á
laugardaginn eins og hjá
Antoni og Hafþóri.
Rossi til Mílanó
■ Paolo Rossi, lietja
heimsmeistara ftala í síð-
ustu HM-keppni sem
fram fór á Spáni, var á
þriðjudag kcyptur til
ítalska 1. dcildarliðsins
Mílanó. Rossi lék áður
með Juvcntus en gerði
nó tveggja ára samning
við Mílanó.
Rossi sem var marka-
hæsti lcikinaður HM á
Spáni náði ekki að sýna
sitt rétta andlit með Ju-
ventus og tilkynnti það í
júní að hann myndi fara
frá félaginu. Skiptin hafa
hinsvcgar gengið liægt
fyrir sig, því samninga-
viðræðurnar milli Mílanó
og Juventus hafa tckið
sinn tíma.
Hitachiboðsmót
■ Hjá Golfklúbbi Sel-
foss verður haldið
HITACHI boösmót á
Strandavelli í Rangár-
vallasýslu laugardaginn
17. ágúst næstkomandi,
og hefst kl. 9.
Leikiö verður með og
án forgjafar. Óvenjulega
glæsileg vcrðlaun verða
að þessu sinni.
Auk farandbikara og
eignarbikara bæði mcð
og án forgjafar verður
HITACHI litsjónvarps-
tæki fyrir liolu í liöggi á
annarri braut og
HITACHI myndbands-
tæki fyrir holu í hiiggi á
níundu braut.
En þar sem oft reynist
erfltt að hitta í holuna úr
upphafshöggi verður
Hitachi mvndbandstæki
fyrir þann scm næstur
veröur holu á annarri eða
níundu brautinni. Hefur
því hver kcppandi fjóra
inögulcika til að hrcppa
tækið. Þess iná geta að
þetta er með verðmæt-
ustu golfvinninguin hér á
landi í ár.
Kylfingar geta pantað
sér rástíma í síma 99-1618
frá kl. 1-6 föstudaginn
16. ágúst.
Öll verölaunin eru gef-
in af HITACHI umboð-
inu á íslandi, Vilberg og
Þorsteini Laugavegi 80
Reykiavík.
i kvöld
■ Stórleikur verður í 2.
deild í kvöld. KA tekur á
móti Blikunum frá Kópa-
vogi á Akureyrarvelli kl.
19:00. Þessi leikur gæti
ráðið miklu um úrslitin í
2. dcikl en þar eru Blik-
arnir efstir.
Körfuknattleikur:
FerGylfiíReyni?
Á í viðræðum við Sandgerðinga - Fer hugsanlega í Hauka!
■ Ýmislegt bendir til þess að
ÍR-ingar muni missa úr sínum
körfuknattleiksherbúðum
Gylfa Þorkelsson sem verið hef-
ur ein styrkasta stóð liðsins
;íðustu ár. Gylfi á nú í viðræð-
um við Reyni Sandgerði um að
taka að sér þjálfun liðsins og
spila með því um leið. Upphaf-
lega mun Gylfi hafa ætlað á
Akureyri til Þórs og vera þar
bæði þjálfari og leikmaður.
Snuðra hljóp á það mál og nú
. eru Sahdgerðingar komnir í
Úrslitakeppni 5. flokks:
Fram meistari
■ Framarar tryggðu sér sigur í
5. aldursflokki á fslandsmótinu
í knattspyrnu um helgina með
því að sigra KR í úrslitaleik
með einu marki gegn engu.
Framarar skoruðu sigurmarkið
á síðustu mínútu er Rúnar F.
Gíslason sneiddi knöttinn
snyrtilega í netið með höfðinu
eftir hornspyrnu.
Þetta er í fjórða sinn sem
Framarar verða Islandsmeistar-
ar í 5. flokki en Valsmenn hafa
oftast sigrað á íslandsmótinu í
þessum flokki eða 9 sinnum.
Valur hafnaði í þriðja sæti að
þessu sinni.
urslitakeppni 5.
