NT - 16.11.1985, Síða 11
Laugardagur 16. nóvember 1985 11
Guðmundur og Magnús unnu
fyrsta Húsavíkurmótið
Guðmundur Pétursson og Magnús
Torfason urðu sigurvegarar í fyrsta
Opna mótinu á Húsavík. sem Sam-
vinnuferðir/Landsýn og Bridgesam-
band íslands gangast fyrir. Alls verða
mótin þrjú, hið næsta helgina 6.-8.
desember og þriðja mótið helgina
14.-16. febrúar ’86.
Eins og áður sagði, unnu þeir
Guðmundur og Magnús fyrsta mótið,
sem fór fram um síðustu helgi. Fyrir
vikið fengu þeir Lundúnaferð í auka-
verðlaun. Pórarinn Sigþórsson og
Þorlákur Jónsson hrepptu 2. sætið,
eftir mikinn endasprett og fá fyrir það
frítt á tvö næstu helgarmót, sem
aukaverðlaun.
Röð efstu para varð þessi:
Guðmundur Pétursson -
Magnús Torfason Reykjavík 1521
Þórarinn Sigþórsson -
Þorlákur Jónsson Reykjavík 1498
Jónas P. Erlingsson -
Kristján Blöndal Reykjavík 1425
Rúnar Magnússon -
Sigfús Ö. Árnason Reykjavík 1414
Sigfús Þórðarson -
Vilhjálmur Þ. Pálsson Self. 1413
Jakob Kristinsson -
Júlíus Sigurjónsson Rvík 1412
Birgir Þorvaldsson -
Jóhann Jónsson Reykjavík 1398
Pétur Skarphéðinsson -
Þóra Sigmundsson Húsavík 1383
Grettir Frímannsson -
Hörður Blöndal Akureyri 1372
• Alls komu 15 pör af Suðurlandi,
önnur 15 pör frá Akureyri, 9 pör frá
Húsavík og 1 par af Héraði.
Keppnisstjóri var Ólafur Lárusson
en Vigfús Pálsson annaðist tölvuút-
reikning spila. Mótið þótti takast vel,
enda aðstæður á Hótel Húsavík með
því besta sem hér gerist á landinu.
í næsta móti verða aukaverðlaunin
ferð til Amsterdam fyrir efsta sætið,
og peningaverðlaun fyrir annað sætið.
Athygli er vakin á því, að stigaút-
reikningur til heildarverðlauna er
eftirfarandi: Besti árangur í tveimur
mótum af þremur sem haldin verða,
fundinn út eftir prósentuskor hvers
spilara í hverju móti. Sem dæmi, þá
var skor þeirra Magnúsar og Guð-
mundar í fyrsta mótinu 60.357 prós-
ent/40 pör (prósenta miðað v/þátt-
töku hverju sinni). Þannig fást sann-
gjarnir sigurvegarar, óháð því hvort
40 pör eða 30 pör eru að keppa hverju
sinni.
Stofnanakeppnin 1985
Mjög góð þátttaka er í Stofnana-
keppni (fyrirtækjakeppni) Bridge-
sambands {slands og Bridgefélags
Reykjavíkur. 28 sveitir taka að þessu
sinni þátt í keppninni. Spilaðar verða
9 umferðir eftir Monrad-fyrirkomu-
lagi. Lokið er 6 umferðum, og er
staða efstu sveita þessi:
Ríkisspítalar A 114
Börkur hf. 110
ÍSAL-skrifstofa 109
ístak 109
Suðurlandsvideó hf. 105
SÍS-sjávarafurðadeild 104
ÍSAL-flutningadeild 102
Iðnaðarbankinn 100
SÍS-búvörudeild 99
Flugleiðir B 98
Keppni lýkur á mánudaginn í Dom-
us Medica. Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
Þetta er annað árið sem þessi
keppni er spiluð, en síðasta ár tóku
26 sveitir þátt í Stofnanakeppni. Sig-
urvegari þá, varð Sendibílastöðin
hf. Þeir eru ekki með að þessu sinni.
Bridgefélag Siglufjarðar
Aðalfundur félagsins var haldinn
mánud. 14. okt. '85. Stjórn félagsins
skipa nú:
Bogi Sigurbjörnsson form., Þor-
steinn Jóhannsson ritari. Stefanía Sig-
urbjörnsdóttir gjaldkeri, Þorleifur
Haraldsson meðstjórnandi, Haraldur
Árnason meðstj.
