NT

Ulloq

NT - 14.09.1985, Qupperneq 25

NT - 14.09.1985, Qupperneq 25
EE Laugardagur 14. september 1985 25 Myndi DENNI DÆMALAUSI „Ég vissi ekkert um hvað ég var að tala, en mamma vissi það." LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sambærilega menntun við Ellimáladeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Staðan er afleysingarstaða í 9 mánuði og er laus frá 1. okt. n.k. 50% staða. Upplýsingar gefur deildarstjóri Ellimála- deildar í síma 621595. • Bókasafnsfræðingur (deildarstjóri) við Borgarbókasafn Reykjavíkur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borg- arbókasafns í síma 27155. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 23. september 1985. ■ Peir sem fylgdust með bridge fyrir um 10 árum muna sjálfsagt eftir heimsókn sviss- neska landsliðsins hingað. Sviss- lendingarnir voru þá heldur '‘farnir að dala en áratuginn á undan áttu þeir eitt sterkasta lið í Evrópu, alitaf skipað sömu mönnunum. Einn þessara svissnesku landsliðsmanna var Pietro Bernasconi. Hann átti „afturkomu" nú í sumar á Evr- ópumótinu í Ítalíu, eftir nokkra hvíld, og þótti standa sig ágæt- lega þó Sviss sýndi enga meist- aratakta. Þetta spil vakti talsverða at- hygli, ekki vegna þess að Berna- sconi sýndi neina snilldartakta heldur vegna þess að hann sýndi mikinn heiðarleika - og tapaði auðvitað stórt á því. Norður 4 AD1073 4 KD5 ♦ 73 4 985 Vestur ♦ G 4 A62 4 AK10986 4 62 Austur 4 9642 4 8 4 D2 4 KD10743 Suður 4 K85 4 G109743 4 G5 4 AG Bernasconi sat í vestur og NS voru Svíarnir Göthe og Gullberg. Vestur Norður Austur Suður 14 14 pass 2 4 3 4 psss pass 3 4 pass 4 4 Svíarnir keyrðu þarna í held- ur hart geim, en rétt er að taka það fram að 2ja hjarta sögn suður sýndi ekki hjarta heldur lofaði spaðastuðning. Þegar suður síðan sagði frá hjartalit með 3 hjörtum hækkaði norður. Bernasconi spilaði út tígulás og skipti síðan í spaðagosa, í þeirri von að austur ætti inn- komu á annaðhvort tíguldrottn- ingu eða laufás. Suður tók slag- inn með ás í borði, austur lét tvistinn, og spilaði hjartakóng. Og Bernasconi gaf slaginn, til að gefa félaga sínum tækifæri til að kalla í næsta slag ef hann ætti aðeins 1 hjarta. Og þetta gekk eftir. í næsta hjarta lét austur laufatíuna, kallaði þar með í laufi, og Bernasconi tók með ásnum, spilaði laufi og suður átti af- ganginn. 11 slagiroggeimsveifla tii Svía. En hvað koni þetta heiðar- leika við. Jú, í fyrsta slag hafði austur hikað dálítið áður en hann lét tígultvistinn, svo Bernasconi vissi að austur átti tíguldrottninguna. Hann lagði sig því í líma við að láta austur kalla í tígli, án árangurs, og vissi, þegar hann spilaði laufinu að það var ekki vegurinn til vinnings. 4679. Lárétt 1) Gosefni. 6) Lukka. S) Tal. 10) Þæg. 12) Hasar. 13) Drykkur. 14) Aría. 16) Venju. 17) Kveða við. 19) Hrópi. Lóðrétt 2) Afleit. 3) Bókstafur. 4) , Sár. 5) Fjárhirðir. 7) Kæti. 9) Svif.'ll) Matur. 15) Mánuður. 16) Vcrslun. 18) 1050. Ráðning á gátu No. 4678 Lárétt 1) Aldin. 6) JÓI. 8) Slá. 10) Löt. 12) Ká. 13) ÖÖ. 14)Ata. 16) Lök. 17) Kró. 19) Skúma. Lóðrétt 2) Ljá. 3) Dó. 4) III. 5) Æskun. 7) Stökk. 9) Lát. 11) ÖÖÖ. 15) Akk. 16) Lóm. 18) Rú. __^ SJL’KRAHES VV/ SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur með reynslu eða sérnám í skurðhjúkrun. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næði o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Meinatæknir Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða meinatækni til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Mjög góð vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næði o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.