■ Andy Gray er nú á brott frá meisturunum eftir gott keppnistíma-
bil. Nú er að sjá hvort Lineker fyllir skarðið.
Úrslit og staðan
flokks:
A-riðill:
KR-Þróttur ..
FH-Höttur ...
KR-FH.........
Höttur-Þróttur
KR-Höttur ...
11-0
. 3-3
,. 2-0
,. 1-0
. 2-1
FH-Þróttur ....................
Lokastaðan í A-ríðli:
KR 3 3 0 0
FH 3 2 0 1
Höttur 3 10 2
Þróttur 3 0 0 3
B-riðill:
Fram-Valur.......
Þór Ak.-Grindavík
Fram-Grindavík ..
Valur-Þór Ak.....
Fram-Þór Ak......
Valur-Grindavík ..
Lokastaðan í riðlinum:
Fram 3 3 0 0 19-5 6
Valur 3 2 0 1 11-5 4
ÞórAk. 3 0 1 2 5-11 1
Grindavík 3 0 1 2 4-18 1
Úrslitakeppnin:
7.-8. sætið. Þróttur-Grindavík ....
5.-6. sætið. Höttur-Þór Ak......
3.-4. sætið. FH-Valur...........
1.-2. sætið. Fram-KR ...........
Markahæstir í úrslitakeppninni
þessir:
Óskar Þorvaldsson, KR.......
Einar Páll Kristjánsson, Fram
Dagur Gíslason, Val .........
Rúnar Gíslason, Fram........
Brynjar Gestsson, FH .......
Steindór Gíslason, Þór Ak. ..,
. 1-4
. 1-3
. 1-4
. 1-0
urðu
, 9
. 6
, 6
5
, 4
4
Enska knattspyrnan:
Hátíðin að hefjast
- Boltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru á morgun - Verða Everton meistarar aftur? - Tekst Don Howe
að bjarga skinninu? - Verður eitthvað af litlu liðunum í slagnum? - Rix missti fyrirliðastöðuna
■ Knattspyrnuvertíðin sem
svo inargir hafa verið að bíða
cftir hefst á inorgun. Þetta er
auðvitaö vertíðin í Englandi
sem mikilllar hylli nýtur hér á
landi. Á morgun verður fyrsta
umferöin í 1. dcild og Bjarni
Felixson mun sýna á sjónvarps-
skjánum upphafsleik tímabils-
ins, leik Everton og Manchester
United um Góðgcrðarskjöldin.
Gctraunir hefja einnig starfsemi
sína á ný eftir sumarhlé og liTið
fer að snúast uni Hoddlc,
Robson, Liverpool, United og
City. Húsinæður vcrða pirraðar
á laugardögum og tala um ensku
veikina hjá mönnum sínuni en
karlarnir sitja límdir við skjáinn
og heyra Bjarna þylja upp úrslit-
in: Tottenham Hotspur3Manc-
hester United 1, Everton 0
Chelsea 2, Aston...
En hvað ber nýtt tímabil í
skauti sér. Eins og er þá eru
flestir á þvf að Everton nái að
verja meistaratitilinn. Liðiðhef-
ur fengið til liðs við sig Gary
Lineker frá Leicester og er hann
talinn styrkja hópinn til muna.
Knattspyrnumolar
.Edu Coimbra sem er bróðir
brasilíska knattspyrnusnillings-
ins Zico, neitaði því í viðtali um
daginn að hann myndi gerast
þjálfari hjá Flamengo en það er
liðið sem Zico spilar með. í
staðinn, þá mun Itann gerast
þjálfari hjá landsliði írak í
kanttspyrnu. Ástæðuna sagði
hann vera þá að hann vildi ekki
valda Zico, neinum vandræðum
með því að vera þjálfari Flam-
engo. Það myndi líka setja of
ntikla pressu á þá báða...
...Bernd Föster hjá Stuttgart í
þýsku 1. deildinni mun verða
frá keppni í næstu sex mánuði
vegna meiðsla sem hann hlaut í
opnunarleik þýsku deildarinnar
gegn „Gladbach". Hann meidd-
ist illa á hné...
