Morgunblaðið - 14.09.2004, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Dönskukennari
veikindaforföll
Vegna veikindaforfalla óskar Flensborgarskól-
inn í Hafnarfirði að ráða nú þegar framhalds-
skólakennara í 100% starf til að kenna dönsku
á haustönn 2004. Til greina kemur að skipta
kennslunni milli tveggja einstaklinga.
Nauðsynlegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Gerð er krafa um góða fagþekkingu í dönsku
ásamt kennsluréttindum. Um starfið gilda skil-
yrði 12. gr. laga nr. 86/1998.
Laun eru samkvæmt ákvæðum kjarasamnings
fjármálaráðherra og Kennarasambands
Íslands.
Umsóknarfrestur er til 17. september
2004.
Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá
menntun (og staðfesta með ljósriti af próf-
skírteinum), fyrri störfum og öðru því sem um-
sækjandi telur að skipti máli.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu hefur verið tekin.
Frekari upplýsingar um starfið veitir skóla-
meistari eða aðstoðarskólameistari í síma
565 0400 eða í tölvupósti, netfang:
flensborg@flensborg.is.
Umsóknirnar skulu berast til skólameistara
Flensborgarskólans, pósthólf 240, 222 Hafnar-
firði í síðasta lagi 17. september nk.
Bent er á upplýsingar um Flensborgarskól-
ann í Hafnarfirði á vefsíðu skólans
www.flensborg.is .
Skólameistari.
Djákni á Grund
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund auglýsir
starf djákna. Um er að ræða 100% starf. Ráðn-
ingartími er frá 15. október. Launakjör sam-
kvæmt kjarasamningi.
Starfið felst m.a. í eftirfarandi:
Almenn sálgæsla.
Umsjón með helgistundum.
Móttaka nýrra heimilismanna og hjálp við að-
lögun.
Viðtalstímar fyrir heimilisfólk, aðstandendur
og starfsfólk.
Umsóknir skulu merktar „Djákni“ og sendast
til: Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund, Hring-
braut 50, 107 Reykjavík.
á Arnarnes
Upplýsingar
í síma 569 1376
Ræstingar
Tveir háskólanemar, heiðarlegir,
samviskusamir
og vanir ræstingastörfum, óska eftir vinnu við
ræstingar hjá fyrirtæki eða stofnun eftir lokun-
artíma. Erum sveigjanlegir og meðmæli fylgja.
Áhugasamir hafið samband við
raesting@hotmail.com.
Lögfræðingur
Fyrirtæki í erlendri starfsemi með mikla fram-
tíðarmöguleika vantar innanhússlögfræðing.
Æskilegt, en ekki nauðsynlegt, er að viðkom-
andi hafi reynslu í hugverkarétti.
Góð enskukunnátta æskileg.
Áhugasamir sendi umsóknir til augldeildar
Mbl., eða á box@mbl.is merktar:
„Lögfræðingur — 16044“ fyrir 17. sept. nk.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
LÓÐIR
Sjávarlóð til sölu
Til sölu sjávarlóð á sunnanverðu Álftanesi.
Frábært útsýni. Birt stærð 1469 fm. Skrifleg
tilboð sendist undirrituðum sem gefur nánari
upplýsingar.
Klemens Eggertsson hdl.,
Garðatorgi 5, Garðabæ,
sími 565 6688 og 863 6687.
Nýsköpunarsjóður
tónlistar — Musica Nova
Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova aug-
lýsir hér með eftir umsóknum um styrki til ný-
sköpunar í tónlist. Fyrri umsóknir er hægt að
staðfesta bréflega eða með tölvupósti á
samhljomur@simnet.is ef óskað er eftir að þær
verði teknar til umfjöllunar á ný.
Flytjendur og tónleikahaldarar geta sótt um
styrki úr sjóðnum og ábyrgjast flutning verka
sem pöntuð eru úr sjóðnum.
Í umsókn skal koma fram:
Tímalengd verks.
Hljóðfæraskipan og flytjendur.
Áætluð dagsetning og staður frumflutnings.
Fjárhagsáætlun verkefnis.
Ekki er úthlutað til verka sem þegar hafa verið
samin eða flutt. Sjóðurinn fer fram á að það
sé tekið fram í kynningarefni og dagskrá þegar
verk sem sjóðurinn styrkir eru flutt, að þau séu
styrkt af Nýsköpunarsjóði tónlistar—Musica
Nova.
Umsóknum skal skila til:
Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica
Nova
Laufásvegi 40
101 Reykjavík
Umsóknarfrestur er til 24. september 2004 og
verður úthlutun kynnt 8. október.
FÉLAGSLÍF
Heilun,
sjálfsuppbygging.
Samhæfing líkama
og sálar.
Hugleiðslu-
námskeið.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Uppl. í s. 553 8260, f. hádegi.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Opið mán. - fim. frá kl. 9-18
föstudaga 9-17
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030