NT - 14.09.1985, Qupperneq 11
m Laugardagur 14. september 1985 11
Ll L Hestar og menn
■ íslensku dómararnir, Sveinn Jónsson og Hafliði Gíslason, fylgdust vel með
öllu. NT-mynd: Karl Gudlaugsson
■ Hilda 5390 frá Ólafsvík stóð efst
af hryssunum og var af mörgum talin
glæsilegasta hrossið á mótinu.
NT-mynd: Karl Guðlaugsson
ann keppti á Prata frá Hlöðutúni í
fimmgangi og var dæmdur úr leik á
stundinni er hesturinn fór út úr braut-
inni.
Fyrirfram voru sigurlíkur íslend-
inganna taldar mestar í 250 metra
skeiði og bundu menn þar vonir sínar -
við Eirík Guðmundsson og Hilding.
Hildingur hefur eins og menn vita
náð mjög góðum tíma hér heima en
hann er erfiður og ekki nógu öruggur
þannig að brugðið getur til beggja
vona. Það fór og svo að þeir urðu að
láta sér þriðja sætið lynda með tímann
24,5 sek. Danir skipuðu sér tvö efstu
sætin og sigurvegarinn var Blossi,
undan Loga Harðarsyni 591 á 22,7
sek. Dorte Rassmussen sat Blossa.
Annar varð Sörli frá Húsafelli, sonur
Borgfjörðs 909 frá Hvanneyri og
Sokku frá Húsafelli, á 24,0. Knapinn
á Sörla var Stefan Langvad.
Að lokum fóru leikar svo að Jo-
hannes Hoyos varð Evrópumeistari í
fimmgangsgreinum á Fjölni frá Kvía-
bekk. Fjölnir er undan Hrafni 802 frá
Holtsmúla og Pílu frá Ólafsvík og
varð annar í A-flokki gæðinga á
Landsmóti hestamanna árið 1982.
Evrópumeistari í fjórgangsgreinum
varð Preben Troels-Smith frá Dan-
mörku en hann sat hestinn Væng,
sem er danskfæddur, undan Ljósbrá
frá Blönduósi og Sokka, hvers for-
eldrareru frá Krossanesi í Skagafirði.
GÞ
Úrslit
í einstökum greinum
Hryssur:
Hilda 5930 frá Ólafsvík, brún fædd
1977.
F: Ófeigur 818 frá Hvanneyri M:
Fluga 3798 Hlöðum einkunn: Bygg-
ing 7,90 hæfil. 8.42 aðaleink.: 8,21.
Hrafnsey frá Syðra-Vallholti Skag.
grá fædd 1972.
F: Hrafn 802 Holtsmúla M: Gjósta
3782 S-Vallholti.
Einkunn: Bygging 8,03 hæfil. 7,98
aðeink.: 8,00.
Hekla frá Víkingsstad, fædd 1977 í
Noregi.
F: Kulur 746 frá Eyrarbakka M: Nös
frá Völlum.
Einkunn: Bygging 7,61 hæfil. 7,83
aðaleink.: 7,75.
Stóðhestar:
Gáski frá Gullberastöðum, bleik-
álóttur f. 1973.
F: Bægifótur 840 M: Blika 5883 frá
Vallanesi.
Einkunn: Bygging 8,15 hæfil. 8,37
aðeink.: 8,25.
Eigandi Jóhannes Hoyos Austurríki.
Prati frá Hlöðutúni brúnn f. 1978
F: Hrannar frá Selfossi M: Nótt 3711
Hlöðutúni.
Einkunn: Bygging 7,76 hæfil. 8,32
aðaleink.: 8,10.
Eigandi Walter Feldmann og W.
Bohlmann Þýskalandi.
Léttfeti fæddur 1979 í Hollandi.
F: Helmingur frá Garðsauka M:
Fluga frá Geirshlíð.
Einkunn: Bygging 7,68 hæfil. 7,78
aðaleink.: 7,74
Fimmgangur:
Styrmir frá Seli, brúnn f. 1978. 65,70
stig.
F: Ófeigur 818 M: Svala frá Hvíta-
nesi. Knapi og eigandi: Benedikt Þor-
björnsson.
Sóti frá Kirkjubæ sótrauður f. 1978
64,28 stig.
F: Glóblesi 700 frá Hindisvík M:
Skessa frá Kirkjubæ.
Eigandi Jóhannes Hoyos. Knapi Piet
Hoyos.
Andvari frá Nautabúi brúnn fæddur
1978 63,14 stig.
F: Kóngur934M: VakafráNautabúi.
Knapi Leif Arne Ellingseter Noregi.
Fjölnir frá Kvíabekk brúnn f. 1976
63,14 stig.
F: Hrafn 802 Holtsmúla M: Píla frá
Ólafsvík. Eigandi og knapi Johannes
Hoyos Austurríki.