Everton seldi eina af stjörnum
síðasta tímabils, Andy Gray, en
í staðinn er Adrian Hearth að
ná sér á strik á ný eftir meiðsli.
Manehester United er víst til
að veita Everton keppni svo og
Liverpool, Tottenham, Nott-
ingham Forest og Arsenal. Stð-
an verða eflaust einhver lið sem
koma á óvart og verða í topp-
slagnum ásamt „stóru" félögun-
um.
Liverpool, setn leikur á morg-
un sinn fyrsta stóra leik síðan
harmleikurinn mikli átti sérstað
í Brússel, hefur margt að sanna
á þessu tímabili. Síðasta tíma-
bili lauk með hörmungum og
var það fyrsta í langan tíma sem
liðið vann engan titil. Liðið
hefur verið sett í bann frá
Evrópukeppnum um langan
tíma og á síðasta keppnistíma-
bili hætti Fagan sem frani-
kvæmdastjóri og einn ástsælasti
leikmaður félagsins tók við.
Kenny Dalglish þarf virkilega á
allri þeirri aðstoð og heppni að
halda á þessu tímabili til að
koma Liverpool aftur á sigur-
sporið sem liðið hefur verið á
undanfarin ár. Þetta verður
eflaust erfitt keppnistímabil hjá
Liverpool.
Sá sem er í sömu stöðu og
Dalglish hjá Arsenal, en Liverp-
ool og Arsenal mætast einmitt á
morgun, Don Howe, veit að
þetta keppnistímabil er það síð-
asta sem hann fær til að gera
stjörnum prýtt lið sitt að meist-
urum. Arsenal hefur ekkert
sparað til að koma sér upp góðu
liði en liðið hefur frekar getið
sér orð utan leikvallar en innan.
Nýlega fylltist mælirinn er fjórir
leikmenn félagsins voru teknir
við ölvun við akstur og sviítir
ökuleyfi. Graham Rix, fyrirliði
liðsins var einn þeirra. Hovve
sektaði þá alla og tók fyrirliða-
stöðuna af Rix og lét í hendur
bakvarðarins Kenny Sansom.
Það verður sennilega eitt að
aðalverkefnum Howe að halda
stjörnum sínum við efnið.
Það lið sem gerði hvað athygl-
isverðustu kaupin í sumar er
Tottenham. Liðið keypti Chris
Waddel frá Newcastle og Paul
Allen frá West Ham. Lið Tott-
enham er eins og lið Arsenal og
United svo þéttskipað stjörnum
að sennilega verður aðalvanda-
mál framkvæmdstjórans að
halda öllum ánægðum og reyna
að nýta krafta allra þessara
manna að einhverju marki. Það
kont þó á óvart að Tottenham
skyldi ekki kaupa miðvörð í lið
sitt en varnarmiðjan hefur verið
höfuðverkur liðsins í nokkur ár.
Hvað Manchester United
áhrærir þá ntun Ron Atkinson
halda áfram að reyna að kaupa
sér meistaratitil. Hann keypti
tvo leikmenn fyrir þetta tímabil.
Þá Chris Turner markvörð frá
Sunderland sem örugglega mun
setja pressu á Baily í markinu
og Peter Barnes útherja sem
mun etja kappi við Strachan og
Olsen. Atkinson bjargaði eigin
rassi í fyrra með sigri í bikar-
keppninni og víst er að áhang-
endur heimta nú annan titil.
Síðan verður afar fróðlegt að
fylgjast með liðum Sheffield
Wednesday með Sigurð Jóns-
son í fararbroddi og Notting-
ham Forest. Hjá þessum liðum
sitja við stjórnvölinn afar snjall-
spilið. Að sögn Gylfa þá eru
allar viðræður á byrjunarstigi
og hann vildi ekkert tjá sig um
málið. Ef ekkert verður af för
Gylfa til Sandgerðis er nokkuð
víst að hann mun ganga til liðs
við Hauka í Hafnarfirði og spila
með þeim á næsta keppnistíma-
bili.
