Morgunblaðið - 14.09.2004, Síða 40

Morgunblaðið - 14.09.2004, Síða 40
NÚ STENDUR yfir tískuvika í New York þar sem hönnuðir sýna vor- og sumartískuna fyrir árið 2005. Skín- andi efni halda greinilega vinsældum sínum því víða sáust silfur- og enn frekar gullklæði hjá þeim hönnuðum, sem eru búnir að sýna. Tískuvikan hófst 8. september og stendur til 15. þessa mánaðar. Notkun silfurs og gulls var ekki takmörkuð við ákveðin snið. Gulltoppar voru notaðir við einfaldar buxur eða pils, síðkjólar úr gulli voru sýndir sem og styttri partýkjólar og líka buxur. Einn af þeim hönnuðum sem notaðist við glit í sýningu sinni var Monique Lhuillier. Hún hefur aðsetur í Los Angeles og er vinsæl á meðal Hollywood-stjarnanna en þetta er í fjórða sinn sem hún sýnir í New York. Að venju flykktist fína fólkið á sýningarnar. Á sýningu Lhuillier mættu m.a. Nicole Richie, vinkona Paris Hilton úr The Simple Life, og leikkonurnar Famke Janssen og Nia Vardalos. Tíska | Tískuvika í New York: Vor/sumar 2005 Reuters Imitation of Christ AP Imitation of Christ Tracy Reese AP Diane von Furstenberg AP Proenza Schouler Skínandi fínt AP Monique Lhuillier AP Matthew Williamson ingarun@mbl.is 40 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . rs r l f s t ri t J s. Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. Sló rækilega í gegn í USA Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 14 ára. Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. FRAMHALD AF BANDARÍSKUM „INDÍ“ BÍÓDÖGUM Ken Park Sýnd kl. 8 og 10. Before sunset Sýnd kl. 6 og 8. Coffe and Cigarettes Sýnd kl. 10.10. Super Size Me Sýnd kl. 6. Saved! Sýnd kl. 10.  S.V. Mbl.  ROGER ALBERT S.V. Mbl.  S.V. Mbl.  Ó.Ó.H. DV  H.I. Mbl.  Ó.Ó.H. DV  Ó.Ó.H. DV S.G. Mbl.  D.V . Ó.H.T. Rás 2  Kvikmyndir.com  Tom Hanks Catherine Zeta Jonest ri Z t J s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.