Morgunblaðið - 14.09.2004, Page 39
Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri
M
jáum
st
í bíó!
Sýnd kl. 6. ísl tal.
Uppáhalds köttur allrar
fjölskyldunnar er kominn í bíó!
Yfir 28.000 gestir!
Yfir 28.000 gestir!
Ein besta ástarsaga allra tíma.
Sýnd kl. 6. ísl tal
EFTIR METSÖLUBÓK
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
hollenskir
kvikmyndadagar
10-16 sept.
Nicole Kidmani l i
Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri
metsölubók, í leikstjórn Silju
Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu
Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu.
Stórskemmtileg nútímasaga úr
Reykjavík sem tekur á stöðu ungs
fólks í íslenskum samtíma með
húmorinn að vopni.
óvenjulega venjuleg stelpa
Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri
metsölubók, í leikstjórn Silju
Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu
Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu.
Stórskemmtileg nútímasaga
úr Reykjavík sem tekur
á stöðu ungs fólks í íslenskum
samtíma með húmorinn að vopni.
óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK NOTEBOOK
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu
fyrir draumadísina
HOLLENSKIR BÍÓDAGAR
NOTEBOOK
Passionfruit sýnd kl. 8.
Twin Sisters sýnd kl. 9.
Other final sýnd kl. 10.30.
House og Shorts sýnd kl. 6.
Ajax sýnd kl. 10.15
Sýnd kl. 5.30 og 8.
The Stepford Wives
„Myndir á borð við
þessar segja meira en
þúsund orð.“
HJ. MBL
„Drepfyndin“
Ó.Ö.H. DV
S.K., Skonrokk
Ó.H.T Rás2
www.laugarasbio.is
1/2
„Hún er hreint frábær“
JHH kvikmyndir.com
www.regnboginn.is
Sýnd um helgar
MAN ON FIRE
FRUMSÝND Á FÖSTUDAG
DENZEL WASHINGTON
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 39
FRÁ síðasta vetri hafa norskir og
breskir fjölmiðlar bent á Gísla Krist-
jánsson sem eitt af næstu stóru nöfn-
unum í popptónlistinni. Nú er nýkom-
in út platan How About That? með
þessum 27 ára Íslendingi sem búsett-
ur er í Noregi og fær hún góða dóma.
Gísla hefur af mörgum verið líkt
við tónlistarmanninn Beck og gagn-
rýnandi Aftenposten segir að sumir
vilji afskrifa Gísla og saki hann um
stælingu á Beck. En með þessari
plötu sýni Gísli að hann hefur sjálf-
stæða rödd og nóg af húmor og
innsæi. Platan fær 4 af 6 mögulegum
og textagerð er m.a. hrósað. Gagn-
rýnandinn segir að fyrsta plata Gísla
beri vott um að búast megi við miklu
af honum. Gísli hannaði plötu-
umslagið sjálfur, samdi öll lög og
texta, stjórnaði upptökum og spilaði á
nær öll hljóðfæri. Nú er hann með
hljómsveit á tónleikaferðalagi um
Noreg og er förinni síðan heitið til
Bretlands og víðar um Evrópu.
Fyrir einu og hálfu ári fékk Gísli
vinnu sem vaktmaður hjá útgáfufyr-
irtækinu Waterfall í Osló. Hann stóð
sig ekki í að slá grasið þar sem hann
vildi frekar spila á gítar. Hann var
rekinn sem vaktmaður en fékk plötu-
samning í staðinn. Nú gefur fyrir-
tækið plötu hans út um alla Evrópu
og plöturisinn EMI í Bretlandi gefur
plötuna út á heimsvísu.
Á How About That? er sungið um
fyllirí, dóp og vanlíðan. „Það má segja
að þetta sé sjálfsævisögulegt. Maður
verður að skrifa um eitthvað sem
maður veit eitthvað um,“ segir Gísli í
samtali við Aftenposten.
„Lykillinn að því að verða ham-
ingjusamur er að tala um allt það vit-
lausa sem maður hefur gert. Það er
að minnsta kosti betra en að látast
vera hamingjusamur.“
Tónlist | Gísli fær góða dóma í Noregi
Nóg af húmor og innsæi
Gautaborg. Morgunblaðið.
Gísla hefur gjarnan verið líkt við
bandaríska tónlistarmanninn Beck.
TÓNLISTARKONAN efnilega
Lára Rúnarsdóttir mun koma
fram á tónleikum írska tónlistar-
mannsins Damiens Rice sem
haldnir verða á Nasa 23. sept-
ember, á fimmtudaginn í næstu
viku.
Lára, sem er 21 árs gömul, mun
hita upp fyrir Rice en hún á að
baki eina sólóplötu, Standing Still,
sem kom út fyrir jólin síðustu og
fékk fína dóma hjá gagnrýn-
endum.
Eins og fram kom í nýlegu við-
tali við Láru í Morgunblaðinu er
hún að vinna þessa dagana að
nýrri plötu ásamt raftónlist-
arsveitinni Dephi og sem fyrr
semur Lára alla tónlistina sjálf.
Platan sú mun
þó trúlega ekki
koma út fyrr en
eftir áramót, en
hún segir að
áherslur þar
verði töluvert
aðrar en á
fyrstu plötunni,
hljómarnir
verði mun raf-
rænni, eins og samstarfið við
Dephi gefur vísbendingu um.
Tónleikar | Damien Rice á Nasa
Lára hitar upp
Lára Rúnarsdóttir
Miðasalan á tónleika Rice og Láru
hefst á laugardaginn kemur, 18.
september, í verslun Skífunnar,
Laugavegi 26, kl. 10. FRÉTTIR
mbl.is
Söngkonan Dido á sér uppá-haldslið í enska boltanum,
Englandsmeistara Arsenal. Og að-
dáunin nær lengra því nú herma
fregnir að hún eigi í ástarsambandi
við aðalvarnarjaxl liðsins Sol
Campbell. Alloft hefur sést til
þeirra á stefnumóti en Campbell
sleit nýverið
samvistum við
innanhússhönn-
uðinn Kelly
Hopper. Fyrr á
þessu ári átti
Dido vingott við
annan knatt-
spyrnumann, Al-
an Smith sem þá
lék með Leeds United en er nú á
mála hjá erkifjendum Arsenal,
Manchester United.
Fólk folk@mbl.is
MIRALE
Grensásvegi 8
108 Reykjavík
sími: 5171020
Opið:
mán. - föstud.11-18
laugard.11-15
Spennandi
gjafavörur og húsgögn