Morgunblaðið - 22.07.2004, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2004 23
neita ég að viðurkenna möguleika á
ósigri,“ segir hann. Bretland yrði þá í al-
varlegri stöðu enda yrðu skilaboðin til
umheimsins þau að Bretar aðhylltust ein-
angrunarstefnu. Slíkt hefði afar slæm
áhrif á þjóðarhag.
Munu taka upp evruna
Ákvörðun Tony Blairs, forsætisráð-
herra Bretlands, um að boða til þjóðar-
atkvæðagreiðslu var umdeild og hið sama
má segja um ákvörðun Jacques Chiracs
Frakklandsforseta að bera stjórnar-
skrána undir þjóðaratkvæði í Frakklandi.
MacShane segist styðja ákvörðun Chir-
acs. Hann hafi verið undir miklum þrýst-
ingi en stuðningsmenn ESB í Frakklandi
eigi í höggi við hópa sem séu á ýmsan hátt
svipaðir andstæðingum ESB í Bretlandi.
MacShane telur að úrslitin í Frakklandi
hefðu lítil áhrif í Bretlandi, þjóðir kjósi
ekki á grundvelli þess sem gerist í öðrum
löndum.
Auk þess að kjósa um stjórnarskrána
munu Bretar einnig fá tækifæri til að
kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu
hvort þeir taki upp evruna. Enginn veit
þó hvenær sú atkvæðagreiðsla mun fara
fram. „Ég er viss um að Bretland muni
taka upp evruna þegar efnahagslegum
skilyrðum hefur verið fullnægt og þegar
efnahagur Evrópu verður eins kraftmikill
og efnahagur Bandaríkjanna hefur verið
á síðustu 10–15 árum,“ segir hann.
Sorgleg mistök ef aðild
Tyrklands yrði hafnað
Í desember mun framkvæmdastjórn
ESB taka afstöðu til þess hvort hefja eigi
aðildarviðræður við Tyrkland. Slíkar við-
ræður geta þó aðeins hafist ef ráðherra-
ráðið er því samþykkt.
Spurður um afstöðu sína til aðildar
Tyrklands segist MacShane styðja hana,
að því gefnu að Tyrkland uppfylli öll skil-
yrði ESB. „Að skella hurðinni á Tyrki
væru sorgleg mistök nú í byrjun 21. aldar
þegar Evrópa verður að opna landamæri
sín og efnahag fyrir öðrum þjóðum. Ef
eitthvað er verra en bresk einangrunar-
hyggja þá er það einangrunarhyggja af
hálfu ESB,“ segir hann. Tyrkland sé á
réttri braut en meira þurfi þó til. ESB
verði að hvetja Tyrkland áfram en megi
alls ekki setja sífellt erfiðari skilyrði fyrir
aðild.
Hann tekur þó skýrt fram að þó að
ákveðið yrði að hefja aðildarviðræður
myndi Tyrkland ekki ganga inn í ESB á
næstu tveimur árum eða svo. „Við erum
að tala um aðild á næstu 10–15 árum og
aðildarviðræðurnar verða örugglega erf-
iðar og spennuþrungnar. En Tyrkland
getur nýtt þessi ár til að koma á enn frek-
ari umbótum,“ segir MacShane.
nakannanir bendi til þess
ekki sérlega hrifnir“ af
Shane að niðurstaðan
áður jákvæð. „Það verður
ni að ná til breskra kjós-
eim grein fyrir þeim hörm-
yndu ríða yfir Bretland ef
ki við ESB og einangruðum
raþjóðunum á meginland-
n við.
hugsandi að Bretar hafni
i. „Líkt og Churchill þá
sparnaðaraðgerðunum vegna þess að
þær myndu bitna mest á fátækum hér-
uðum í sunnanverðu landinu þar sem
fylgi flokkanna tveggja er mest.
Norðurbandalagið leggur mesta
áherslu á að tryggja að auðugu héruðin á
Norður-Ítalíu fái meiri pólitísk völd á
kostnað þings og stjórnar í Róm. Hefur
bandalagið lagt til að heilbrigðis-,
mennta- og löggæslumál heyri undir hér-
uðin. Þjóðarbandalagið og Kristilegir
demókratar vilja hins vegar ekki ganga
eins langt og Norðurbandalagið í þessum
efnum og óttast að breytingarnar grafi
undan einingu Ítalíu.
Kristilegir demókratar hafa aftur á
móti lagt áherslu á að knýja fram breyt-
ingar á lífeyriskerfinu og segja þær
nauðsynlegar til að rétta efnahaginn við.
Deilurnar mögnuðust í vikunni þegar
Kristilegir demókratar lögðu fram til-
lögu um tíu breytingar á stjórn-
arfrumvarpi um að auka pólitísk völd
héraðanna. Norðurbandalagið greip þá
til þess ráðs að krefjast þess að atkvæða-
greiðslu um breytingar á lífeyriskerfinu
yrði frestað um viku, eða þar til í ljós
kæmi hvort Kristilegir demókratar
hygðust greiða atkvæði með frumvarp-
inu um aukin völd héraðanna.
Forza Italia beið ósigur í kosningum til
sveitarstjórna og Evrópuþingsins í síð-
asta mánuði og fékk þá minnsta fylgi í
sögu flokksins. Staða Berlusconis er því
mjög veik og hann leggur nú mikið kapp
á að koma á þeim efnahagslegu og félags-
legu umbótum sem hann lofaði í síðustu
kosningum en hafa strandað á deilum
stjórnarflokkanna.
Stjórnin sögð í andarslitrunum
Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa kraf-
ist þess að boðað verði til kosninga þegar
í stað vegna deilnanna innan stjórnar-
innar síðustu þrjár vikur. „Þessi stjórn
getur ekki skipt um ráðherra á hálfs
mánaðar fresti,“ sagði leiðtogi flokks
græningja, Alfonso Pecoraro Scanio.
Pierluigi Castagnetti, þingmaður eins
af vinstri- og miðflokkunum í stjórnar-
andstöðu, sagði að stjórnin væri í andar-
slitrunum. „Mér sýnist að stjórninni sé
haldið á lífi með súrefnisvél. Ráðherrarn-
ir geta ekki komið sér saman um neitt.“
Stjórn Berlusconis hefur verið við völd
í þrjú ár og lengur en nokkur önnur ríkis-
stjórn Ítalíu frá 1945.
Heimildir: AFP, AP, Financial Times.
demókratar og Þjóðarbandalagið, eru
orðnir þreyttir á þessum hótunum og
þolinmæði þeirra virðist á þrotum.
Með brotthvarfi Bossis missir Berlus-
coni öflugan bandamann sem hafði stutt
hann í deilum við Kristilega demókrata
og Þjóðarbandalagið um efnahagsmál.
Þessum tveimur flokkum tókst að knýja
annan öflugan bandamann Berlusconis,
Giulio Tremonti, til að láta af embætti
efnahagsráðherra fyrir skömmu. Berlus-
coni ákvað að fara sjálfur með efnahags-
og fjármál til bráðabirgða eftir afsögn
Tremontis en Kristilegir demókratar
mótmæltu þeirri ákvörðun mjög. Neydd-
ist Berlusconi að lokum til að skipa nýjan
efnahagsráðherra til að afstýra því að
Kristilegir demókratar gengju úr stjórn
og boða þyrfti til kosninga.
Forza Italia og Norðurbandalagið hafa
beitt sér fyrir því að skattar verði lækk-
aðir og dregið verði úr ríkisútgjöldum til
að blása lífi í efnahaginn og minnka
skuldir ríkissjóðs. Þjóðarbandalagið og
Kristilegir demókratar eru andvígir
U
mberto Bossi, leiðtogi
Norðurbandalagsins á
Ítalíu, tilkynnti á mánudag
að hann hygðist segja af
sér sem umbótaráðherra í
samsteypustjórn Silvios Berlusconis for-
sætisráðherra og láta af þingmennsku.
Brotthvarf Bossis er talið veikja stjórn-
ina og fram hafa komið vísbendingar um
að hún kunni að falla vegna ágreinings
milli stjórnarflokkanna um umbótastefnu
stjórnarinnar og valdabaráttu ráðherra.
Fréttastofan Reuters hafði eftir emb-
ættismanni í stjórninni í gær að hún
kynni jafnvel að falla fyrir lok mánaðar-
ins tækist Berlusconi forsætisráðherra
ekki að leysa deilur stjórnarflokkanna.
Bossi, sem er 62 ára, kvaðst hafa
ákveðið að láta af embætti ráðherra af
heilsufarsástæðum, en hann fékk alvar-
legt hjartaáfall í mars og er enn á sjúkra-
húsi í Sviss. Hann verður áfram leiðtogi
Norðurbandalagsins og hyggst halda
sæti á Evrópuþinginu. Roberto Calder-
oli, sem er í Norðurbandalaginu, var
skipaður umbótaráðherra í stað Bossis.
Orðnir þreyttir á hótunum
Norðurbandalagsins
Norðurbandalagið sagði að flokkurinn
vildi ekki fella stjórnina en varaði við því
að hún ætti „erfiða daga fyrir höndum“.
