NT - 14.09.1985, Side 24

NT - 14.09.1985, Side 24
 ÍTT Laugardagur 14. september 1985 24 ul Dagbók Sýning Samsýning í Nýlistasafninu ■ Föstudaginn 13. september var opnuð sýning í húsakynnum Nýlistasafnsins. Þetta er sam- sýning á verkum eftirtalinna listamanna: Gerwald Rockensc- haub, Jan Knap, Jan Mladow- sky, John van't Slot, Juliao Saramento, Peter Angermann, Stefan Szczensny og Tomas Stimm. Allir þessir listamenn hafa sýnt út um allan heirn, bæði einkasýningar og samsýningar. Það er þeim sameiginlegt að tengjast - eða vera afkomendur þess, sem hér hcfur verið kallað „nýja málverkið". Sýningin stendur til sunnu- dagsins 22. sept. og er opin dglega frá kl. 16.00-20.00. Ymislegt ViðbótviðNorrænu Ijólistarhátíðina: „Ljóðaskálda- salat“ ■ Norræna húsiö tilkynnir, að einn dagskrárliður hefur bæst við Norrænu Ijóðiistarhátíðina í Reykjavík. I dag, laugard. 14. september veröur fólki gefinn kostur á aö hlýða á upplestur 13 af yngstu skáldum þjóðarinnar. Dagskrá- in er kölluð „Ljóöskáldasaiat" og er stefnt að því, að hún verði lífleg, kraftmikil og fjölbreytt bæði að efni og stíl, svo og flutningi ljóðanna. Aldurshámark flytjenda var ákveðið að setja við 30 ár, og hópurinn valinn með það markmið í huga að spegla sem best þá strauma sem uppi eru mcðal þessa aldurshóps. Dagskráin hefst kl. 16.30. Eftirtaldir höfundar munu koma fram: Linda Vilhjálms- dóttir, Bragi Ólafsson, Björk Guðmundsdóttir, Sigfús Bjartmarsson, Þorri Jóhanns- son, Elísabet Þorgeirsdóttir, Þór Eldon, Jóhamar, Sjón, Gyrðir Elíasson, Isak Harðar- son, Kristján Kristjánsson, Ein- ar Már Guðmundsson. Aðgang- ur er ókeypis. Mannakorn halda hljómleika og dansleiki ■ Hljómsveitin Mannakorn hefur ekki komið fram opinber- lega um skeið, en nú mun verða bætt úr því, því að hljómsveitin ætlar að halda hljómleika og dansleiki á eftirtöldum stöðum: Röst, Hellissandi föstudaginn 13. sept. Félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 14. sept. Hollywood sunnud. 13. sept- ember, Broadway fimmtud. 19. sept. Sjallanum Akureyri föstud. 20. sept. Félagsheimil- inu Húsavík laugard. 21. sept. Sjallanum Akureyri sunnud. 22. sept. Stapa Keflavík, föstud. 27. sept. Hótel Borgarncsi 28. sept. Hljómsveitina Mannakorn skipa: Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson, Guðmundur Benediktsson, Jens Hansson og Óskar. Þeir hafa nýlega gefið út plötuna í ljúfum leik. Sem fyrr segir voru Manna- korn með hljómleika og dans- Ieik í Röst á Hellissandi á föstu- dag, en í dag, laugardag, verða hljómleikar kl. 21.00 í Félags- heimilinu Hnífsdal og danslcik- ur kl. 23.00. Mannakorn leikur svo í Hollywood sunnudags- kvöldið 15. sept. ■ Bjarni Lárentínusson og Njáll Þorgeirsson ásamt Jó- hönnu Guðmundsdóttur. Ný hljómplata: Söngdúettar með píanóundirleik Hólmarar syngja og leika ■ Út er komin hljómplata með söngdúettum með píanó- undirleik. Söngvararnir eru þeir Bjarni Lárentínusson, tenór og Njáll Þorgeirsson, baritón. Jó- hann Guðmundsson leikur undir. Þetta er fyrsta hljómplatan sem kemur út með söng þeirra félaganna, en þeir hafa sungið saman í áraraðir við ýmis tæki- færi í heimabæ stnum, Stykkis- hólmi og á tónleikum og skemmtunum víða um land. Á plötunni eru 17 vinsæl lög, íslensk og erlend, svo sem: Svanasöngur á heiði, Þú komst í hlaðið, I fyrsta sinn ég sá þig, Ég vildi að ung ég væri rós og Vöggukvæði Emils Thor- oddsen. Mörg fleiri falleg lög syngja þeir Bjarni og Njáll á plötu sinni. Halldór Víkingsson tók upp plötuna, útgefandi er Fermata, en Fálkinn annast dreifingu. Samstilling byrjar vetrarstarfið Söng- og skemmtifélagið Samstilling byrjar vetrarstarf sitt næstkomandi mánudag 16. sept. Samstilling hefur það markmið, að fólk komi saman til að syngja og skemmta sér á frjálsan hátt. Enginn er bundinn af starfi félagsins og getur hver og einn mætt þegar best hentar. Sönglög og textar hafa flestir verið úr söngbók Mcnningar- og fræðslusambands alþýðu. Þorvaldur Örn Árnason vísna- söngvari leiðir sönginn. Auk söngstarfsins eru skemmtikvöld þar sem ýmsir góðir gestir koma í heimsókn. Allir eru vclkomnir að gerast þátttakendur í starfi söng- og skemmtifélagsins. Samstilling- ar, sem kemur saman öll mánu- dagskvöld kl. 20.30 að Hverfis- götu 105 efstu hæð. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttirfrá síðustu skrá og gildafráog með dagsetningu þessararskrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 1/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25 Afurðalán, tengd SDR 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- lönaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansfitninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustu brevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9 Innlánsvextir: Óbundið SDarifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 UpDsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr. 6 mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn.5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 TÖ1 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 Sterlinospund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þvskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 5.0 Danskarkrónur 9.0 9,0] 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextirf 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 ...3) 32.5 ...3) 3) ...3) 32.0 31,03) Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04) 32.04' 32.04) 32.041 32.0 32.04' 32.0 32.041 Þ.a.orunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 3) 33.5 ...3) 3) ...3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnartj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Heilsugæsla Apótek Kvöld*, nætur- og helgidagavarsia apó- teka i Reykjavík vikuna 13.