Morgunblaðið - 14.09.2004, Qupperneq 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þórey Guðmundsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Þar búa ekki framar neinar sorgir.
Mannlíf á Ströndum. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Aftur á laugardag) (1:4).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundshjarta eftir
Mikhaíl Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir
les eigin þýðingu. (5)
14.30 Sögumenn samtímans. Bloggarar
spjalla um daginn og veginn. Umsjón: Sig-
ríður Lára Sigurjónsdóttir. (Frá því á laug-
ardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Tíminn og tilveran. (1:3) Umsjón: Eg-
ill Egilsson. (Frá því á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pét-
ur Grétarsson. (Áður flutt 2001).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón:Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosíló Umsjón Ingveldur G. Ólafs-
dóttir (Frá í gær)
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Afríka: Með Nílarhamítum. Heimsókn
í þorp Samburo-manna í Kenya. Umsjón:
Bjarni Harðarson. Lesarar: Sigmundur Sig-
urgeirsson og Kristín Hauksdóttir. (Frá því
á sunnudag) (1:4).
23.10 ....og upp hoppaði djöfullinn einn,
tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistar-
manninn Nick Cave. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal. (Frá því á laugardag)
(3:7).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsup-
ilami II) (52:52)
18.30 Ungur uppfinn-
ingamaður (Dexter’s
Laboratory III) Teikni-
myndaflokkur um snjallan
strák og ævintýri hans.
(11:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood Bandarísk
þáttaröð um heilaskurð-
lækni og ekkjumann sem
flyst með tvö börn sín til
smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith, Emily Van
Camp, Debra Mooney,
John Beasley og Vivien
Cardone. (23:23)
20.55 Óreiðulíf (Damp - Et
liv i kaos) Dönsk heimild-
armynd um fólk sem þjáist
af athyglisbresti og of-
virkni og á í erfiðleikum
með að skipuleggja dag-
legt líf sitt.
22.00 Tíufréttir
22.20 Dauði meðal Drott-
ins þjóna (Death in Holy
Orders) Bresk saka-
málamynd í tveimur hlut-
um byggð á sögu P.D.
James um Adam Dalgliesh
rannsóknarlögreglumann.
Hér glímir hann við dul-
arfulla morðgátu í presta-
skóla í Austur-Anglíu.
Meðal leikenda eru Martin
Shaw, William Will-
oughby, Tom Goodman-
Hill, Jesse Spencer, David
Calder og Alan Howard.
(2:2)
23.45 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.05 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Next Action Star
(Næsta hasarhetja) (9:10)
(e)
13.30 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
14.20 Century City (Alda-
mótaborgin) (1:9) (e)
15.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(20:22)
20.00 Next Action Star
(Næsta hasarhetja) (10:10)
20.45 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins)(6:23)
21.30 Shield (Sérsveitin 3)
Stranglega bönnuð börn-
um. (15:15)
22.15 Kingdom Hospital
(Kingdom-sjúkrahúsið)
Aðalhlutverk: Andrew
McCarthy, Bruce Davison
og Diane Ladd. Leikstjóri:
Craig R. Baxley. 2004.
Stranglega bönnuð börn-
um. (11:14)
23.00 Deadwood (5:12) (e)
23.55 Path to War (Á leið í
stríð) Aðalhlutverk: Mich-
ael Gambon, Donald Suth-
erland, Alec Baldwin og
Bruce McGill. Leikstjóri:
John Frankenheimer.
2002.
02.35 Sjálfstætt fólk
(Bubbi Morthens) (e)
03.05 Neighbours
03.30 Ísland í bítið (e)
05.05 Fréttir og Ísland í
dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
16.25 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina
16.55 David Letterman
17.40 Ryder Cup 2004 -
Countdown (Ryder-
bikarinn 2004) Lið Banda-
ríkjanna og Evrópu sem
leika um Ryder-bikarinn í
golfi. Keppnin verður næst
haldin í Detroit 17.–19.
september, en mótsdag-
arnir verða í beinni á Sýn.
Í þessari þáttaröð er fylgst
með kylfingunum sem þá
verða í eldlínunni og rætt
við fyrirliðana.
18.05 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
18.30 UEFA Champions
League (Arsenal - PSV
Eindhoven) Bein útsend-
ing..
20.35 Meistaramörk
21.10 UEFA Champions
League (PSG - Chelsea)
Útsending frá leik Paris
Saint-Germain og Chelsea
í H-riðli.
23.00 David Letterman
23.45 Meistaramörk
00.05 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð innlend og
erlend dagskrá
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 22.00 Dómarinn ungi Amy Gray er kominn aftur
á Skjá einn í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína fyrir viku. Þætt-
irnir byggjast á lífi og starfi móður aðalleikkonunnar Amy
Brenneman en hún er að auki einn framleiðenda.