„Ráðherrar Norðurbandalagsins verða
áfram í stjórninni, þrátt fyrir yfirgengi-
leg svik samstarfsflokkanna.“
Norðurbandalagið virðist hér eiga við
Þjóðarbandalagið, undir forystu Gian-
francos Finis, og Kristilega demókrata
sem neita að ganga eins langt og Norður-
bandalagið vill í því að auka völd héraða á
kostnað þings og stjórnar í Róm.
Bossi varð fyrri stjórn Berlusconis að
falli árið 1994 með því að ganga úr henni,
aðeins sjö mánuðum eftir að hún komst
til valda, vegna deilu um umbætur á líf-
eyriskerfinu. Í yfirlýsingu Norðurbanda-
lagsins í vikunni var gefið til kynna að
flokkurinn myndi ganga úr stjórninni ef
samstarfsflokkarnir samþykktu ekki að
héruðin fengju aukna sjálfstjórn. Slíti
Norðurbandalagið stjórnarsamstarfinu
er talið nánast öruggt að stjórnin falli og
boðað verði til kosninga.
Norðurbandalagið hafði áður beitt hót-
unum um að ganga úr stjórninni til að
knýja fram tilslakanir af hálfu Berlus-
conis og flokks hans, Forza Italia. Hinir
stjórnarflokkarnir tveir, Kristilegir
Fréttaskýring | Brotthvarf Umbertos Bossis úr stjórn Silvios Berlusconis
á Ítalíu er talið hafa veikt hana. Ýmislegt þykir benda til þess að stjórnin
geti fallið fyrir lok mánaðarins vegna deilna milli stjórnarflokkanna.
Reuters
Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, veifar til almennings í Róm eftir fund í neðri deild ítalska þingsins á dögunum.
Berlusconi reynir að
bjarga stjórn sinni
AP
Umberto Bossi á sjúkrahúsi eftir að
hann fékk hjartaáfall í mars sl.
’Mér sýnist að stjórninnisé haldið á lífi með
súrefnisvél. Ráðherrarnir
geta ekki komið sér
saman um neitt.‘stríðshugarfar, telja nægjanlegt að nefna
til sögunnar mæta stjórnmálamenn sem
voru upp á sitt besta fyrir hálfri öld og
gefa sér að andstaða við herstöðvar og
hernaðarhyggju séu gamaldags viðhorf.
Nýleg skoðanakönnun gaf vísbend-
ingar í þá átt að fast að helmingur þjóðar-
innar beinlínis vilji, eða sé sáttur við að
herinn hverfi úr landi. Ætli þeir séu nú
ekki frekar aldraðir á sálinni sem afneita
því eftir sem áður að þetta viðhorf fyrir-
finnist, hvað þá eigi rétt á sér? Eins er
með Íraksstríðið. Það er auðvitað ekkert
nema afneitun á hæsta stigi hjá blaðinu
að vilja ekki horfast í augu við þann um-
deilda málstað á hæpnum forsendum sem
Morgunblaðið tók óumbeðið að sér að
verja í því máli.
Læt ég nú duga að sinni, enda þarf
ekki Morgunblaðsins við að rökræða við
sjálfan sig þótt einhverjum lesendum
kunni að vera það til fróðleiks.
nblaðið ástæðu til að ræða
ins merka griðasamnings
að þess að gera lítið úr
kkert af þessu sá Morgun-
il að fjalla um á málefna-
mhaldi af grein minni og
u. Morgunblaðið afgreiddi
einfaldlega að segja:
. Sigfússon er lærisveinn
sonar og Brynjólfs Bjarna-
erstöðvaandstæðingur og
um kalda stríðsins.“ Þarf
vitna við að mati Morgun-
þörf. Leiðara- og stak-
, sem saka aðra um kalda-
t um stef
ur; ekkert af
Morgunblaðið
il að fjalla um á
egan hátt í
i af grein minni
l á prófinu.‘
Höf. er formaður Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs og situr í utanríkismála-
nefnd Alþingis.
í stjórnmálafræði við Há-
nn ber yfirskriftina „Hin
krá Evrópu – álitamál og
ndin“.
muni auk þess ræða stutt-
rmálastefnu ESB, stöðu
ulanda, innan eða utan
gsanlega aðild Noregs og
bandinu.
ands segir nýja Evrópu í mótun
endurmeta
ESB
aráðherra
tar muni sam-
mála Evrópu-
eiðslu. Líkt og
n ekki ósigur.
MacShane.
Morgunblaðið/Þorkell
að Bretland muni taka
ullnægt.
æna húsinu