ÍR-ingar hafa þegar séð á
eftir bróður Gylfa, Hreini en
hann mun þjálfa og spila með
Keflvíkingum. Það verða því
verulegar breytingar á IR-liðinu
á næsta ári ef að líkum lætur.
ir framkvæmdastjórar. Þeir
Howard Wilkinson hj á Wednes-
day og hinn óborganlegi Brian
Clough hjá Forest.
Fyrstu umferðir i ensku deildinni líta
þannig út:
1, deild:
Birmingham-West Ham
Coventry-Man. City
Leicester-Everton
L iverpool-Arsenal
Luton-Nott. Forest
Man. Utd-Aston Villa
QPR-Ipswich
Sheff. Wed.-Chelsea
Southampton-Newcastle
Tottenham-Watford
WBA-Oxford
2. deild:
Brighton-Grimsby
Carlisle-Bardford
Charlton-Bamsley
Fulham-Leeds
Huddersfield-Millwall
Hull-Portsmouth
Norwich-Oldham
Stoke-Sheff.Utd.
Sunderland-Blackburn
Wimbledon-M.bro.
Sunnudagur
Shrewsbury-C.Palace
2. umferd, þriðjudagur 20. ágúst
1. deild:
Arsenal-Southampton
Chesea-Coventry
Everton-WBA
Ipswich-Man. Utd.
Watford-Birmingham
West Ham-QPR
2. deild:
Barnsley-Brighton
Blackburn-Norwich
Grimsby-Huddersfield
Oldham-Shrewsbury
Portsmouth-Sunderland
Miðvikudagur 21. ágúst
1. deild:
Aston Villa-Liverpool
Man. City-Leicester
Newcastle-Luton
Nott.For.-Sheff. Wed.
Oxford-Tottenham
2. deild:
Leeds-Wimbledon
20 ára bann
■ Skoska kylfingnum
David Robertson var í gær
bannað að taka þátt í
mótum atvinnuinanna í
Evrópu næstu 20 árin,
vegna þess að hann
svindlaði á opna breska
meistaramótinu í golfi í
síðasta mánuði.
Þetta er strangasta
bannið í 10 ára sögu at-
vinnumannasambands
Evrópu. Robertson þessi
er þekktur fyrir afbrigði-
lega hegðun á golfmótum
og hefur oft fengið ákúrur
fyrir siði sína.
Hann var ekki við-
staddur þegar dómurinn
var kveðinn upp, en tveir
meðspilarar hans höfðu
borið að Robertson hefði
sett boltann niður á rang-
an stað á gríninu í undan-
rásum keppninnar. Ann-
ar þeirra, Simon Middle-
ham, bauð Robertson að
setja boltann á réttan stað
og taka tveggja högga víti
í staðinn, en Skotinn vUdi
það ekki og var rekinn úr
kcppni.
Robertson hefur fjög-
urra vikna frest til að áfrýja
málinu. Hann á einnig á
hættu að verða rekinn úr
samtökum atvinnumanna
í golfi.
Valur meistari
■ Valsinenn unnu ÍA í
úrslitalcik „öldungaknatt-
spyrnunnar“ á Kópa-
vogsvelli með einu marki
gegn engu.
Bæði liðin áttu góð færi
en markverðirnir vörðu
vel og komu í veg fyrir
lleiri mörk. Það var
Hermann Gunnarsson
sem skoraði eina mark
leiksins er seinni hálfleik-
ur var nýbyrjaður.
Urslit í Belgíu
■ Belgíska 1. deildin
hófst á miðvikudags-
kvöldið og urðu úrslit þá
sem hér segir:
Lierse-Beerschot ...... 1-1
Standard-CS Brugges ... 2-1
Lokeren-Molenbeek ..... 1-1
Waregem-FC Liege....... 0-0
Waterschei-Kortríjk.... 2-1
Anderlecht-Ghent....... 4-0
Club Brugges-Charleroi ... 0-0