Morgunblaðið - 14.09.2004, Síða 19

Morgunblaðið - 14.09.2004, Síða 19
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 19 w w w .c lin iq ue .c om www.lyfja.is GJÖF 100% ilmefnalaust í dag, þriðjudag Lyf & heilsu Melhaga á morgun, miðvikudag Lyf & heilsu Austurstræti fimmtudag Lyf & heilsu Austurveri Ráðgjafi frá CLINIQUE verður í Lyf og heilsu kl. 13-17 • Clarifying lotion 2 - 60 ml • Repairwear dagkrem - 7 ml • Nýr farði: Perfectly Real - 7 ml • Nýr varalitur: Colour surge Brilliance *Meðan birgðir endast Kaupauki 4 hlutir! Ef þú kaupir tvo hluti eða fleiri frá CLINIQUE er þessi gjöf þín.* GÓÐ föstudag Lyf & heilsu Glerártorgi Akureyri þriðjudaginn 21. sept. Lyf & heilsu Mjódd miðvikudaginn 22. sept. Lyf & heilsu Kjarnanum Selfossi Frábærar, fjörugar og fjölbreyttar ævintýraferðir fyrir fyrirtæki jafnt sem vinahópa. Upplýsingar í síma 562-7700 www.travel-2.is Vilt þú komast frá amstri hversdagsleikans? Sumarbústaðir með heitum potti, aðeins klukkustundarakstur frá Reykjavík. Stærra hús sem hentar fyrir hópa og starfsmannafélög. Stórbrotið umhverfi, hestaleiga á Löngufjöru s. 435 6628, 863 6628 Ferðaþjónusta Snorrastaða s. 435 6627, 899 6627 Við höfum svarið. Stutt í berjamó. Reykjavík v/ Ægisgarð • S. 555 3565 • www.elding.is Hvalaskoðun Þrjár ferðir daglega – fróðleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Ferðir alla þriðjudaga kl. 18:00 og laugardaga kl. 13:30. Einnig sérferðir fyrir hópa, tímar eftir samkomulagi. Sjóstangaveiði á sjó Ævintýri FERÐALÖG Ínorskum og sænskum fjöl-miðlum kemur fram að hal-ógenlampinn Espressivo frá Ikea hefur valdið nokkrum slysum a.m.k. í Svíþjóð og Noregi. Um- ræddur lampi getur staðið á borði en ekki er hægt að festa hann niður eða á vegg. Á vef norska Dagbladet kemur m.a. fram að brunablettir hafi myndast í sófa og sæng út frá lampanum. Sagt er frá stúlku sem vaknaði við vonda lykt og í ljós kom að sængin hennar hafði runnið yfir lampann sem stóð á gólfinu. Sæng- urverið var brunnið að hluta og plastið á lampanum hafði bráðnað. Ikea hefur prófað Espressivo- lampann og tilkynnt að hann verði ekki innkallaður. Talsmenn Ikea segir að betri upplýsingar verði látnar fylgja lampanum og varað við því að nota hann í barna- herbergjum. Rafmagnsörygg- isdeild Löggildingarstofu er ekki kunnugt um að svipuð atvik hafi komið upp hér á landi varðandi þennan tiltekna lampa, að sögn Birgis Ágústssonar, sem hefur eft- irlit með öryggi raflagna hjá Lög- gildingarstofu. Bæði Birgir og Herdís L. Storgaard, forstöðumaður Árvekni, samstarfshóps um forvarnir gegn slysum, leggja áherslu á að lausir lampar eigi ekki að vera í barna- herbergjum, hvorki halógenlampar né hefðbundnir glóperulampar. Herdís segir að börn hafi fundið upp á því að setja eitthvað yfir lausa lampa og slíkt geti valdið bruna. Hún segir að mikilvægt sé að smábörn geti ekki togað lausan lampa yfir sig í barnarúmið því venjuleg 40 w pera geti skaðbrennt lítið barn. „Það sama er að segja um vegglampa við rúm. Það þarf að gæta þess að hafa lampann ekki svo neðarlega að sæng geti lagst yfir hann því slíkt getur valdið bruna. Flestir halógenlampar verða mjög heitir og mun heitari en venjulegir lampar. Halógenpera virkar best við 200 gráðna hita. Í Noregi hafa halógenlampar þó ekki valdið fleiri slysum en venjulegir lampar, að því er fram kemur á vef Dagbladet. Bandarísk yfirvöld vör- uðu við notkun halógenlampa í lok tíunda áratugarins og var notkun lausra halógenlampa bönnuð í þar- lendum skólum. Bandarísk rann- sókn sýndi fram á að 300 vatta halógenpera varð 520 gráðna heit á yfirborðinu en yfirborð 150 vatta venjulegrar ljósaperu varð 171 gráðna heitt. Athugað var hversu hratt ólík efni brunnu þegar þau komust í snertingu við 300 vatta halógenperu. Á 17 sekúndum kviknaði í pappír, bolur úr 80% pólyester og 20% bómull brann eft- ir 24 sekúndur og viðarkubbur úr furu logaði eftir 1 mínútu og 43 sek- úndur. Birgir segir að fylgst verði með framhaldi málsins varðandi Espressivo-lampann í Svíþjóð en hér á landi gilda sömu reglur og í Noregi og Svíþjóð og á öllu Evr- ópska efnahagssvæðinu varðandi öryggi lampa. Lampi veldur slysum  NEYTENDUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.