NT - 06.10.1985, Side 3

NT - 06.10.1985, Side 3
NT Sunnudagur 6. október 3 Umsjón: Arnaldur Sigurösson Gunnar Smári Egilsson Útlit: Ólöf Nordal Forsíöa: Myndirnar eru af póstkortum sem Carin Hartman hefur safn- aö saman og eru til sýnis ásamt ógrynni annarra í Norrænahús- inu undir heitunum „Karlar" og „Konur karla“. Bændur og búalið, sjómenn og sægarpar, vitaverðir og vaskar konur! . Okkur borgarbörnunum þyrstir eftir reynslu ykkar og umhverfi. Viö óskum því eftir frásögum, kveðskap, greinarkornum, smásögum eöa öðru er ykkur kann aö detta í hug aö skrifa og senda okkur. Þið sendiö, viö birtum! NT-Helgarblað Síðumúla 15, 180, Reykjavík Hetstu hetmildir: Bæklinguiinn Kak og beinþynning eftir dr. Jón Öttar Ragnarsson og and Winston, 1984. daglegri mjólkurneyslu Á tvítugsaldri hafa beinin náð fullum vexfi og þroska. Engu að síður þurfa þau kalk til eðlilegs viðhalds beinanna. Eftir miðjan aldur geta beinin byrjað að tapa kalki sínu og þá eru þeir tvímœlalaust betur settir sem neyttu mjólkurmatar á unglingsárum. Nœgilegt kalk í daglegu fœði œvilangtvinnurgegn beinþynningu og fylgikvillum hennar: Stökkum og brothœttum beinum sem geta hœglega brotnað við minnstu áföll, og gróa síðan seint og illa saman. Tvö glös af mjólkurdrykkjum á dag innihalda lágmarksskammt fyrir þennan aldurshóp. Hér er mœlt með léttmjólk, og undanrennu fremur en fullfeitri mjólk. Munum að 70% af öllu kalki í fœðu íslendinga kemur úr mjólkurmat. * Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna. Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalkifmg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum(2,5dlglös)* Lágmarks- skammturí mjólkurglösum (2,5 dl glös)** * **** Börn 1-lOóra 800 3 2 Unglingarll-18óra 1200 4 3 Ungtfólkogfullorðið 800*” 3 2 Ófrískar konur og þrjóstmœður 1200”" 4 3 * Hér er gert ráð fyrir að allur dagskammturinn af kalkl komi úr mjólk. ** Að sjálfsógðu er mögulegt að fá altt kalk sem likamlnn þarf úr öðrum matvœlum en mjólkurmat en slíkt krefst nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœði. Hér er mlðað við neysluvenjur eins og þœr tíðkast í dag hór á landi. — Margir sórfrœðlngar telja nú að kalkþörf kvenna eftirtfðahvörf só mun meiri eða 1200-1500 mg á dag. **** Nýjustu staðlarfyrir RDS í Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en ncer allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vftamfn, A-vftamfn, kalfum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar Ifkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í líkamsvökvum, holdveljum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamfn, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir róðlögðum dagskammti. Or mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. .1- MJÓLKURDAGSNEFND ' ■ ■_________t f í II m ■■ orðið: Lágmark 2 glös á dag JP

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.