Fjórgangur:
Seifur frá Kirkjubæ rauðblesóttur f.
1973 58,14 stig.
F: Glóblesi 700 M: Glóð frá Kirkju-
bæ. Eigandi Walter Schmitz. Knapi:
Daniela Schmitz.
Strákur frá Kirkjubæ rauður f. 1979
56,44 stig.
F: Sikill frá Kirkjubæ: M: Glöð
Kirkjubæ. Eigandi og knapi: Unn
Kroghen Þýskalandi.
Hængur frá Reykjavík, brúnn f. 1978.
56,44 stig.
F: Gustur 680 frá Hólum M: Fura frá
Reykjavík. Eig.: Edith Uferbach
Austurríki. Knapi: Michaela Ufer-
bach.
Víkingur frá Grímstungu, rauður f.
1976 55,42 stig.
F: Héðinn 705 frá Vatnagörðum M:
Hending frá Grímstungu. Eig.: Roar
Lund knapi: Morten Lund Noregi.
Háleggur frá Syðra-Dalsgerði Eyja-
firði 54,40 stig.
F: Neisti frá S-Dalsgerði M:
Stjarna frá S-Dalsg. Eigandi Einar
Bollason knapi Kristján Birgisson.
Tölt:
Funi rauður, f. 1976 í Þýskalandi 81,5
stig.
F: Vörður 615 frá Kýrholti M: Maja?
Eigandi og kn.: Wolfang Berg Þýska-
landi.
Skolli rauður f. 1971 í Þýskalandi
80.5 stig.
F: Svipur 580 M: Glóa frá Kirkjubæ.
Eigandi og kn. Hans-Georg Gund-
lach Þýskalandi.
Örvar frá Kálfhóli brúnn f. 1972 75,0
stig.
F: Hörður 591 M: Mósa frá Kálfhóli.
Eig. og kn.: Bernd Vith Þýskalandi.
Seifur frá Kirkjubæ 74,75 stig.
Víkingur frá Grímstungu 71,5 stig.
Neisti frá Kolkuósi rauður f. 1976
70.5 stig.
F. Hörður 591 M: Rauð Kolkuósi (u.
43,12 stig.
F: Blakkur frá Tumabrekku M: Jörp
frá Hrepphólum. Knapi: Dorthe
Facius Danmörku.
Skolla rauð f. 1974 í Sviss 41,16 stig.
F: Ófeigur 439 Blönduósi M: Stóra-
Skjóna Hofsstöðum Knapi: Sylvia
Dubs Austurríki.
Víðavangshlaup:
Snækollur frá Eyvindarmúla f. 1975
50,0 stig.
F: Reginn frá Kirkjubæ M: Gletta frá
Bakkakoti Eig.: Lina Haugslien.
Eldir, grár f. 1977 í Hollandi 47,8 stig.
FM: Drottning frá Sauðárkróki MM:
Stella frá Núpakoti Eig.: Els van der
Meulen.
250 m skeið:
Blossi rauður f. 1976 í Danmörku
22 7 sek.
F: Logi (u, Herði 591) M: Gola frá
Melastöðum Eig.: Ib Rasmussen
Knapi: Dorte Rasmussen.
Sörli frá Húsafelli brúnn f. 1976 24,0
sek.
F: Borgfjörð 909 M: Sokka frá Húsa-
felli Eig.: Stefan Langvad Dan-
mörku.
Hildingur frá Hofsstaðaseli jarpur f.
1976 24 4 sek
F: Baldur 790 M: Vinda frá Hofs-
staðaseli (u. Sóma 670) Eig.: Hörður
G. Albertsson Kn.: Eiríkur Guð-
mundsson.
Dressúr:
Grani jarpur f. 1973 í Danmörku
Eyfirðingi 654). Eig. og kn.: Sigur-
björn Bárðarson.
Gæðingaskeið:
Frosti frá Fáskrúðarbakka, grár f.
1972 85,0 stig.
F: Léttir Voðmúlastöðum M: Muska
Fáskrúðarb. Eig og kn. Vera Reber
Þýskalandi.
Fjölnir frá Kvíabekk 77,5 stig.
Hrafn frá Bjóluhjáleigu, brúnn f.
1971 70,0 stig.
F: Krummi frá Uxahrygg M: Hrefna
frá Bjóluhjáieigu. Eigandi: Uli Hellei
Knapi: Martin Heller Sviss
■ Verðlaunaafhending í tölti.
NT-mynd: Karl Gudlaugsson.
Isuzu Pickup '86
með „Space Cab"
stórauknu rými fyrir
farþega og farangur,
Hörkugóðir bílar á góðu verði.
Pottþéttir í akstri, viðhaldi og endursölu.
Við bjóðum sérlega hagstæð greiðslukjör og tökum jafnvel
gamla bílinn upp í þann nýja!
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO