Morgunblaðið - 22.07.2004, Side 31

Morgunblaðið - 22.07.2004, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2004 31 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I                              !   !         "   # $%! # &  "    # ' (   "  #     )(      *!     +   " ,! " -   "    " " %    !   !    ,!  &  .    &     !  # %!        *!  /'   %                                 !" #  #      $%"       #& '      (    (   )  (  *  # )   (      +& ,       ' (  -.  /   &     0   0    # 1& 2#       )  3%%  & /  ,       )   )          # )         4 0  & 5 6          )   # )                       #     #                       #             # & 6                                                       #  0  (  7        )    )                  #  )   # ) & 8                      )  & 8   #   9*-:; <  =    5    #    1      (                   #   >%5$% #                    # & '          #  & ?  #       2  '' ,   (       # @A%%53BA3$& '         # 3 A%%5>>A % # #  5 5   & ?         & 1         & '   C    #       33 4& Veitingahúsakeðjan Ruby Tuesday er ein sú allra fremsta á sínu sviði. Keðjan starfrækir yfir 650 staði í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört stækkandi. Ruby Tuesday, Skipholti og Höfðabakka, óskar eftir starfsfólki í eldhús og sal. Æskilegt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri. Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfsframa eru góðir, er Ruby Tuesday rétti staðurinn fyrir þig. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á veitingastöðum Ruby Tuesday, Skipholti 19 og Höfðabakka 9, milli kl. 15–17. Höfðabakka 9 517 3990 skipholti 19 552 2211 Skrifstofustarf Fyrirtæki í byggingaiðnaði óskar eftir starfs- manni á skrifstofu. Í starfinu felst meðal annars: Móttaka við- skiptavina, almenn skjalavarsla og útleiga íbúða. Vinnutími er frá kl. 9:00 til 14:00. Hæfniskröfur:  Reynsla af skrifstofustörfum.  Færni í mannlegum samskiptum.  Almenn tölvuþekking og færni.  Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsinga- deildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „S — 15689“, fyrir föstudaginn 30. júlí. Bakarí Sandholt óskar eftir hressu og duglegu fólki í eftirtalin störf:  Afgreiðsla á Laugavegi og í Hverafold.  Bakari og nemi. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á milli kl. 12.00—16.00 í síma 551 3524. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI Í BOÐI Lagerhúsnæði í Síðumúla Til leigu tæpl. 200 fm lagerhúsnæði í Síðumúla. Upplýsingar í símum 696 1503 og 896 9620. TILKYNNINGAR Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð- borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 1. júní 2004 að auglýsa til kynningar eftirfarandi breyt- ingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995–2015, samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felur í sér að Krýsuvíkuvegur er færður til vesturs og lagður í sveig að núverandi legu við áformuð gatnamót við Ofanbyggðarveg. Mislæg gatnamót Krýsuvíkurvegar og Reykjanesbrautar færast til vesturs. Safngatan Suður- braut er aðlöguð gatnamótum Krýsuvíkuvegar og Reykja- nesbrautar. Tengin um Baughellu við Krýsuvíkurveg er felld niður. Afmörkun opins svæðis til sérstakra nota í Hvaleyrar- hrauni er breytt til samræmis við breytta legu Krýsuvíkur- vegar. Tillagan verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 1. hæð, frá 21. júlí 2004 til 18. ágúst 2004. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs í Hafnarfirði, Strandgötu 8-10, eigi síðar en 1. september 2004. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna, teljast sam- þykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar Auglýsing um breytingu á Aðalskipu- lagi Hafnarfjarðar 1995– 2015 vegna „Krýsuvíkur- vegar” í Hafnarfirði Lynghálsi 3, s. 586 2770 Ath., ath., ath.: Sumarmót safnaðarins í Hlíðardalsskóla fimmtudag kl. 20.00, föstudag og laugardag kl. 13.30 og 19.30, sunnudag kl. 13.30. Predikarinn frábæri Michael Carriere er gestur mótsins. Allir hjartanlega velkomnir. Ath.: Engar samkomur um helgina á Lynghálsi 3. Heilun, sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Hugleiðslu- námskeið. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í s. 553 8260, f. hádegi. Fimmtudagur 22. júlí Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Ræðumaður: Sigurður Wiium. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is 22. júlí Kl. 20.00 Fimmtudagskvöld á Þingvöllum Guðmundur Hálfdánarson sagn- fræðingur fjallar um Þingvelli í þjóðarvitund Íslendinga á 19. og 20.öld. Gangan hefst við útsýn- isskífuna við Hakið kl. 20. Gengið verður að Þingvalla- kirkju. 24. júlí Laugardagur Kl. 13.00 Lífríki Þingvalla- vatns Fjallað um jarðfræði og vatna- svið Þingvallavatns og tengsl þess við lífríki vatnsins. Gangan hefst við Öxarárbrú hjá Valhöll og gengið verður í Lambhaga. 25. júlí Sunnudagur Kl. 13.00 Fornleifaskóli barnanna á Þingvöllum Á bakka Öxarár hefur verið komið fyrir fornleifum á af- mörkuðu uppgreftrarsvæði, þar sem börnin geta grafið með aðstoð landvarðar og kynnst vinnubrögðum fornleifafræð- inga. Fornleifaskóli barnanna er alla sunnudaga frá kl.13–16 í Prestakrók á Neðrivöllum. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu Þingvalla og fornleifarannsóknum. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjónustu og tekur rúmlega 1 klst. Ratleikur alla daga í allt sumar! Í þjóðgarðinum í sumar verður í gangi ratleikur fyrir alla fjöl- skylduna. Öll gögn og vísbend- ingablöð varðandi leikinn eru af- hent í þjónustumiðstöð á Leirun- um. Margmiðlunarsýning í fræðslumiðstöð Opin frá klukkan 9-19 alla daga. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð í síma 482 2660 og á heimasíðu þjóðgarðs- ins, www.thingvellir.is. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum er ókeypis og allir eru velkomnir. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.