06.00 The Diamond of Jeru
08.00 The Naked Gun
10.00 A Cry in the Dark
12.00 Fame
14.10 The Diamond of Jeru
16.00 The Naked Gun
18.00 A Cry in the Dark
20.00 Fame
22.10 The Spring
00.00 U Turn
02.00 Pootie Tang
04.00 The Spring
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Auð-
lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 05.00
Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi:
Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00
Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00
Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Frétta-
yfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór
og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill
Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speg-
illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir
og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með
unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá
sunnudegi).00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Mannlíf
á Ströndum
Rás 1 13.05 Þar búa ekki fram-
ar neinar sorgir, heitir ný fjögurra
þátta röð Kristínar Einarsdóttur um
mannlíf á Ströndum. Fjallað er um
mannlífið í fortíð og nútíð, sagt frá
sérkennum Stranda, gömlum síldar-
ævintýrum, þjóðsögum, göldrum og
náttúrufegurð. Þættirnir eru frum-
fluttir á þriðjudögum og endurfluttir á
laugardögum.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popplistinn
(e)
17.00 17 7
19.30 Geim TV
20.00 Ren & Stimpy (e)
20.30 Stripperella (e)
21.00 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
21.30 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand.
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Charmed (e)
19.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Jack fær hlutverk í
leikriti og leikur þar með
James Earl Jones. Leik-
stjóranum finnst Jack
standa sig mun betur en
Jones og skipar leik-
aranum gamalreynda að
láta Jack kenna honum
hvernig eigi að leika. Will
og móðir hans búa enn
saman þrátt fyrir að bæði
vilja komast í burtu. (e)
20.00 True Hollywood
Story Ítarleg umfjöllun um
stjörnurnar; jafnt glæsi-
leikann sem skuggahlið-
arnar. Og þvert ofan í það
sem flestir telja kemur í
ljós að fræga fólkið er ekki
vitund frábrugðið okkur
hinum; á sér sömu vonir,
drauma og þrár og er þar
að auki jafn misjafnt og
það er margt.
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera, 6. árið í röð! Meðal
aðstoðarmanna hennar í
vetur verða Gulla í Má Mí
Mó og Stefán Bogi Stef-
ánsson gullsmiður og lista-
smiður með meiru.
22.00 Judging Amy Hinir
vinsælu þættir um fjöl-
skyldumáladómarann
Amy Gray og við fáum að
njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og
leik.
22.45 Jay Leno
23.30 The Handler - loka-
þáttur (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
ÓREIÐULÍF er dönsk heimildarmynd um fólk sem þjáist
af athyglisbresti og ofvirkni og á í erfiðleikum með að
skipuleggja daglegt líf sitt. Börn með athyglisbrest og of-
virkni eiga í erfiðleikum með að umgangast annað fólk og
vandinn hverfur ekki af sjálfu sér þegar þau vaxa úr grasi.
Athyglisbresturinn og ofvirknin varir alla ævi og veldur
óreiðu í lífi margra fullorðinna. En fötlun þeirra er ósýnileg
og þess vegna reynist þeim erfitt að fá þá hjálp sem þarf. Í
myndinni segja fjórar fullorðnar manneskjur frá glímu
sinni við athyglisbrest og ofvirkni og hvernig það er að geta
ekki leyst úr hversdagslegum verkefnum án hjálpar.
Í KVÖLD fer meistaradeild
Evrópu í gang þegar fram
fara fyrstu leikirnir í riðla-
keppni.
Það voru portúgölsku
meistararnir í Porto sem fóru
– býsna óvænt – með sigur af
hólmi síðast er þeir unnu
frönsku meistarana í Mónakó í
úrslitaleiknum í maí.
Sem fyrr munu augu flestra
hérlendra sparkunnenda bein-
ast að ensku liðunum í keppn-
inni sem eru að þessu sinni
fjögur; ensku meistararnir
Arsenal, Chelsea sem hafnaði
í öðru sæti í deildinni og
komst þar með beint í riðla-
keppnina, og Manchester
United og Liverpool sem bæði
þurftu að klára umspilsleiki
áður en þau kæmust í riðla-
keppnina.
Í kvöld verður sýndur í
beinni útsendingu leikur Ars-
enal og PSV Eindhoven frá
Hollandi. Á eftir fylgir svo út-
sending frá leik franska stór-
liðsins Paris Saint Germain og
Chelsea sem fram fer fyrr um
kvöldið en spennandi verður
að sjá hvort Eiður Smái Guð-
johnsen verði í byrjunarliðinu.
Sem fyrr spá spekúlantar
ensku liðunum góðu gengi og
verður fróðlegt að sjá hvort
Arsenal – sem er ósigrandi
heima fyrir – nái að halda
þeirri sigurgöngu áfram gegn
evrópskum liðum en í fyrra
féll liðið úr keppni í fjórðungs-
úrslitum í dramatískum leik
gegn Chelsea.
Reuters
Spánverjinn Jose Antonio Reyes hefur verið í miklu stuði und-
anfarið með Arsenal og verður vafalaust í eldlínunni í kvöld.
… meistarabolta
Leikur Arsenal og PSV
Eindhoeven hefst kl. 18.30
og leikur PSV og Chelsea
strax á eftir.
EKKI missa af …
Dönsk mynd um athyglisbrest með ofvirkni
Óreiðulíf á fullorðinsárum
Ein af fjölskyldunum sem til um-
fjöllunar eru í Óreiðulífi.
Óreiðulíf í Sjónvarpinu kl. 20.55.