NT - 02.10.1985, Blaðsíða 22

NT - 02.10.1985, Blaðsíða 22
 Miðvikudagur 2. október 1985 22 BÍÓHÖLL Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: Á puttanum (The Sure Thing) Draumur hans var aö komast til Kaliforníu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Þaö ferðalag átti eftir að verða ævintýralegt i alla staði. Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var f Bandaríkjunum í mars s.l. og hlaut strax hvell aðsókn. Frumsýnir á Norðurlöndum nýjustu myndina eftir sögu Stephen King „Auga kattarins" (Cat's Eye) .Splunkuný og margslungin mynd full af spennu og grini, gerð eftir sögu snillingsins Stephen King. Cat's Eye fylgir í kjölfar mynda eftir sögu Kings sem eru: The Shining, Cujo, Christine og DeadZoneÞetta Evrópufrumsýning á stórmynd Michael Cimino „ÁR DREKANS11 Splunkuný og spennumögnuð stórmynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Michael Cimino. Erl. blaðaummæli: Loksins fáum við að sjá mynd um unglina sem höfðar til allra. K.T./L.A. Times Ekki hef ég séð jafn góða grinmynd sfðan „Splash" og „ All of me“. C.R./Boston Herald Aðalhlutverk: John Cusack, Daphne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiðandi: Henry Winkler. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9,11 Hækkað verð er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu og grinmyndum. ★★★ S.V Morgunbl. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. Leikstjóri: Lewis Teague Myndin er f Dolby Stereo og sýnd i4rarása Scope Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuð börnum innan 12 ára Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Vig i sjónmáli) rxt m mr, AVIEW'"AKILL JAMES BONDOÖ7' Frumsýnir nýjustu Trinity-myndina „Tvífararnir" (Double Trouble) Splunkuný og þrælfjörug mynd með hinum vinsælu Trinitybræðrum, leikstjóri: E.B, Clucher. Sýnd kl. 5 og 7 Ár drekans var frumsýnd i Bandarfkjunum 16. ágúst s.l. og er island annað landið til að frumsýna þessa stórmynd. Erl. blaðaummæli. „Ár drekans er frábær „THRILLER" örugglega sá besti þetta árið." S.B. Todav ★★★ D.V. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariane. Myndin er tekin f Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd „A ViewToAKill" Bondá íslandi, Bond i Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum. ' Aðalhlutverk:RogerMoore,Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i DOLBY. Sýnd i 4rása STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Frumsýnir grínmyndina Hefnd Porky’s Mynd sem kemur fólki til að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monaham, Wyatt Knight, Mark Herrier Leikstjóri: James Komack Sýnd kl. 9 og 11 e i ÞIÓDLEIKHÚSID Grímudansleikur 6. sýning í kvöld kl. 20, uppselt Appelsinugul aðgangskort gilda. 7. sýning föstudag kl. 20, uppselt 8. sýning laugardag kl. 20, uppselt íslandsklukkan Fimmtudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200 1 V/SA _mm ■ TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Frumsýnir stórmyndina Ragtime Heimsfræg og snilldar vel gerð amerfsk stórmynd í algjörum sérflokki, framleidd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiðrið, Hárið og Amadeus). Myndin hefur hlotið metaðsókn og frábæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komið ut á islensku. Howard E. Rollins JamesCagney <-'€lizabeth McGovem Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan12ára Hækkað verð , HASKQLABID IJ 14011111" ""I SJMI22140 AmadeuS • i’vfivTMiNH V»<*VF. MFAAD IS T*t'k « HAMDHAFI ' >■' OOSKARS- ÍVERÐLAaNA BESTA MVND Framlciðandi Saul Zd,nn BESTl LEIKAfilflN BESTl LElKSTJÓRIPfN BESTA HAftDRITIÐ F Muiray Abrjham Milos Forman ••>»* • •** • •*“» “••) Pctrr Shalfer ANNAR FÆDOtST MEÐ SNILUGAFUNA... HINN VILDIKOSTA ÓU.U TIL AÐ EIGNAST HANA . AmadeuS Mynd ársins Hún er komin myndin sem allir hafa beðið eftir. Amadeus ★★★★ fékk 8 óskara á síðustu vertið, á þá alla skilið, Þjóðviljinn Myndin er I Dolby stereo Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, ■ Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð SiMI J)j||l U'Wllfc 18930 Á fullri ferð MSTFOmURD * ucw nua ar sioner pomcit Þau voru frábærir dansarar og söngvarar, en hæfileikar þeirra nutu sin lítið i smá þorpi úti á landi. Þau lögðu því land undirfót og struku að heiman til stórborgarinnar New York. Þar börðust þau við óvini, spillingu og sig sjálf. Frábærlega góð ný dans- og söngvamynd með stórkostlegri músík, m.a. lögunum „Breakin Out" „Survive" og „Fast Forward". Leikstjóri er Sidnev Poiter (Hanky Panky, Stir Crazy) og framleiðandi John Patrick Veitch (Some like it Hot, Magnificent Seven) Quincy Jones, sem hlotið hefur 15 Grammy-verðlaun m.a. fyrir „Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlist. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma. Sýnd í A sal kl. 5,7,9 og 11. DOLBY STEREO. Sýnu kl. 5, 9,og 11.10 Hækkað verð Micki og Maude Sýnd kl. 7 l.l-jiKI'KIAC RI'.YKIAVlKÚR SIM116620 EGÍÐ.UR Frumsýning föstudag kl. 20.30 uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30 uppselt Grá aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30 uppselt Rauð aðgangskort gilda. 4. sýning þriðjudag 8. okt. kl. 20.30, örfáir miðar eftir. Blá aðgangskort gilda. 5. sýning miðvikudag 9. okt. kl. 20.30. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning föstudag 11. okt. kl. 20.30. • Græn aðgangskort gilda. 7. sýníng laugardag 12. okt. kl. 20.30. Hvit aðgangskort gilda. 8. sýning sunnudag 13. okt. kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Miðasalan eropin í Iðnó kl. 14-19. Pantanir og símsala aðgöngumiða með VISA i sima 16620. Velkomin i leikhúsið Verum viðbúin vetrarakstri AIISTURBÆJARRín Simi 11381 Salur 1 Frumsýning: Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil, 1 ný bandarisk kvikmynd er fjallar um Leonard Zelig, einn einkennilegasta mann, sem uppi hefur verið, en hann gat breytt sér í allra kvikinda líki. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Ofurhugar Stórfengleg, ný, bandarisk ’ stórmynd, er fjallar um afrek og líf þeirra, sem fyrstir urðu til að brjóta hljóðmúrinn og sendir voru í fyrstu geimferðir Bandaríkjamanna. . Aöalhlutverk: Sam Shepard, Charles Frank og Scott Glenn. DOLBY STEREO. Sýnd kl. 9 Breakdans 2 Óvenju skemmtileg og fjörug, ný bandarísk dans og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa: - Betri dansar- betri tónlist—meirafjör-meiragrin. Bestu break-dansarar heimsins koma fram í myndinni ásamt hinni fögru: Lucinda Dickey. Dolby stero Sýnd kl. 5 og 7 1 Salur3 í Bogtmannsmerkinu Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Simi 11544 Abbó, hvað? Sprenghlægileg grinmynd frá 20 th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott, Hinsvegar - þegar hún er i bólinu hjá Claude, þá er það eins og að snæða i bestaveitingahúsi heims- en þjónustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff Aðalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Wi©< Frumsýnir: Árstíð óttans Ungur blaðamaður i klípu, því morðingi gerir hann að tengilið sinum, en þaðgæti kostað hann lífið Hörkuspennandi sakamálamynd, með Kurt Russel og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Philip Borsos Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 RIISAMA AHOIIETTE AIIIAUIIII\\n,l\l\IIIIU\c Örvæntingarfull leit að Susan „Fjör, spenna plott og góð tónÞst, - vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði ég hiklaust farið að sjá myndina mörgum sinnum, þvi hún er þrælskemmtileg." NT 27/8 Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis ^Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10,9.10 og 11.15. Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ Hann er mættur aftur - Sylvester StallonesemRambo - harðskeyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndin er sýnd í DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjórn: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. DUDLEY Besta vörnin Ærslafull gamanmynd með tveimur fremstu gamanleikurum i dag, Dudley Moore, Eddy Murphy. Leikstjóri Willard Huyck Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 laugarasbió Simi 32075 Salur-B Lærisveinn skyttunnar Salur-A They lotd loycarold Mccky DennB he coukf rm- bc hke everyone eht THET KIUÍ0 BlfjlMilY. . NOUNKO HIM «S A BB8.. -WTME RETUÉfEDAS "THE HUWflSHtíír Gríma Ný bandarisk mynd i sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Dennis, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað þvi að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona i klípu og Ijótt barn i augum samfélagsins. „Cher og Eric Stoltz leika afburða vei. Persóna móðurinnar er kvenlýslng sem lengi verður í minnum hðfð.“ Mbl. ★★★ Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hörkuspennandi nýrvestri um lítinn indíánadreng, sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aðalhlutverk: Chuck Biller, Cole MacKay Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð yngri en16ára Salur-C Maðurinn sem vissi of mikið Það getur verið hættulegt að vita of mikið, það sannast i þessari hörkuspennandi mynd meistara Hitchcock. Þessi mynd er sú siðasta í 5 mynda Hitchcock hátíð Laugarásbiós. „Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af bestu gerð, þá farið i Laugarásbíó." ★★★ KP. ★★★ Þjóðv. ★★★ Mbl. Aðalhfúfverk: James Stewart og Doris Day Sýnd kl. 5,7.30 og 10

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.