Morgunblaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 43
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4. m/ísl.tali.
Mjáumst
í bíó!
T
o p
p
myndin
á íslandi
Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.
Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði
Frábær gamanmynd með toppleikurum Kr. 500
„ ...mynd þar sem
áhorfendur skella
ærlega upp úr og
jafnvel hneggja af
hlátri.“
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
www .regnboginn.is
Hverfisgötu 551 9000 Nýr og betri
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
Mjáumst
í bíó!
Uppáhalds köttur allrar
fjölskyldunnar er kominn í bíó!
Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes.
Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í
umræðunni.
Ó.H.T Rás2
Sýnd kl. 6. ísl tal. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal.
„Myndir á borð við
þessar segja meira en
þúsund orð.“
HJ. MBL
S.K., Skonrokk
„Drepfyndin“
Ó.Ö.H. DV
Ó.H.T Rás2
„Myndir á borð við
þessar segja meira en
þúsund orð.“
HJ. MBL
S.K., Skonrokk
„Drepfyndin“
Ó.Ö.H. DV
T
o p
p
myndin
á íslandi Magnaður spennutryllir frá Luc Besson
Myrkraöflin eru með okkur!
Mögnuð ævintýra-spennumynd!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal
Uppáhalds köttur
allrar fjölskyldunnar
er kominn í bíó!
CHRISTOPHER
WALKEN
BETTE
MIDLER
FAITH
HILL
CLENN
CLOSE
NICOLE
KINDMAN
MATTHEW
BRODERICK
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 43
www.fujifilm.is
2 á vikuÓKEYPISSUMARLEIKUR FUJIFILM
UPPTÖKUR á veruleikasjón-
varpsþættinum The Amazing
Race fóru fram hérlendis í gær
og fyrradag. Um er að ræða
sjöttu þáttaröðina af þessum
vinsæla sjónvarpsþætti en
Stöð 2 hefur haft þættina til
sýninga hér.
Að því er fram kemur á vef
Víkurfrétta var mikil fellihýsa-
borg við Svartsengi rétt hjá
Bláa lóninu á sunnudagskvöld
og fóru blaðamenn og ljós-
myndari á staðinn. Þar var
mikið lið að störfum með
tæknibúnað. Starfsfólk, bæði
íslenskt og bandarískt, sem
kemur að þáttunum er bundið
þagnareið til þriggja ára en
jafnan hvílir mikil leynd á upp-
tökum á þessum þætti.
Fréttir bárust af kepp-
endum í Reykjavík og við nán-
ari eftirgrennslan kom í ljós
hvað um var að ræða. Kepp-
endur í The Amazing Race
áttu að mæta í hraunið bakvið
Bláa lónið en síðustu keppend-
urnir voru komnir á staðinn
seint á sunnudagskvöld.
Keyrðu þeir um á glænýjum
um vísað úr keppni. Bílastæðið
við flugstöðina var prýtt jepp-
unum sem þau ferðuðust á um
Ísland en flýtirinn var svo mik-
ill að keppendur höfðu ekki
einu sinni fyrir því að loka á
eftir sér hurðum og gluggum.
Aðstandendur þáttarins
þurfa að greiða kostnað vegna
öryggisgæslu í flugstöðinni en
hún er tilkomin vegna mynda-
töku á flugbraut og til að halda
ljósmyndurum frá.
Þáttaröðin með Íslands-
heimsókninni verður frumsýnd
25. september næstkomandi á
CBS-sjónvarpsstöðinni í
Bandaríkjunum.
þar sem þau keyptu farmiða til
Evrópu. Í þáttunum er aðal-
málið að vera á undan hinum
liðunum úr landi en Ísland
sker sig úr vegna fjölda flug-
ferða.
The Amazing Race fékk
Emmy-verðlaun í fyrra sem
besti veruleikasjónvarpsþátt-
urinn. Þátturinn snýst um það
að tólf hópar ferðast um heim-
inn í kapphlaupi við hverja
aðra að ná næsta áfangastað á
undan hinum. Liðin falla svo
smám saman úr keppni þar til
eitt lið stendur eftir sem sig-
urvegari.
Verið var að taka upp fyrsta
þátt næstu þáttaraðar og er
Ísland því fyrsti viðkomustað-
urinn. Ellefu hópar eru eftir
og ljóst að hér var fyrsta hópn-
Landcruiser-bifreiðum sem
allir voru merktir með ein-
kennisfána þáttanna í fram-
rúðunni.
Sást til eins hópsins, ungs
pars, sem virtist áttavillt í
hrauninu og tók það þau rúm-
ar 20 mínútur að rata frá hita-
veitunni í Svartsengi út á
Grindavíkurveg.
