NT - 19.09.1985, Blaðsíða 20

NT - 19.09.1985, Blaðsíða 20
> .'i\ svn%vlwi;R Dagbók Tímarit Stefnir Þriðja tbl. Stefnis, blaðs ungra Sjálfstæðismanna er kom- ið út. Meginefni blaðsins er að þessu sinni skýrsla stjórnar SUS 1983-1985. f>á er greint frá ferð SUS-manna til Kína. Þá ræða þau Jón Bjarni Þorsteinsson, Lára M. Ragnarsdóttir, Þórar- inn V. Þórarinsson og Auðunn Svavar Sigurðsson heilbrigðis- þjónustu og sjúkratryggingar. Blaðið er 38 síður og kostar í lausasölu 150, en 500 í áskrift. Ægir (safjörður sem útgerðarbær er eitt meginefni nýútkomins tölublaðs Ægis, rits Fiskifélags íslands, sem er hið 8. á þessu ári. Þá er fjallað um aflatölur, ísfisksölur og fiskverð. Auðunn Agústsson og Emil Ragnarsson, hjá tæknideild Fiskifélagsins, fjalla um skrúfu- nýtingu. í grein þeirra kemur m.a. fram að skrúfunýting ís- lenskra togara er ekki eins og best yrði á kosið. Benda þeir á nokkur atriði sem betur mættu fara. Blaðið er 60 bls. Ársáskrift kostar 850 krónur. Ritstjóri er Birgir Hermannsson. Ferðir Réttarferð ■ Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi gengst fyrir réttarferð í Skeiðaréttir föstudaginn 20. september n.k. Farið verður frá Fannborg 1 kl. 8.00. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 43400 eða 41570. UTIVISTARFFRÐIH Helgarferð 20.-22. september: Haustlita- grillveisluferð í Þórsmörk ■ Árleg ferð sem enginn vill missa af. Margir möguleikar eru til gönguferða og góð farar- stjórn. Gist verður í skólum Útivistar í Básum meðan pláss leyfir, annars í tjöldum. Fararstjórar verða: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir, Fríða Hjál- marsdóttir og Kristján M. Bald- ursson. Upplýsingar og farmið- ar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Ferðafélagið Útivist. Sýning Ljósritun Skrifstofuvélar halda sýningu á U-Bix Ijósritunarvélum ásamt öðrum tækninýungum í Krist- alssal Hótel Loftleiða 18.-20. september. Sýningin opnar kl. 15.00 þann 18. en 12.00 liina dagana, og stendur til 18.00 alla daga. Hið flotta Gallerí Salurinn - Vesturgötu 3 ■ Þar hefur Gunnar Karlsson tekið niður sýninguna „Óður til íslands“ og sett upp myndir málaðar í Finnlandi í heitum litum og miklum kulda. Opið 1-6 alla daga nema mánudaga. Sýning á ísafirði: Endurbætur gamalla húsa „Architecture and Renewal Exhibit“ Sýningin ersamstarfsverkefni Arkitektafélags íslands og Menningarstofnunar Banda- ríkjanna í Reykjavík og verður hún staðsett í bókasafni Mennta- skólans á ísafirði og opin til 29. september. Sýningin er opin daglega, virka daga kl. 18.00-22.00, en um helgar kl. 14.00-18.00, að- gangur er ókeypis. Sýningin lýsir ýmsum endur- bótum, sem gerðar hafa verið á eldra húsnæði og eldri bæjar- hlutum í bandarískum borgum. Segja má, að það sé alþjóðleg vakning nú að endurbæta gömul hús og endurbyggja og svo er og hér á landi í auknum mæli gert. Frá ísafirði fer sýningin til Vestmannacyja. „Konan í list Asmundar Sveinssonar" ■ NústenduryfiríÁsmundar- safni við Sigtún sýning, sem nefnist „Konan í list Ásmundar Sveinssonar". Er hér um að ræða myndefni sem tekur yfir mest allan feril Ásmundar og birtist í fjölbreytilegum úrfærsl- um. Sýningin er opin í vetur á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14.00-17.00. Ljósmyndir Þessa dagana stendur yfir sýn- ing Bjarna Jónssonar á Ijós- myndum í Listasafni alþýðu. við Grensásveg 16. Sýningin er opin frá 14.00-21.00 daglega til 22. september. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 1/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25 Afurðalán, tengd SDR 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansfitninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9 Innlánsvextir: Óbundið sparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02’ Uppsaanarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3J5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 ' 7.0 7.5 8.0 8.0 Sterlinaspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 I 5.0 4.0 4.5 4.5 5.0 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 ...3) 32.5 3) ...3) ...3) 32.0 31,03) Hlaupareikninaar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. arunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04) 32.04’ 32.0“' 32.04) 32.0 32.04' 32.0 32.04) Þ.a.arunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3) ...3) ...3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Utvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðlð kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggö skuldabréf. Pennavinir Pennavinir í Ghana ■ TværungarstúlkuríGhana, 21 og 22 ára, hafa skrifað og beðið að birta nöfn sín og heimilisföng í blaðinu í þeirri von að einhverjir hér á landi vildu skrifa þeim. Þær heita: Veronica Ivy Enninful, P.O. Box 341 Oguaa, Ghana, West Africa Rose L. Duncan P.O. Box 86, Oguaa, Ghana, West Africa. Veronica segist hafa mestan áhuga á íþróttum, svo sem körfu- bolta, blaki og borðtennis o.fl., en Rose talar um að skiptast á myndum, póstkortum og smá- gjöfum, og hún segist vera hrifin af dansi og disco músík. Námskeið Kvenfélag Bú- staðasóknar: Námskeið í fatasaum ■ Kvenfélag Bústaðasóknar mun efna til námskeiðs í fata- saum og hefst það í byrjun októbermánaðar. