NT - 16.10.1985, Síða 18

NT - 16.10.1985, Síða 18
Fimleikar ■ Fyrirstuttu varhaldið alþjóðlegt fimleikamót í Antwerpen í Belgíu, þangað fóru á vegum Fimleikasambands ís- lands 2 stúlkur, Hanna Lóa Friðjónsdóttir og Hlín Bjarnadóttir, ásamt þjálfara sínum Valdimar Karlssyni og Birnu Björnsdóttur dómara sem jafnframt var farar- stjóri. Stúlkurnar stóðu sig vel í keppninni og var Hlín í 14. sæti og Hanna Lóa í 17. sæti. Alls kepptu 25 stúlkur í áhalda- fímleikunum. Dæmt var eftir reglum FIG í keppni 2 og keppni 3 sem er það erfíðasta sem keppt er eftir. Birna Björnsdóttir var sett sem yfírdómari í gólfæfíngum fyrri dag, og í úrslita- kcppni sem yfírdómari nr. 1 ásamt yfírdómara nr. 2 sem var frá Lúxem- borg, 6 dómarar dæmdu á hverju áhaldi í úrslitum. Keppni í nútímafim- leikum var haldin á sama stað og voru þátttakend- ur m.a. frá Búlgaríu, Póllandi, Finnlandi, Sviss, Þýskalandi og Belgíu. Alls tóku um 60 þátttakendur þátt í mót- um þessum, þar af 13 piltar. Ársþing FSÍ ■ Ársþing fímleika- I sambands Islands verður ] haldið dagana 15.-16. nóv. 1985, í hinum nýju og glæsilcgu húsakynnum íþróttasambands íslands, í íþróttamiðstöð í Laug- ardal. Dagskrá sam- kvæmt lögum. ■ Magnús Jónatansson. Spámaður vikunnar ■ Spámaður vikunnar að þessu sinni er Magnús Jónatans- son, hinn þekkti knattspyrnu- þjálfari. Magnús er einn reynd- asti og besti knattspyrnuþjálfari landsins og hefur náð mjög góðum árangri með lið eins og K.R., ísafjörð, og nú síðast Selfoss sem hann stýrði til sigurs í 3. deildinni. Magnús hefur kynnt sér þjálf- un í Englandi, bæði hjá Arsenal og Ipswich en þau leika einmitt saman næsta laugardag. Spá Magnúsar er þessi: Arienal-Ipiwich.....................2 Everton-Watford ....................1 Leiceiter-Sheff. Wed................X Luton-Southampton...................2 Man. Utd-Liverpool..................X Newcaitle-Nott. For ................1 Q.P.R.-Man. City ...................1 W.B.A.-Birminflham .................1 Weit Ham-Aiton Villa ...............1 Blackburn-Oldham .................. 1 Brighton-Charlton...................X Hull-Hudderifield ..................2 Undankeppni HM í knattspyrnu: Shilton slær met 22 Hann mun leika sinn 75. landsleik og slá met Gordon Banks - Rúmenar geta tryggt sér farseðil - Rússar stíga væntanlega skrefi nær - Schuster verður jafnvel með í Mexíkó Miðvikudagur 16. október 1985 UEFA sektar vegna óláta Tvö grísk lið fá þungar sektir og formaður annars þeirra ■ Knattspyrnusamhand Evr- ópu (UEFA) hefur að undan- förnu hamast við að sekta félög sem höguðu sér illa í fyrstu umferð Evrópumótanna. Torino frá Italíu og Panathin- aikos frá Grikklandi fengu þyngstu sektirnar en þessi lið mættust í fyrstu untferð og þóttu Ieika óprúðmannlega svo ekki sé meira sagt. Grikkirnir voru öllu verri, sérstaklega er leikið var í Aþenu 2. október. Liðið varð sér úti um 1,5 milljón króna sekt fyrir ruddaskap bæði í leik og einnig eftir leik. Georg- es Vardinoyannis, forseta fé- lagsins var í þokkabót meinað að starfa í sambandi við Evrópu- knattspyrnu fram til ársins 1989. Hann brúkaði grískan munn- söfnuð við dómarann eftir leik- inn í Aþenu. Þá fengu Eindhoven frá Hol- landi og Paok Saloniki. jú einnig frá Grikklandi. sektir vegna hluta er hent var inná völlinn, ■ Peter Shilton ætti ekki að þurfa að glíma við marga svona bolta í kvöld. ■ í kvöld fara fram nokkrir leikir f undankeppni Heims- meistaramótsins í knattspyrnu og eru flestir hinir mikilvæg- ustu. Englendingar taka á móti Tyrkjum á Wembley en tvö stig úr þeim leik tryggja það að Englendingar verði 12. þjóðin sem vinnur sér sæti í úrslita- keppninni í Mexíkó. Peter Shilton mun leika í 75. sinn með enska landsliðinu og þar með slá met félaga síns Gordon Banks. Shilton ætti að hafa það frekar rólegt í kvöld þó þjálfari