Morgunblaðið - 17.08.2004, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á yngra
stig í Grandaskóla fyrir skólaárið 2004-2005
Í Grandaskóla eru tæplega 400 nemendur. Við skól-
ann starfa 32 kennarar og 16 aðrir starfsmenn. Flestir
kennarar eru umsjónarkennarar. Mikil hefð er fyrir
öflugri sérgreinakennslu í skólanum. Allir kennarar
skólans eru tölvukennarar. Stefna skólans er að
nemendum líði vel í skólanum og temji sér jákvæð
viðhorf til sín og annarra þannig að árangur þeirra
verði sem bestur á sem flestum sviðum.
Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heima-
síðu hans www.grandaskoli.is.
www.grunnskolar.is
Umsjónarkennsla - yngra stig
við Grandaskóla
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Upplýsingar um starfið gefur Kristjana M. Kristjánsdóttir,
skólastjóri símar 561 1400 og 664 8195. Umsóknir sendist til
Grandaskóla, v/Keilugranda, 107 Reykjavík. Laun samkvæmt
kjarasamningum KÍ og LN. Nánari upplýsingar um störf í
grunnskólum Reykjavíkur er að finna á heimasíðu
Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur:
Sölumaður óskast
á eina af stærstu fasteignasölum landsins.
Leitað er eftir harðduglegum sölumönnum
til starfa nú þegar. Mikil vinna og góðar tekjur
fyrir alvöru sölumenn.
Sendu strax umsókn til augldeildar Mbl. eða
á box@mbl.is, merkta: „Sölumaður — 15855.“
Pökkunar-/lagerstarf
Manneskju vantar til pökkunar- og lagerstarfa.
Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á
box@mbl.is, merktar: „Lager — 15889.“
Kennari — 1/2 staða
Við Iðnskólann í Reykjavík er laus til umsóknar
1/2 staða framhaldsskólakennara í lífsleikni
í eina önn (haustönn '04).
Laun samkvæmt kjarasamningum kennara.
Upplýsingar veita skólameistari og starfs-
mannastjóri í síma 522 6500.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Heimaþjónusta
Flokksstjóri
Óskum eftir að ráða flokksstjóra í heimaþjón-
ustu í Lönguhlíð 3.
Í starfinu felst heimaþjónusta og aðstoð við
verkefnisstjóra um framkvæmd og skipulagn-
ingu, í Hlíðahverfi og þjónustuíbúðum í Löngu-
hlíð 3.
Menntunar- og hæfniskröfur eru félagsliðanám
eða sambærileg menntun, tölvukunnátta.
Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði,
þolinmæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Reynsla í starfi heimaþjónustu æskileg. Starfið
er laust frá 1. sept. 2004.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2004.
Starfsmenn í heimaþjónustu
Um er að ræða aðstoð við fólk í heimahúsum
og þjónustuíbúðum í Lönguhlíð 3.
Starfið felst í almennum heimilisstörfum sem
viðkomandi einstaklingur getur ekki leyst af
hendi sjálfur, félagslegum stuðningi og per-
sónulegri aðstoð samkvæmt þjónustusamn-
ingi.
Menntunar- og hæfniskröfur eru góð almenn
menntun, hæfni í mannlegum samskiptum,
frumkvæði og áreiðanleiki.
Hæfni til að bregðast við og taka á óvæntum
atvikum. Kunnátta og þjálfun í almennum
heimilisstörfum.
Umsóknir berist fyrir 1. sept. 2004.
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og Eflingar.
Allar nánari upplýsingar gefur Lilja Sörladóttir,
verkefnisstjóri, Lönguhlíð 3 í síma 552 4161,
gsm 822 3087. Netfang: lilja@fel.rvk.is.
Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf
og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á
vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Norræna félagið
Aðalfundur 21. ágúst 2004
Norræna félagið í Reykjavík heldur aðalfund
í húsnæði Norræna félagsins við Óðinstorg
laugardaginn 21. ágúst kl. 19.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Veitingar í boði. Stjórnin.
Fundarboð
Hluthafafundur í Fjárvernd verðbréfum hf., kt.
410301-2880 verður haldinn á skrifstofu félags-
ins á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, Reykjavík,
þriðjudaginn 24. ágúst nk. kl. 11.00
Á dagskrá fundarins er að leggja fram til
samþykktar tillögur um breytingar á samþykkt-
um félagsins. Tillögurnar eru í fáum orðum
eftirfarandi:
1. Breyting á nafni félagsins.
2. Heimild til stjórnar að hækka hlutafé fé-
lagsins með útgáfu og sölu nýrra hluta.
3. Tillaga um að núverandi hluthafar falli
frá forgangsrétti sínum að nýju hlutafé.
4. Önnur mál.
Tillögur að breytingum á samþykktum liggja
frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir hluthafa-
fundinn.
Stjórnin.
KENNSLA
SOV meðferð
Nám hefst í Reykjavík 25. ágúst, á Akureyri
8. september.
Uppl. í síma 557 5000, netfang nudd.is.
Svæða- og viðbragðs-
meðferðarskóli Íslands.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli,
þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 15.00:
KO-034 KS-505 KX-132 LX-807 MF-239 RG-345
SI-257 TL-716
Einnig verða á sama stað boðnir upp eftirtaldir munir:
Agrip 250 tætari, Kverneland plógur og Laser 300D sláttuvél.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
16. ágúst 2004.
Hellaskoðunarferð 17. ágúst
kl. 18
Farið verður á eigin bílum. Hist
verður á bílastæðinu við Mörk-
ina 6 kl. 18.00. Skoðaðir verða
hellar í Kristjánsdölum sunnan
við Helgafell við leiðsögn frá
Hellarannsóknarfélagi Íslands.
Nauðsynlegt er að hafa með-
ferðis vasaljós eða höfuðljós,
góða skó og húfu eða hjálm.
Áætluð heimkoma er kl. 22.00.
Ferðin er ókeypis og öllum
heimil þátttaka.
Göngudagur SPRON og FÍ
sunnudaginn 22. ágúst.
mbl.is
ATVINNA