Morgunblaðið - 17.08.2004, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.08.2004, Qupperneq 40
MENNING 40 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 4507-4500-0033-0867 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Fim. 19. ágúst kl. 19.30 Fös. 20. ágúst kl. 19.30 Sun. 22 ágúst kl. 19.30 15 þúsund miðar seldir ATH ! ATRIÐ I Í SÝNINGUNNI ERU EKKI FYRIR V IÐKVÆMA ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA M iðnætursýning á menningarnótt Lau . 21.08 24.00 Fös . 20 .08 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 27 .08 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 28.08 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 04.09 20 .00 LAUS SÆTI MIÐASALA: 552 3000 Miðasalan er opin frá kl. 10-18 SELJAVEGI 2 • 101 REYKJAVÍK BEINT FRÁ SVÖRTU NEW YORK SÖNGSKEMMTUNIN HARLEM SOPHISTICATE Föstud. 20. ágúst kl. 20.00 Laugard. 21. ágúst kl. 19.00 Ath. breyttan sýningartíma AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR! Munið Miðasasöluna á netinu www.borgarleikhus.is RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fi 19/8 kl 20, Fö 20/8 kl 20, Lau 21/8 kl 20, Su 22/8 kl 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin frá kl 10-18, og framað sýningu sýningardaga. www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is KEITH Reed, söngvari og söng- kennari, hefur verið ráðinn sem listrænn stjórnandi til KFUM og KFUK og hefur störf um næstu mánaðamót. Keith hefur um átta ára skeið verið ein aðallyftistöng sönglífs á Austurlandi og er einn af stofnendum Óperustúdíós Aust- urlands sem vakið hefur verð- skuldaða athygli fyrir spennandi og stórhuga óperuuppfærslur. „Ég hef haft mikil og góð kynni af starfi KFUM og K í gegnum konu mína, Ástu Bryndísi Schram, en hún ólst upp við þetta starf,“ segir Keith, og kveðst full- ur tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni. Þetta er í fyrsta sinn sem samtökin ráða til sín listrænan stjórnanda en sönglíf hefur um langt skeið verið með miklum blóma innan samtak- anna. Keith segir að meginbreytingin með ráðningu sinni sé að nú verði ekki lengur allt traust sett á sjálfboðaliðastarf enda séu samtökin orðin það fjölmenn og starfsemin það umfangsmikil að nauðsynlegt sé að hafa launaða starfskrafta til að halda utan um það. „Ég mun skipuleggja starf í fimm greinum lista og menningar, leiklist, söng, dansi, myndlist og fjöl- miðlun. Eitt af mark- miðum mínum er að ná inn í starfið aftur fólki sem starfaði með KFUM og K sem börn og unglingar og vildi gjarnan vera með áfram en hefur kannski ekki haft vett- vang til þess. Ég ætla því að byrja á að stofna tvo kóra, einn fyrir ungmenni á aldr- inum 16–30 ára þar sem unnið verður með samtímatónlist, dans og hreyfingu. Í hinum kórnum verða 25 ára og eldri og þar verður lögð áherslu á flutning skemmti- legrar tónlistar, gospel o.þ.h. Leið- arljósið er að það er gaman að taka þátt í svona starfi. Þetta er ein leið til að leiða fólk til Guðs með því að skapa gleðilega um- gjörð í kringum það andlega starf sem unnið er í KFUM og K og leyfa fólki að njóta hæfileika sinna, gjafanna sem guð hefur gef- ið og verða sjálfum sér og öðrum til blessunar.“ Keith kveðst ekki hafa uppi áform um að efna til óperuupp- setningar á vegum KFUM og K en segir þó að kannski verði Óperu- stúdíó Austurlands orðið að óp- erustúdíói Íslands áður en varir. „Ég hef alltaf haft gaman af að safna saman skemmtilegu fólki og sjá hvað gerist,“ segir hann að lok- um. Keith Reed hefur verið ráðinn hjá KFUM og K sem listrænn stjórnandi með áherslu á tónlist. Ráðinn listrænn stjórn- andi KFUM og K

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.