Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.2004, Blaðsíða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.2004, Blaðsíða 24
edda.is „Þegar ég áttaði mig á því að ég var lent í alltof flóknu sambandi við alltof gamlan mann ákvað ég að gera það sem allar skynsamar konur gera: flýja land.“ Bára stendur á tímamótum og þarf að takast á við þau margvíslegu fyrirframgefnu hlutverk sem bíða ungrar konu. Grátbrosleg og fjörug saga um vandann að velja. Birna Anna Björnsdóttir var ein þriggja höfunda skáldsög– unnar Dís sem sló rækilega í gegn árið 2000, en eftir henni var nýlega gerð vinsæl kvikmynd. Birna Anna Björnsdóttir Stefán Máni Rússibanareið Frá fyrstu síðu er lesandinn sem negldur. Hann stígur um borð í rússíbana sem æðir með hann gegnum íslenska glæpasögu síðustu áratuga. Æsispennandi bókmenntaþriller sem byggir á kynnum höfundar af undirheimum Reykjavíkur. Það er engin leið að leggja þessa frá sér fyrr en hún er á enda. KOMIN Í VERSLANIR KOMIN Í VERSLANIR Þessar verður þú að lesa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.