Morgunblaðið - 22.07.2004, Síða 39

Morgunblaðið - 22.07.2004, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2004 39 RAPP- og hipp-hoppsveitin góð- kunna, Forgotten Lores, hefur legið í dvala að undanförnu, en nú er að færast fjör í leikinn. Þeir félagar leika á þrennum tónleikum næstu daga; á Pravda í kvöld, í Hvíta húsinu á Akranesi annað kvöld og á Græna hattinum á Akureyri á laugardaginn. Baldvin Þór Magnússon, rappari sveitarinnar, segir að þetta sé í fyrsta skipti sem allir fimm meðlimir Forgotten Lores spili saman á þessu ári, en hann er nýfluttur heim til Ís- lands. Aðspurður segir hann að þeir hafi verið að semja nýtt efni og ætli nú að safna upp í nýja plötu. „Við ætlum að spila þrjú eða fjögur ný lög á tónleikunum, í bland við gamalt og gott efni,“ segir hann. Forgotten Lores sendi, sem kunn- ugt er, frá sér plötuna Týndi hlekk- urinn fyrir síðustu jól, við góðar und- irtektir gagnrýnenda og hipphopp- unnenda. Væntanlega fá áhorfendur að heyra nokkur lög af því góða verki. Tónleikar | Forgotten Lores spilar þrisvar Fullskipuð í fyrsta skipti á árinu Morgunblaðið/Kristinn Týndir hlekkir? Rappsveitin ógurlega, Forgotten Lores, í ham. Forgotten Lores spilar á Pravda í kvöld, í Hvíta húsinu á Akranesi annað kvöld og á Græna hattinum á Akureyri á laugardaginn. 18 ára aldurstakmark er á öllum stöð- unum. www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri ÓÖH „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“  ÞÞ.FBL. „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant“ Sýnd kl. 5.40 og 8. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.  SV Mbl Sýnd kl. 5.40 og 10.30.  SV Mbl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30. B.i. 12 ára. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 12 ára. ÓÖH „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“  ÞÞ.FBL. „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant“ Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. ísl tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. enskt tal. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA. STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA. Sýnd með íslensku og ensku tali. 30 þúsund gestir 30 þúsund gestir SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV FRUMSÝND Á MORGUN TOPPMYNDIN Í USA FRÍ SÓLGLER GLERAUGU fylgja þegar keypt eru ný OPTICAL STUDIO RX - SMÁRALIND OPTICAL STUDIO SÓL - SMÁRALIND OPTICAL STUDIO KEF - KEFLAVÍK OPTICAL STUDIO DF - LEIFSSTÖÐ Sólgler* í þínum styrkleika er kaupauki með öllum nýjum gleraugum. Við pöntun fylgir frítt par af sólglerjum í þínum fjærstyrkleika í eigin umgjörð eða við bjóðum þér nýja á hagstæðu verði. * Styrkleiki 0 til – 6.00 / 0 til + 4.00, sjónskekkja til 1.00. L I N D B E R G

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.