Morgunblaðið - 17.08.2004, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 9
GÖTULISTAMENN hafa ekki verið
algengir á götum Reykjavíkur fram
að þessu.
Einn og einn leggur þó út á þessa
braut. Þessi ungi fiðluleikari lék
fyrir vegfarendur í Austurstræti í
góða veðrinu. Ekki var annað að sjá
en fólki líkaði flutningurinn vel.
Morgunblaðið/Eggert
Fiðluleikari
í Austurstræti
Hádegisfyrirlestur
um stjórnun borga
EMMANUEL Brunet-Jailley, lekt-
or í stjórnsýslufræðum við Victoria
háskóla í Kanada, flytur opinn fyr-
irlestur í Öskju, náttúrufræðahúsi
Háskóla Íslands, undir yfirskriftinni
stjórnun borga og breyting velferð-
arríkja: Kanada, Danmörk og Sví-
þjóð. Fyrirlesturinn er á morgun,
miðvikudaginn 18. ágúst kl. 12–13.30
og fer fram á ensku.
Fyrirlesturinn er haldinn á vegum
Borgarfræðaseturs, Stofnunar
stjórnsýslufræða og stjórnmála og
Reykjavíkurborgar, og er öllum op-
inn.
Fjallað verður um breytt um-
hverfi velferðarríkja í hinu nýja al-
þjóðlega umhverfi og hvernig það
hefur áhrif á stjórnun borga og lífs-
kjör íbúa. Gerð verður grein fyrir
ólíkum leiðum í þessari þróun í Kan-
ada, Danmörku og Svíþjóð. Einnig
verður fjallað um samspil ríkis-
stjórna og sveitarstjórna, en áhrifa
sjónarmiða nýfrjálshyggju hefur al-
mennt gætt í meiri mæli í Norður-
Ameríku en í Evrópu.
Emmanuel Brunet-Jailley hefur
unnið að fjölmörgum rannsóknum á
stjórnmálum og stjórnsýslu sveitar-
stjórna og borga í ýmsum löndum og
vinnur nú m.a. að samanburðarrann-
sókn sem nær til Íslands. Hann er
gistilektor við Borgarfræðasetur
sumarið 2004. Fundarstjóri verður
Stefán Ólafsson prófessor, forstöðu-
maður Borgarfræðaseturs.
Þri. 17/8: Chilli í tacosskel &
guacamole m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Mið. 18/8:Grænmetislasagne og pesto
m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Fim. 19/8: Indverskur pottur og
kartöflubakstur m/fersku
salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Fös. 20/8: Fylltar paprikur að hætti
„Sollu“ m//fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Helgin 21/8: Gadó gadó frá Indónesíu
& kartöflrs. m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Matseðill
www.graennkostur.is
Silkitré og silkiblóm
Nýjar vörur
á útsölunni
Mikið úrval
Tré - pottaplöntur - blóm í vasa -
sumarblóm - hengiplöntur - strá -
inniker - útiker
Laugavegur 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040
Laugavegi 53, s. 552 1555.
Peysur
Nýtt og fallegt úrval
Danskar og þýskar peysur
TÍSKUVAL
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Brúðarundirföt
í úrvali
Síðustu dagar útsölunnar í Eddufelli
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—15
Útsala
25-90%
afsláttur
Nýtt - Nýtt
Flott pils
Flottar buxur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—15
Fréttir í
tölvupósti