Allir keppendurnir óku út
Grindavíkurveginn og í átt að
Reykjavík nema einn hópur
keppenda sem villtist til
Reykjanesbæjar. Engar sögur
fara af því hvort þeir kepp-
endur hafi fundið sinn áfanga-
stað. Með hverjum tveggja
manna hóp fylgja tveir upp-
tökumenn, einn í framsæti og
annar í aftursæti.
Fjör í flugstöðinni
Uppi varð fótur og fit í Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar um há-
degisbilið í gær þegar kepp-
endur í The Amazing Race
hlupu inn í flugstöðina með til-
heyrandi hrópum og látum.
Leið þeirra lá beint inn á sölu-
skrifstofu Flugleiða í Leifsstöð
Sjónvarp | Upptökur á The Amazing Race á Íslandi
Víkurfréttir/Atli Már
Keppendur og starfsfólk The Amazing Race í Svartsengi en Ísland er fyrsta varðan í þessum vinsæla þætti.
Víkurfréttir/Atli Már
Leikar æstust þegar keppnin barst í Leifsstöð.
Æsilegt
kapphlaup
www.vikurfrettir.is
www.cbs.com
P. Diddy var ekki tekið vel á tveimur skemmtistöðum áIbiza þar sem hann kom fram. P. Diddy kom fyrst
fram á skemmtistaðnum Space og náði fljótlega góðri
stemningu með því að syngja með nokkrum lögum, en þeg-
ar hann reyndi að rappa snerust áhorfendur gegn honum
og gerðu hróp að honum þar til hann neyddist til þess að
hverfa af sviðinu. Það sama gerðist á skemmtistaðnum
CD10, en þar púuðu áhorfendur þangað til rapparinn lét sig
hverfa af staðnum.
Götublaðið Daily Mirror segir að rapparinn hafi tekið
gagnrýni á sig mjög illa og virtist ekki skilja hvers vegna
áhorfendur tóku honum með þessum hætti.
Keanu Reeves ætlar að ganga í þaðheilaga með leikkonunni Autumn
Macintosh innan nokkurra mánaða.
Keanu átti í sambandi við Macintosh
fyrir nokkrum árum, en upp úr slitnaði.
Það var svo í maí á þessu ári að þau tóku
upp fyrri kynni og nú hafa þau ákveðið
að giftast síðar á þessu ári.
Keanu var áður í sambandi við Jenni-
fer Syme en hún lést eftir bílslys árið
2001. Götublaðið Daily Star segir að Keanu vilji að athöfnin
verði einföld því hann hefur ekki áhuga á því að draga at-
hygli að sér.
Nicky Hilton, erfingi Hilton-hótelkeðjunnar og systir Paris
Hilton, gekk í það heilaga aðfaranótt
sunnudags. Eiginmaður hennar er fjár-
málamaður frá New York. Nicky, sem
er 20 ára, gekk að eiga hinn 33 ára Todd
Andrew Meister í Las Vegas, en athöfn-
in var ákveðin með skömmum fyrirvara,
að sögn CNN.
Paris, systir hennar, var viðstödd at-
höfnina. Systurnar höfðu komið til Las Vegas til þess að
taka þátt í gleði á vegum tímaritsins Stuff. Nicky hefur
einkum reynt fyrir sér sem leikkona og komið fram í nokkr-
um þáttum og hátíðum á vegum MTV. Hins vegar er Paris
m.a. þekkt fyrir raunveruleikaþættina Simple Life og
myndband, sem sýndi kynlífsathafnir hennar og fyrrum
unnusta.
Michael Jackson kom í óvænta heimsókn í kirkju semaðallega er sótt af þeldökku fólki í Los Angeles, degi
áður en hann á að mæta fyrir rétt. Jackson var klæddur í
dökkbláan flauelsjakka með gullarmband á annarri erminni
þegar hann fór til messu á sunnudaginn í fylgd lögmanns
síns Tom Mesereau Jr. og grínistanum Steve Harvey.
Jackson hitti hóp 35 barna sem voru í sunnudagaskóla og
eitt barnið spurði hvort börn gætu heimsótt Jackson á setr-
ið hans, Neverland. „Þið eruð ávallt velkomin,“ sagði popp-
arinn.
Þegar hann var spurður af stjórnendum þáttarins Good
Morning America á ABC-sjónvarpsstöðinni, sagðist Jack-
son hafa farið til kirkju til að tilbiðja Guð og sjá börnin.
Fólk folk@mbl.is