NT - 06.10.1985, Page 20

NT - 06.10.1985, Page 20
20 Sunnudagur 6. október NT DAÐIGUÐBJÖRNSSON: Artpanther 24x32 cm dúkskuröur 1985 DAÐI GUÐBJÖRNSSON: Nafnlaus 35x27 cm dúkskurður 1985 List Daða Guðbjörnssonar er sprottin úr margslungnum jarðvegi. Þar rekast saman hin ólíkustu gildi evrópskrar myndhefðar í nútíð og fortíð. Myndir hans minna í senn á klukkna- spil úr symfóníu eftir Haydn, gáskafullt grín úr skopritinu Hudibras og ofin myndskeið úrfornu ævintýri. Líkt og úr pípuhatti galdramanns spretta undarlegustu form af fletinum; tvinnast þar og rakna aftur sundur í endalausum myndbreyt- ingum. Hvert verk er maurildaskógur iðandi táknmerkja. Öllu er þó haldið saman af kostgæfni og reglufestu. Ryþmi þessara verka er líkastur tilbrigðum um barokkst stef. Leikandi létt yfirborð þeirra hvílir á vandlega mótuðum grunni. Halldór Björn Runólfsson (úr sýningarskrá) DAÐI GUÐBJÖRNSSON: Nafnlaus 50x62 cm dúkskurður 1985

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.