NT - 14.09.1985, Page 13

NT - 14.09.1985, Page 13
Laugardagur 14. september 1985 13 Skák Karpov jaf naði metin ■ Það fór eins og margan grunaði, heimsmeistarinn Anatoly Karpov jafnaði metin í einvíginu um heims- meistaratitilinn í gær. Hann virðist vera öðrum lagnari hvað það snertir að fá það almesta hugsanlega út úr hverri stöðu. Þegar skákin fór í bið í fyrradag var ekki að sjá að horfur Kasparovs væru svo ýkja slæmar. En hnitmiðaðar sóknaraðgerðir hvíts báru hann ofurliði í 63 leikjum. Kasparov hafði fyrir þessa skák teflt 24 skákir í röð við Karpov án taps. Skákin fylgir hér á eftir. Lokin teflir Karpov af hreinni snilld. I þessari stöðu fór skákin í bið. 41. De6 KhS 42. Dg6 Kg8 43. De6 KhS 44. Bf5 Dc3 45. Dg6 KgS 46. Be6 KhS 47. Bf5 KgS 48. g3 Kf8 49. Kg2 Df6 50. Dh7 Df7 51. h4 Bd2 (Ekki gekk ..51. Bf6 vegna 52. Hel og hrókurinn kemst í spilið með afgerandi). 52. Hdl Bc3 53. Hd3 Hd6 54. Hf3 Ke7 55. Dh8 d4 (Lokar biskupinn frá frekari aðgerð- um, en svartur átti ekkert betra. Hvítur hótaði 56. He3t). 56. Dc8 Hf6 57. Dc5+ Ke8 58. Hf4 (Svartur er nú ofurseldur árásum hvíta mannatlans): 58. .. Db7+ 59. He4t Kf7 (Lok skákarinnar minna á skákþraut. Hvítur leikur og vinnur); 60. Dc4t Kf8 61. Bh7! Hf7 62. De6 Dd7 63. De5!! Svartur gafst upp. Mikið ritverk um Húsatóftaætt ■ Jón Sæmundsson á Húsatóft- um var kynsæll rnaður o_g eru afkomendur hans ekki færri en 1200 talsins. Jón var fæddur árið 1798 og var útvegsbóndi á Húsa- tóftum í Grindavík. Hann átti tvær konur og með þeim 20 börn, og komst helmingur þeirra til full- orðinsára. Konur hans voru Mar- grét Þorláksdóttir og Valgerður Guðmundsdóttir. Nú er komin út bókin Húsatóftaætt, niðjatal Jóns Sæ- mundssonar og kvenna hans Mar- grétar Þorláksdóttur og Valgerðar Guðmundsdóttur. Þar eru taldir afkomendur Jóns og venslafólk allt fram til þessa dags. Húsatófta- ætt er dreifð víða um land og jafnvel um allan heim en fjöl- mennust er ættin enn á Suðurnesj- um. Bókin er mikið og vel mynd- skreytt. Auk mannamynda eru í henni myndir af húsum, jörðum og skipum sem koma við sögu ættarinnar. Bókaforlagið Sögusteinn gefur bókina út en Þorsteinn Jónsson ritstýrði og tók saman. Er þetta fyrsta bókin í ritrööinni íslenskt g Margt þjóðkunnra manna og kvenna er af Húsatóflaætf. Þar er m.a. að ættfræðisafn-Niðjatöl. finna stjórnmálamenn, athafnamenn margs konar og listamenn af ýmsu tagi. EINANGRUÐ HITAVEITURÖR KAPPKOSTUM AÐ EIGA ÁVALT Á LAGER ALLT EFNI í HITAVEITU- LAGNIR - MARGRA ÁRA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN - SENDUM UM ALLT LAND. EYRAVEGI ._ _ P.O. BOX 800 SELFOSS SÍMI 99-2099 auglýsingar varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum 'fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiöa, m.a. Galant 1600 árg '79 1 Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 A árg 79 ; Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda 616 árg 75 Mazda 818 árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida 79 Toyota Corolla árg 79 Lada Combi árg '82 Toyota Carina árg 74 " Lada Sport árg '80 Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg 74 Saab 99 árg '76 Saab 96 árg '75 Cortina 2000 árg 79 Scout árg '75 V-Chevelle árg '79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 , F-Granada árg '78 ; Ðatsun Diesel árg 79 Datsun120 árg'77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg '75 Datsun 140 J. árg '75 Datsun 100 A árg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 Opel Record árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt' og guf uþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til nlðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ökukennsla varahlutir Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Aðalpartasalan Sími 23560 Autobianci’77 BuickAppalo’74 AMCHornet’75 HondaCivic'76 AustinAllegro’78 Datsun 100A76 AustinMini’74 Simca1306’77 ‘ChevyVan’77 ’ Simca1100’77 ChevroletMalibu'74 Saab99 73 Chevrolet Nova 74 Skoda120L'78 Dodge Dart 72 Subaru 4 WD 77 Dodge Coronet 72 Trabant’79 Ford Mustang 72 Wartburg '79 Ford Pinto 76 T oyota Carina 75 Ford Cortina 74 ToyotaCorolla'74 FordEscort'74 Renault4’77 Fiat 131 77 Renault5’75 Fiat 132 76 Renault12’74 Fiat125P’78 Peugout504'74 Lada 1600 '82 Jeppar Lada1500'78 Wagoneer'75 Lada1200’80 RangeRover’72 Mazda323 '77 Scout'74 Mazda929’74 FordBronco'74 Volvo145 '74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 Mgrcury Comet 74 _ Ábyrgð á öllu, kaupum bífa til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, simi 23560. bílaleiga Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. BIIMEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent Þingeyingar Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason, halda almenna stjórnmálafundi sem hér segir: Laugardaginn 21. sept. kl. 16.00 Þórshöfn. Sunnudaginn 22. sept. kl. 16.00 Raufarhöfn. Mánudaginn 23. sept. kl. 21.00 Félagsheimilinu Húsavík. Þriðjudaginn 24. sept. kl. 21.00 Skjólbrekku Mývatnssveit. Framsóknarflokkurinn Almennir stjórnmálafundir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Jón Kristjáns- son alþingismaður boða til almennra funda á Fljótsdaishéraöi vikuna 8.-15. september. Fundarefni: Landbúnaðarmál og öonur þjóðmál. Fundirnir verða sem hér segir: Laugardagur 14. september kl, 16.00 á Arnhólsstöðum. Einnig verður fundur á Borgarfirði eystra föstudaginn 6. september kl. 21.00 og á Vopnafirði sunnudaginn 15. september kl. 21.00. Fundarefnl: Sjávarútvegur og landbúnaðarmál og önnur þjóðmál.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.