-19.sept- ember er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- dagaog almennafrídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftirkl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17áföstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Sálræn vandamál Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Kirkja Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 15. sept.1985. Árbæjarprcstakall Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg haustfermingarbörn eru beðin að koma til guðsþjón- ustunnar. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 11 f.h. í Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 10.00. Munið sumartímann. Lesari Guð- mundur Hansson. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Messa í kapellu Háskólans kl. 11.00. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir. Ellihcimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14.00 Sr. Magnús Guðjónsson messar. Félagfyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir að- st.prestur prédikar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma vegna þess að útvarpað verður úr kirkjunni. Organisti kirkjunnar Pavel Smid leikur á nýviðgert orgelið í 1/2 klst. á undan guðs- þjónustunni. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Messakl. 11.00. Fyrirbænir eftir messu. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag 17.9., fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fýrir sjúkum. Mið- vikudag 18.9., náttsöngur kl. 22.000. Landspítalinn Messa k. 14.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kirkja heyrnarlausra Messa kl. 11.00 í Hallgríms- kirkju. Sr, Miyako Þórðarson. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00 í tilefni 1 árs afmælis kirkjunnar. Vígslubiskup, sr. Ólafur Skúla- son prédikar, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson þjónarfyr- ir altari. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugard. 14/9. Guðsþjónusta í Hátúni 10 B 9. hæð kl. 11.00. Sunnud. 15/9: Messa kl. 11.00. Þriðjudag 17/9: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.00. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00.. Mið- vikudag 18/9, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskólan- um kl. 11.00. Fyrirbænasam- vera er í Tindaseli 3, þriðjudag 17. sept. kl. 18.30. Sóknarprest- ur. Fríkirkjan í Hafnarfírði Barna- og fjölskyldusamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. Keflavíkurkirkja Engin guðsþjónusta þennan sunnudag vegna söngæfinga Kórs Keflavíkurkirkju í Skál- holti. Sóknarprestur. Tónleikar Tónleikar Kórs Langholtskirkju ■ Kór Langholtskirkju er nú að hefja vetrarstarf sitt. Fyrsta verkefni starfsársins eru tón- leikar, sem tengjast eins árs vígsluafmæli Langholtskirkju, en hún var vígð 16. sept. sl. ár. Haldnir verða tvennir tón- leikar og flutt verk af efnisskrá kórsins á tónleikaferð hans um Austurríki, Þýskaland og Ítalíu í júní sl. Fyrri tónleikarnir verða laugardaginn 14. sept. kl. 17.00 í Langholtskirkju og þeir seinni í Selfosskirkju sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00. Ferðir Réttarferð ■ Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi gengst fyrir réttarferð í Skeiðaréttir föstudaginn 20. september n.k. Farið verður frá Fannborg 1 kl. 8.00. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 43400 eða 41570. Útivistarferðir Dagsferðir sunnud. 15. sept: ■ 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - haustlitir. Gott tækifæri til að kynnast haustlitadýrðinni. 2) Kl. 10.30 Norðurbrúnir Esju. Skemmtilegargönguleiðir á Esju. Fararstjóri er Páll Ólafs- son. 3) Kl. 13.00 Kræklingafjöru- ferð í Hvalfjörð. Kræklingur tíndur og steiktur á staðnum. Hugað að fjörulífi. Létt ferð. Fararstjóri Einar Egilsson o.fl. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Farmiðar við bíl, en frítt er fyrir börn með fullorðnum. Bilanir Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitu- kerfi valns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami sími á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Gengisskráning nr. 173- Bandaríkjadollar Sterlingspund 13. september 1985 Kaup Sala flm fifi QR9 Kanadadollar 30^921 31,009 4,0379 5,0141 4,9876 6,9414 4,7928 0,7242 17,7251 13,0187 14,6209 0,02188 2,0669 0,2456 0,2472 0,17552 45,486 43.2126 0,7193 Dönsk króna 4,0265 Norskkróna Sænsk króna Finnskt mark 4,9735 6,9218 Franskur franki 4,7793 Belgískur franki BEC Svissneskur franki 0J221 17,6752 Hollensk gyllini 12^9821 Vestur-þýskt mark ítölsk líra 14,5798 0,02182 Austurrískur sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen 2,0611 0,2450 0,2465 0,17502 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29.8. Belaískurfranki BEL 43,0915 0.7173 Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.