tyrkneska liðsins Coskun Ozari haldi annað: „Við erum síður en svo hræddir. Við munum leika sóknarleik því lið okkar er ungt og þjálfað til að sækja,“ sagði Ozari í viðtali við enska blaðamenn. Englendingar unnu Tyrki í fyrra með átta mörkum gegn engu. Rúmenar og N-Irar leika í sama riðli og eiga bæði liðin möguleika á Mexíkóferð. Þessi lið mætast í Búkarest í kvöld og þykja Rúmenar, með snilling- inn Hagi í fararbroddi, öllu líklegri til sigurs. Það myndi nánast tryggja þeim farseðilinn góða til Mexíkó. Staðan í riðlinum er nú þeiai: England...........6330 16 29 Finnland.......... 8323 7 12 8 Rúmenía...........6231 9 67 NorSur-ír.l.......6312 7 67 Tyrkland..........6 0 16 1 16 1 Sovétríkin gætu einnig nær tryggt sér þátttökurétt í loka- keppninni sigri þeir íra í Moskvu í kvöld. Þá eiga þeir eftir að leika við Norðmenn, einnig á heimavelli, og ættu að vinna þó við Ítalíubana sé að etja. Portúgalar fara til V-Þýskalands og verða að sigra til að halda voninni um sæti í lokakeppn- inni. Það verður erfitt því þó V-Þjóðverjar séu þegar búnir að tryggja sér sæti í lokakeppn- inni verður ekkert gefið eftir í Stuttgart þar sem leikurinn fer fram. Þær fréttir bárust reyndar í gær að þjálfari þýska liðsins Franz Beckenbauer væri að reyna að fá Barcelónukappann Bernd Schuster til að leika með liðinu í Mexíkó en alls konar ósætti hefur komið í veg fyrir að Schuster léki með þýska liðinu. Er því ástæða til að ætla að allir þýsku leikmennirnir reyni að sýna livað í þeim býr. Tékkar og Svíar leika einnig í kvöld en þessi lið eru í sama riðli og tvö hin ofantöldu. Ef Svíar krækja sér í stig eða tvö á móti Tékkum, sem lítið hafa sýnt að undanförnu, aukast möguleikar þeirra verulega á því að fylgja V-Þjóðverjum til Mexíkó. Þá er ógetið leiks Norðmanna og Dana en hann fer fram í Osló í kvöld. Leikurinn er geysilega mikilvægur eins og staðan í riðlinum sýnir: Danmörk .. SvÍSB ..... Sovótríkin . írland..... Noregur ... Loks skal getið leiks Belgíu og Hollands. Þessi lið leika í kvöld í Brússel og er það fyrri viður- eignin í hreinni úrslitakeppni liðanna. Barist um Mexíkóferð. Erjur á millMiða Ástralíu og Israels ■ Ísíðustuvikufórframleikur ísraela og Ástralíu í Eyjaálfu- riðli undankeppni Heimsmeist- aramótsins í knattspyrnu. Ástralir sigruðu 2-1 þrátt fyrir að leikið var í Tel Aviv. Eftir leikinn var hiti í mönn- um og kvartanir gengu á báða bóga. Frank Arok, þjálfari ástralska liðsins, sakaði heima- liðið um að missa stjórn á skapi sínu og brjóta illa af sér hvað eftir annað. Joe Mirmovitch, þjálfari ísra- elska liðsins, var einnig öskuvondur: „Við leikum ekki ruddalega. Ef við brutum af okkur æstist Arok allur upp en þegar hans lið lék gróft fannst honum það vera ósköp eðli- legt,“ sagði Mirmovitch, ’ er blaðamenn spurðu hann álits á ummælum Aroks. Síðari leikur þessara þjóða fer fram þann 20. október í Ástralíu. Liðin hafa því nú tæpa viku til að kæla sig niður. Annar leikur í þessum riðli fór fram í síðustu viku en þá sigraði Nýja-Sjáland lið Taiw- ans örugglega með fimm mörk- um gegn engu. Grant Turner (2), Colin Walker (2) og Allan Boath skoruðu mörk heima- manna. Staðan í riðlinum er nú þessi: Nýja-Sjáland 3 2 1 0 10 15 ísrael 3 2 0 1 12 2 4 Ástralia 2 110 2 13 Taiwan 4 0 0 4 1 21 0 Sigurvegarinn úr riðlinum mœtir Skot- um og er barist um íarseðil til Mexíkó að vori. Getraunir 1 x2 Getraunir 1 x2 Getraunir 1 x2 Getraunir 1 x2 Getraunir 1 x2 Getraunir ■ Síðastliðinn laugardag var 8. leikvikan hjá íslenskum get- raunum og kom aðeins ein röð fram ineð tólf réttum leikjum. Eins og fram hefur komið í NT var sá heppni Eiður Guðjohn- sen, faðir knattspyrnukappans Arnórs Guðjohnsen, og var hann 768.570 krónum ríkari. Einnig laumaðist Eiður til að hafa fjórtán raðir með 11 réttum og fékk hann aukaskilding fyrir það. Rcyndar