Vetrarstarfið byrjaði að venju með
einmenningskeppni, svokölluðu Egg-
ertsmóti, úrslit urðu:
Jóhann Halldórsson 71
Stefán Benediktsson 68
Anton Sigurbjörnsson 65
Mánudagana 28. okt og 4. nóv. var
spilaður hausttvímenningur, úrslit
urðu:
Stefán Benediktsson -
Reynir Pálsson 278
Jón Sigurbjörnsson -
Ásgrímur Sigurbjörnsson 274
Birgir Björnsson -
Þorsteinn Jóhannesson 254
Næst á dagskrá er 2ja kvölda fyrir-
tækjakeppni og er búist við þátttöku
11 eða 12 sveita.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Nú er tölvu-Mitchell-tvímenningn-
urn lokið. Tölvan fylgdist náið með
gangi mála síðasta kvöldið og spýtti
út úr sér stöðunni af og til. Um 5
mínútum eftir að spilamennsku lauk
kom svo lokaútskriftin.
Halldór Einarsson -
Óskar Karlsson 905
Guðni Þorsteinsson -
Kristófer Magnússon 887
Bjarni Jóhannsson -
Magnús Jóhannsson 884
Ásgeir Ásbjörnsson -
Guðbrandur Sigurbergsson 877
Friðþjófur Einarsson -
Þórarinn Sófusson 869
N.k. mánudag, þ. 18. nóv., verður
spilaður einskvöldstvímenningur, þar
sem ekki þótti fært að hefja sveita-
keppni félagsins, þar sem margir
félagar verða þá að spila í sveitakeppni
stofnana.
Opið hús
Sl. laugardag mættu 24 pör til leiks.
Að venju var spilað eftir Mitchell-
fyrirkomulagi, í tveimur áttum N/S
og A/V. Úrsliturðuþessi (efstupör):
N/S:
Sverrir -
Óskar 287
Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 264
Hermann Lárusson - Sveinn Þorvaldsson 249
Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 240
Murat Serdar - Þorbergur Ólafsson 226
A/V: Hrannar Erlingsson - Kristján Ólafsson 284
Jón Þ. Hilmarsson - Oddur Hjaltason 264
Guðjón Jónsson - Friðrik Jónsson 235
Óskar Sigurðsson - Róbert Geirsson 229
Spilamennska hefst kl. 13.30 að
Borgartúni 18 (húsi Sparisjóðsins) og
er öllum heimil þátttaka. Umsjónar-
menn eru þeir Ólafur og Hermann
Lárussynir.
Bridgedeild Skagfirðinga
Eftir 8 umferðir af 13 í aðalsveita-
keppni deildarinnar, er staða efstu
sveita þessi:
Björn Hermannsson 162
Magnús Torfason 148
Hjálmar S. Pálsson 130
Sigmar Jónsson 126
Sigurður Ámundason 126
Bridgeklúbbur Tálknafjarðar
Eftir 3 kvöld af 4 í tvímennings-
keppni félagsins, er staða efstu para þessi: Egill Sigurðsson -
Jón H. Gíslason Þórður Reimarsson - 526
Ævar Jónasson Böðvar - 524
Sigurður Guðlaug Friðriksdóttir - 522
Steinberg Ríkharðsson Kristín Ársælsdóttir - 513
Kristín Magnúsdóttir 496
Tvímenningskeppninni lýkur næsta
mánudag. Næsta keppni klúbbsins,
sem verður hraðsveitakeppni, hefst
svo mánudaginn 2. desember.
Frá Bridgefélagi Akureyrar
Að loknum 8 umferðum (hálfnað
mót) í Akureyrarmótinu í sveita-
keppni, er sveit meistaranna frá fyrra
ári, sveit Gunnars Berg með forystu.
Á hælum hennar koma síðan fjöl-
margar sveitir. Staða efstu sveita er
þessi:
Gunnar Berg 151
Kristján Guðjónsson 144
Örn Einarsson 142
Páll Pálsson 139
Gunnlaugur Guðmundsson 139
Haukur Harðarson 137
Stefán Sveinbjörnsson 131
Stefán Vilhjálmsson 129
Bridgefélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilað eins kvölds
tvímenningur í tveimur 10 para
riðlum. Úrslit urðu þessi:
A-riðill.
Guðjón Jónsson -
Gunnar Guðmundsson 135
Jóhannes O. Bjarnason -
Þórhallur Gunnl. 124
Magnús Gunnarsson -
Guðmundur Georgsson 119
B-riðill.
Ólafur Kjartansson -
Haraldur Guðjónsson 124
N/'agnús Þorkelsson -
Sigbert Hannesson 120
Guðmundur Baldursson -
Jóhann Stefánsson 116
Pálmi Pétursson -
Leifur Karlsson 116
Næsta þriðjudag hefst þriggja
kvölda Butler-tvímenningur. Öllum
spilurum heimil þátttaka. Spilað er í
Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Eftir 12 umferðir af 19 er staða
efstu sveita í aðalsveitakeppninni
þannig: Ólafur Valgeirsson 234
Jóhann Jóhannsson 229
Alison Dorosh 228
Örn Scheving 218
Hans Nielsen 218
Stjórnandi er ísak Örn Sigurðsson
og er spilað er í húsi Hreyfils við
Grensásveg.
