NT - 14.09.1985, Síða 20

NT - 14.09.1985, Síða 20
Laugardagur 14. september 1985 20 Okkur vantar starfsfólk til eftirtalinna starfa: Verkamannastarfa Lagerstarfa (Bónusvinna) Afgreiðslustarfa Skrifstofustarfa (Ritara) Innkaupa- og sölustarfa Meiraprófsbílstjóra Kjötiðnaðarmenn Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannastjóra Sambandsins. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Aðalfundur Aðalfundur byggingasamvinnufélags Kópa- vogs verður haldinn laugardaginn 21. september 1985 kl. 14.00 í Þinghól, Hamra- borg 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKOLI ÍSLANDS Námskeið frá 30. september 1985 til 20. janúar 1986. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga 2. Bókband. Teiknun og málun fyrir fullorðna fellur niður í vetur vegna húsnæðisþrengsla. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við inn- ritun. Skólastjóri Reykjavík, Skipholti 1. Simi 19821 Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Sólvallagötu 12 MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ 1. Matreiðslunámskeið í 6 vikur. Kennt verð- ur á mánudögum og þriðjudögum kl. 19-22. 2. Matreiðslunámskeið í 5 vikur. Kenntverð- ur miðvikudaga og fimmtudaga kl. 19-22. 3. Matreiðslunámskeið í 6 vikur. Kenntverð- ur miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9:20- 12. Námskeiðið er rekið í samvinnu við Félagsmálastofnum Reykjavíkurborgar og eingöngu ætlað lífeyrisþegum. 4. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13:30-16:30. Gerbakstur 2 dagar Kökubakstur 2 dagar Smurt brauð 2 dagar Veislumatur 2 dagar Sláturgerð og frágangur í frystikistu 3 dagar Fisk- og síldarréttir 3 dagar Glóðarsteiking 2 dagar Jólavika Kjörið fyrir fámenna hópa að koma saman og læra matreiðslu. Innritun og nánari upplýsingar í síma 11578 mánudaga og fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri. | p SlúsnæÖisstofnun ríkisins UTBOÐ Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum, óska eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúsa. íbúðunum skal skila fullfrá- gengnum samkvæmt nánari dagsetningu í útboðsgögnum. Afhending útboðsgagna er á viðkomandi sveitarstjórnarskrif- stofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skiiatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dagsetn- ingum og verða opnuð að viðstöddum bjóðendum. Andakílshreppur (Hvanneyri) 1 íbúð í einbýlishúsi; húsið verður 109m2-354m3. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. n.k. hjá hr. Jóni Blöndal, Langholti, Andakílshreppi, Sími: 93-5255. Opnun tilboða: 1. okt. n.k. kl. 15.00. Blönduós 4 íbúðir í raðhúsi; húsið verður 419m2-1530m3. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. n.k. Opnun tilboða 1. okt. n.k. kl. 11.00. Hvolsvöllur 2 íbúðir í parhúsi; húsið verður 210m2-765m3. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. n.k. Opnun tilboða 1. okt. n.k. kl. 13.30. Stokkseyri 2 íbúðir í parhúsi; húsið verður 214m'-764m3. Afhending útboðsgagna er frá 24. sept. til 4. okt. n.k. Opnun tilboða 8. okt. n.k. kl. 11.00. F.h. stjórna verkamannabústaða tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Skeiða- og Hruna - mannaveg um Stóru-Laxá. Lengd 2,0 km, fylling og burðarlag 30.000 m3. Verki skal lokið 15. maí 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (Aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 23. september 1985. Vegamálastjóri Innritun í almenna flokka Eftirtaldar greinar eru í boði á haustönn 1985 í Námsflokkum Reykjavíkur, Miðbæjarskóla. Tungumál: Islensk málfræði og stafsetning. (slenska fyrir útlendinga. Danska 1.-4. flokkur. Norska 1.-4. fl. Sænska 1.-4. fl. Enska 1.-5. fl. Þýska 1.-4. fl. ítalska 1.-3. fl. ftalskar bókmenntir. Spænska 1.