Morgunblaðið - 17.08.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 35
Þröstur Sigtryggsson
skipherra og lagasmiður
áritar hljómdiskinn Hafblik í
húsbílnum LH-183 við Bónus,
Akureyri, á morgun kl. 13-19.
Vinnuöryggisskór með stál í tá
og sóla. Verð kr. 6.155. Teg. 1368.
Sendum í póstkröfu.
Jón Bergsson ehf.,
Lynghálsi 4, sími 588 8881.
Nú aðeins 8.000 kr. allir leðurjakk-
ar og frakkar. Vesti á 1.500 kr.
Drengjajakkar 4.500 kr. Opið 14-16.
Markaðsþjónn, Rangárseli 4,
neðri hæð, sími 534 2288.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15.
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Ert þú að nærast rétt? Herbalife
hjálpar þér að ná meiri vellíðan
og vera í kjörþyngd. 5 ára reynsla
í persónulegri þjónustu. Hafðu
samband. heilsa.topdiet.is - Edda
Borg, s. 896 4662.
Einkatímar í sjálfseflingu
Unnin með EFT tækni, dáleiðslu
og djúpslökun. Upplýsingar og
tímapantanir í síma 694 5494,
EFT@internet.is.
Viðar Aðalsteinsson ráðgjafi.
Kynningartilboð í ágúst
Aðeins kr. 4.990
Handryksugur ný sending
Fyrir heimilið, í sumarbústaðinn,
hjólhýsið og víðar
* Ekkert rafmagn, engin rafhlaða
* Hentar á öll gólfefni
SÍON Hreinlæti,
Smiðjuvegi 11, Kópavogi,
sími 568 2770.
Íbúð óskast til leigu. Ódýr ein-
staklingsíbúð óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu, mætti
þarfnast lagfæringar. Vinsamleg-
ast hringið í síma 696 0069.
Viðarhöfði. 95 fm iðnaðarhús-
næði með kaffistofu til leigu.
Jarðhæð 3,20, lh. 2,80 undir hurð.
Uppl. í s. 483 3102 og 893 3102.
Prýði sf. húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Fagþjónustan ehf., s. 860 1180.
Glerísetningar, móðuhreinsun
glerja, háþrýstiþvottur, þakvið-
gerðir, þakmálun, útskipting á
þakrennum og niðurföllum, steyp-
uviðgerðir, lekaviðgerðir o.fl.
Microsoft kerfisstjóranám. Nám
til undirbúnings MCSA, MCP og
MCDST prófgráðum. Vandað nám
- hagstætt verð. Upplýsingar á
www.raf.is og í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri, konur og
karla. Rokk, blús, danslög, leik-
skólalög og þjóðlög. Einkatímar.
Símar 562 4033/866 7335.
Skrifstofustólar í úrvali. Teg. á
mynd: Nero, Verð. 58.600 kr.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, S. 533 5900.
www.skrifstofa.is
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Byltingarkennt vefsetur. 30%
í einstæðu vefsetri, sem hefur
verið í þróun í um ár og komið á
lokastig, er til sölu.
www.netvideo.is. Tilboð berist
til: isisiserlth@yahoo.com fyrir 23/
8.
Löggiltur húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkum, úti
sem inni.
Upplýsingar í síma 899 4958.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng
Vatnslásabrunnar
Rotþrær
Olíuskiljur
Fituskiljur
Sýruskiljur
Brunnhringi
Brunnlok
Vökvageymar
Vegatálmar
Kapalbrunna
Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
Mótatimbur 1x6. Til sölu 1.000
metrar af 1x6. Mikið af löngu efni.
Verð kr. 55.000. Upplýsingar í
síma 840 1933.
Innrömmun Gallerí Míró
Seljum málverk og listaverka-
eftirprentanir. Speglar í úrvali,
einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Vönduð þjón-
usta byggð á 10 ára reynslu og
góðum tækjakosti.
Gott úrval af innrömmunarefni.
Innrömmun Gallerí Míró,
Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10,
sími 581 4370.
Jafnframt öll önnur meindýra-
eyðing. Áralöng reynsla í for-
vörnum og eyðingu meindýra. Öll
tilskilin leyfi og réttindi.
********Geitungabani********
Fjarlægjum og eitrum fyrir geit-
ungum. Aðeins menn með réttindi
og mikla reynslu vinna verkið.
Jafnframt öll almenn meindýra-
eyðing. Sími 588 5551.
Rómantískt síð-sumar „look“
Bh. kr. 1.995,
„hipster“ og bandabuxur kr. 995
Tilvalinn í ræktina:
Íþróttabrjóstahaldari kr. 1.995,
teygjubuxur kr. 1.285.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070. Opið kl. 12-18
mán.-fös. Lokað á laugar-
dögum í ágúst.
Láttu þér líða vel.
Verð kr. 5.685.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Vantar þig bát, mótor, mæla,
lúgur, festingar, öryggisbúnað
eða annað tengt bátum?
Bátaland ehf., Óseyrarbraut,
Hafnarfirði, sími 565 2680.
www.bataland.is.
Til sölu Dodge Dakota sport
8/03, 2ja dyra, ek. 1500 km, sjsk.,
3800 cc slagrými, 4 heilsársdekk,
vökvastýri, ABS hemlar, spólvörn,
litað gler, þjófavörn, loftkæling,
álfelgur, CD, rafmagn
í öllu. Ath. skipti á ódýrari eða allt
að 100% lán.
Uppl. í s. 694 2646 og 695 2048.
Jeep Cherokee Laredo árg. '88,
ek. 133 þ. Nýskoðaður, Dynomax
púst, K&N sía, hækkaður um 4
cm, 31" dekk. S. 616 6212.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Óska eftir litlu vel með förnu
fellihýsi. Uppl. í síma 431 1752
eða 691 1752.
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Dodge Intrepid ek. 65 þús. km.
Fallegur og rúmgóður bíll með
2.7L V6 vél, 200hö, ásett v. 1.990
þ. Tilboð óskast í bílinn, ath.
skipti. Uppl. í s. 849 8234.
Toyota Corolla 4wd árg. '94, ek.
276 þús. Sk. '05. Vetrardekk og
ýmsir varahlutir fylgja. Verð
200.000 kr. Upplýsingar í síma 664
1993.
Til sölu Optimist-bátur, 50.000
kr. (Hvítt segl).
Upplýsingar í síma 896 1589.