Bridgefélag Hvolsvailar
Staðan eftir fjórar umferðir í Ás
mótinu sem er barometer með þátt- töku 15 para. Helgi Hermannsson -
Óskar Pálsson Bryrijólfur Jónsson - 63
Haukur Baldvinsson Ólafur Ólafsson - 63
Jón Kristinsson Guðmundur Jónsson - 46
Gísli Kristinsson Magnús Bjarnason - 41
Arni Sigurðsson 40
Fimmta og síðasta umferð verður
spiluð mánudaginn 18. nóvember í
Félagsheimilinu Hvoll.
Reykjavíkurmótið í tvímenning:
Skráning í Reykjavíkurmótið í tví-
menning, undanrásir, er hafin hjá
öllum bridgefélögunum. Undan-
keppnin verður spiluð sunnudaginn
24. nóvember (tvær umferðir) og
sunnudaginn 1. desember (ein
umferð) í Hreyfils-húsinu v/Grens-
ásveg og hefst kl. 13 báða dagana.
Spilað verður eftir Mitchell-fyrir-
komulagi í undanrásum (tölvuút-
reiknað af Vigfúsi Pálssyni) en 27
efstu pörin komast í úrslitakeppnina,
sem verður barometer, 4 spil milli
para, helgina 14.-15. desember n.k.,
einnig í Hreyfli. Keppnisstjóri er
Agnar Jörgensson.
Einnig mun skrifstofa Bridgesam-
bandsins (Ólafur) taka við skráningu,
fram til fimmtudagsins 21. nóvember.
Bikarkeppni á Norðurlandi
Fyrirhugað er að halda á vegunt
Bridgesambanda Norðurlands, Bikar-
keppni sveita, með útsláttarfyrir-
komulagi, rneð santa sniði og Bridge-
samband íslands gengst fyrir á hverju
sumri. Reiknað er með að spila 5
umferðir og hluti sveita sitji þannig
yfir í 1. umferð.
Að öðru leyti gilda eftirfarandi
reglur:
Þátttaka tilkynnist til umsjónar-
manna (Hörður Blöndal 96-23124 -
Örn Einarsson 96-21058) fyrir 1.
desember n.k., sem veita allar nánari
upplýsingar.
Þátttökugjald pr. sveit er kl. 1.000.-
Dregið verður í hverja umferð af
skrifstofu Bridgesambands íslands
(Ólafur Lárusson). Úrslitaleikurinn
verður ekki spilaður á heimavelli
annarra hvorrar sveitarinnar, nema
báðar séu á heimavelli.
Um keppnina gilda reglur Bridge-
sambandsins, um bikarkeppnir. Spil-
að er um silfurstig í hverri umferð.
Keppninni lýkur 20. apríl, en 1.
umferð skal vera lokið fyrir 1. janúar
1986. Síldarverksmiðjan í Krossanesi
v/Eyjafjörð gefur veglegan farand-
bikar til keppninnar, cn auk þess
verða veitt eignarverðlaun fyrir tvö
efstu sætin. Formenn allra félaganna
á svæðunum ntunu taka við skráningu
fram til 1. desember. Bridgesambönd
Norðurlands (vestra og eystra) hvetja
allt félagsfólk innan sambandanna að
vera með. Tilvalið er fyrir hvert
bæjarfélag - sveitarfélag að senda
eina sveit til keppni (eða fleiri) og
stuðla þannig að ánægjulegum sam-
skiptum, innan héraðs og utan.
Tafl- og Bridgeklúbburinn:
Eftir tvö kvöld í „Aðalsveitarkepp-
ni" T.B.K. er fjórum umferðum lokið
og er staðan sem hér segir:
Gestur Jónsson 87
Sigfús Sigurhjartar 81
Herntann Erlingsson 78
Þórður Sigfússon 71
Björn Jónsson 68
Keppninni verður fram Italdið n.k.
fimmtudagskvöld kl. 19.30 að Domus
Medica. Kcppnin vcrður eins og oft
áður undir öruggri stjórn Antons
Gunnarssonar.
Bridgedeild Rangæinga
Þegar þrem umferðum er lokið í
hraðsveitakeppni félagsins er staða
efstu sveita þessi:
Gunnar Helgason 238
Lilja Halldórsdóttir 188
Sigurleifur Guðjónsson 186
Finnskar veggskápasamstæður
Bæsuð eik og mahony
Verð kr. 36.900,-
Með glerhurðum beggja megin
kr. 38.900.-
HUSGOGN OG *
INMRÉTTINGAR fio eQ QH
.SUDURLANDSBRAUT 18 OO OíJ UU