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar í símum 33675 og 35575. Ymislegt T.B.K. ■ Fimmtudaginn 19. septern- ber hefst vetrarstarfið há félag- Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka I Reykjavík vikuna 13.-19.sept- ember er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtimum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almennafridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Sálræn vandamál Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Fimmtudagur 19. september 1985' 24 inu með „Barometerkeppni", fjöldi kvölda skoðast við þátt- töku. Þar á eftir verður síðan Hraðsveitarkeppni. Félagar og aðrir spilarar eru hvattir til að koma í spennandi keppni. Spil- að verður í Domus Medica. Skáningu og aðrar upplýsingar veita: Jakob Ragnarsson (v.s.) 83508 (h.s.) 78497, Gísli Tryggvason (h.s.) 3461L Reyn- ir Eiríksson (v.s.) 26045. Allir velkomnir. Skagfirska söng- sveitin byrjar vetrarstarfið ■ Laugardaginn 21. septem- ber hefst vetrarstarf Skagfirsku söngsveitarinnar í Reykjavík með fundi og myndakvöldi. Þar verða sýndar myndir frá ferð kórsins sl. vor til Norður-Ítalíu og Frakklands. Kórinn söng á fjórum stöðum í Suður-Týrol við góðar undirtektir. Á undan söngnum flutti ítalskur kennari pg jarðfræðingur erindi um ísland, en hann hefur oft komið til landsins og ferðast hér víða, en hann er kennari við háskóla í Bolsano. Kórinn söng einnig við guðsþjónustu í kirkju heilags Frans frá Assisi í Bols- ano. Á komandi starfsári mun kór- inn hafa innlend og erlend lög á efnisskrá, m.a. nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem samið verður fyrir kórinn. Æfingar verða tvisvar í viku í vetur hjá kórnum, en raddþjálf- ari verður Halla S. Jónasdóttir. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Kefla- vík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurta að fá aðstoð borgarstofnana. Kórinn getur bætt við sig góðum röddum, og geta þeir sem hafa áhuga haft samband við söng- stjórann, Björgvin Þ. Valdi- marsson í síma 36561 á kvöldin. Áformað er að fara söngferð norður í land, jafnvel í Sæluviku Skagfirðinga. Áfengisvandamal SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, austandenda alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfeng- isvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sundstaðir Opnunartími sundstaða frá 16. september -15. apríl. Sundhöll Reykjavíkur Mánudaga-föstudaga (virka daga) 7.00-19.30 Laugardaga 7.30-17.30 Sunnudaga 8.00-14.00 Sundlaugarnar I Laugardal Mánudaga-föstudaga (virka daga) 7.00-20.00 Laugardaga 7.30-17.30 Sunnudaga 8.00-15.30 Sundlaug vesturbæjar Mánudaga-föstudaga (virka daga) 7.00-20.00 Laugardaga 7.30-17.30 Sunnudaga 8.00-15.30 Sundlaug F.B. I Breiðholti Mánudaga-föstudaga (virka daga) 7.30-20.30 Laugardaga 7.30-17.30 Sunnudaga 8.00-15.30 Vakin er athygli á að á tveimur sundstöðum er takmarkaður að- gangur almennings frá kl. 9.30 til kl. 16.30 á þeim árstíma er skólasund stendur yfir, þ.e.a.s. frá I. september til 31. maí. Þeir staðir sem hér er um að ræða eru Sundlaug F.B. Breið- holti og Sundhöll Reykjavíkur, ennfremur er í Sundhöll tak- markaður aðgangur á fyrr- greindum árstíma frá kl. 19.00 vegna sundæfinga. Á þessum tímum hafa gestir þó aðgang að sturtum, heitum pottum og gufuböðum. Vetrartími hefst 1. október í Sundhöllinni. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjukrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi- liö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglán 4222. Gengisskráning nr. 175- 17. september 1985 Kaup Sala Bandaríkjadollar 42,210 42,330 Sterlingspund 56,722 56,883 Kanadadollar 30,677 30,764 Dönsk króna 4,0557 4,0673 Norskkróna 5,0163 5,0306 Sænsk króna 4,9791 4,9932 Finnskt mark 6,9373 6,9570 Franskurfranki 4^8171 4^8308 Belgískur franki BEC 0,7269 0,7289 Svissneskur franki 17,8007 17,8513 Hollensk gyllini 13,0610 13,0982 Vestur-þýskt mark 14,6856 14,7273 ítölsk líra 0,02187 0,02193 Austurrískur sch 2,0903 2,0962 Portúg. escudo 0,2468 0,2475 Spánskur peseti 0,2476 0,2483 Japanskt yen 0,17504 0,17553 írskt nunri 45^673 45,803 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30.4 43,1408 43^2627 Belgískur franki BEL 0,7226 0,7246 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.