voru raðir með 11 réttum alls 36 og gefur hver um sig kr. 9.149,- Fylkismenn voru að venju öflugastir við söluna en alls seldust 585.580 raðir. Jón Hermannsson. þjálfari Breiðabliks í knattspyrnunni, sem var spámaður síðustu viku, stóð sig þokkalega. Hann fékk 5 rétta. Spámenn NT voru ekki með marga leiki rétta, reyndar frekar fáa, réttara sagt aðeins 2 rétta leiki. Sannaðist þar hið fornkveðna að allt getur gerst í getraunum. En ný leikvika boð- ar nýja von - seðillinn er erfiður að venju en þar sem þetta er 9. leikvikan eru miklar líkur á að spámenn NT detti í þann fræga lukkupott. Arsenal-Ipswich .......... 1 Lundúnaliðið verður einfald- lega of sterkt fyrir liðið frá Austur-Angelíu. Everton-Watford.......... 1 Hcimasigur og Lineker skor- ar mark sem dæmt verður af vegna rangstöðu. Gerir ekkert til, hann skorar annað. Leicester-Sheff. Wed.....X „Uglurnar" frá Sheffield töp- uðu í fyrra en ná jöfnu að þessu sinni. Luton-Southampton........ 1 Gervigrasið á hcimavelli Luton mun eiga stóran þátt í sigri liðsins. í fyrra var jafntefli 3-3, nú sigrar Luton 3-0. Man. Utd.-Liverpool .... 2 Úff, erfiður leikur. Flestir spá sjálfsagt heimaliðinu sigri en húsmóður úr Skagafirðinum dreymdi útisigur. Fer eftir henni. Newcastle-Nott. Forest ... 1 Brian Clough var eitt sinn leikmaður Sunderland. Það er stutt milli Sunderland og New- castle. Ergó, Nottingham tapar. Q.P.R.-Man. City......... 1 öruggur sigur Lundúnaliðs- ins á gervimottunni á Loftus Road. W.B.A.-Birmingham .... 1 Loksins kemur að því W.B.A. sigrar í einvígi liðanna frá Miðlöndunum. West Ham-Aston Villa ... 2 Frekar óvæntur útisigur sem aðeins góðir spámenn sjá út. Blackburn-Oldham ......... 1 Bæði liðin koma frá Lancas- hire og standa sig vel. Naumur heimasigur. Brighton-Charlton......... 1 Heimavöllurinn ræður úrslit- um í þessari viðureign. Hull-Hudersfíeld.........X Liðið frá Humberside mun reyna allt til að sigrast á Jórvík- urliðinu en allt kemur fyrirekki, jafntefli - ét hatt minn uppá það. ■ 1 dag býður kerfishanlnn okkur uppá útgangeraðakerfi eem eett er á 40 gula seðla. Þegar nogað er útgangsraðakerfi er eitt merkl valið og skal það hafa forgang. í þessu kerfi er merkið 1 notað sem forgangsmerki, en auðvitað má velja annað. Hór byrjar þú að festa 3 leiki og fœra þá ó alla seðlana. Kerfið gefur þór síðan möguleika á 6 þrítryggðum leikjum med útgangsraðamerki (U-merki) og 3 tvitryggðum sem merktir eru „matematisk". Ef föstu og tvítryggðu leikirnir eru róttir og helmingur af þritryggðu leikjunum þá er 50% möguleiki a tólf róttum leikjum. 1 2 3 4 6 6 7 8 9 10 11 12 13 14 16 16 17 18 19 20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 X2 X2 1 X2 1 1 1 X2 X2 X2 X2 X2 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 1 1 X2 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 X2 X2 1 X2 1 X2 X2 1 X2 X2 1 1 X2 X2 i X3 X3 1 X2 1 1 X2 X2 X? 1 1 X? X2 X2 1 X2 X? 1 X9 1 1 1 1 1 1 1 l 1 1 X X X X X X X X X X 1 1 1 1 1 X X X X X 1 1 í í 1 X X X X X IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX Tcgund ■•ðla: 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 21 22 2? 24 K 2e 27 7? 91 92 99 94 99 99 97 99 99 49 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 X2 1 1 1 X2 X2 1 1 1 X2 X2 1 1 1 X2 X2 1 1 1 1 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X? 1 1 1 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 1 1 1 1 xí X2 1 1 1 X2 X2 M 1 X2 l 1 1 X2 1 1 X2 1 1 X2 X2 1 1 1 X2 X2 1 1 X2 1 l X2 1 1 1 X2 X2 l X2 1 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 1 1 X2 X2 1 1 1 1 1 l 1 1 1 1 X X X X X X X X X X 1 1 1 1 1 x X X X X í 1 1 1 1 X X X X X IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 þritryggdir tvitryggðir þritryggðir tvitryggðir

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.