-4. fl. Spænskar bókmenntir. Spænska samtalsfl. Franska 1.-3. fl. Hebreska. Gríska. Rúss- neska. Portúgalska. Esperantó. Kínverska. Tölvunámskeið (basic, logo). Vélritun. Bókfærsla. Stærðfræði. Leikfimi. Verklegar greinar. Sníðar og saumar. Teiknun og málun. Formskrift. Postulínsmál- un. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bótasaumur. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla 17. og 18. sept. kl. 16-20. Kennslugjald greiðist við innritun. íkiH#} Tilboð óskast í fullnaðar frágang á 4. hæð B-álmu Borgarspít- alans það er smíði og uppsetningu veggja, hurða, lofta og innréttinga, svo og raflagnir, hreinlætis-, gas- og loftræstilagn- ir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. október n.k. kl. 11. innkaupastofnun reykjavIkurborgar Fríkirkjuv«gi 3 — Simi 25800 Ráðstefna S.U.F. Ráðstefna Sambands ungra framsóknarmanna um stefnu, starfshætti og skipulag Framsóknarflokksins. Bifröst 14.-15. sept 1985. Dagskrá: Laugardaginn 14. sept.: 1. Kl.13:00 Setning. Finnur Ingólfsson, formaður SUF. 2. Kl.13:05 Samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknarflokks- ins er varðar SÚF. Finnur Ingólfsson. 3. Kl.13:15 Hvernig koma stjórnmál og stjórnmálamenn fólki á aldrinum 18-25 ára fyrir sjónir. Hverju þarf að breyta? a: b: Hallur Magnússon. 4. Kl.13:30 Hvernig kemur Framsóknarflokkurinn ungufólki fyrir sjónir. Hverju þarf að breyta? a: Guðrún Hjörleifsdóttir b: Þórður Ingvi Guðmundsson. 5. Kl.13:45 Stuttar fyrirspurnir og umræður. 6. Kl.14:15 Við hvaða breytingum má búast á næstu kosningabaráttu með tilkomu nýrra útvarps- laga? Helgi Pétursson, ritstjóri. 7. Kl.14:25 Er æskilegt að náin tengsl séu á milli stjórnmá- laflokkanna og hinna ýmsu félagsmálahreyf- inga? a: Unnur Stefánsdóttir b: Bolli Héðinsson c: Hilmar Þ. Hilmarsson 8. Kl.15:00 Stuttar fyrirspurnir og umræður. 9. Kl.15:30 Kaffihlé. 10. Kl. 16:00 Er skipulag Framsóknarflokksins í takt við tímann? a: Drífa Sigfúsdóttir. b: Níels Árni Lund. 11. KI.16:15 Hvernig á Framsóknarflokkurinn að haga vinnu- brögðum sínum I næstu framtíð? a: Magnús Ólafsson. b: Bjarni Hafþór Helgason. 12. KI.16:30 Hvernig á ungliðahreyfing innan stjórnmála- flokks að starfa? a: Jón Sigfús Sigurjónsson. b: Haukur Þorvaldsson c: Þórður Æ. Óskarsson. 13. Kl.16:45 Almennar umræður og fyrirspurnir. 14. Kl.19:00 Kvöldverður. Sunnudagur 15. sept.: 1. Kl.10:00 Ber að taka upp nýtt stjórnunarfyrirkomulag á Islandi í formi sjálfstæðra fylkja? a: Þórður I. Guðmundsson. b: Ásmundur Jónsson 2. KI.10:30 Almennar umræður og fyrirspurnir. 3. Kl.12:00 Fundarslit. Ráðstefnan er öllum opin, ungt framsóknarfólk er sérstaklega hvatt til að mæta. Kostnaður er kr. 1400.- Innifaliö er kaffi, kvöldmatur, morgunmatur og gisting. Þátttaka og nánari upplýsingar í síma 24480. Hópferðir frá BSl laugardaginn 14. sept. kl. 10.00. Verð kr. 200,00. S.U.F. Útboð - Sundlaug í Suðurbæ Bygginganefnd sundlaugar í Suðurbæ, fyrir hönd Hafnar- fjarðarbæjar leitar tilboða í byggingu sundlaugar í Suðurbæ, annar útboðsáfangi bygging búnings og baðhúss. Húsinu skal skila fokheldu og fullbúnu að utan 30. júní 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 frá og með þriðjudeginum 17. september gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. október kl. 11. Bygginganefnd sundlaugar í Suðurbæ t Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Þorbjargar G. Guðlaugsdóttur Wium. Páll H. Wium Narfi Pálsson Wium og Svanhvít Aðalsteinsdóttir Guðlaug Pálsdóttir Wium og Ragnar Magnússon Hlín Pálsdóttir Wium og Árni H. Árnason Karl Pálsson Wium og Sólveig Karlsdóttir Einar Sveinbjarnarson barnabörn og barnabarnabörn.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.