Morgunblaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 17
MINNSTAÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 17 MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 5171020 Opið: mán. - föstud.11-18 laugard.11-15 Spennandi gjafavörur og húsgögn Húsbréf Fimmtugasti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. nóvember 2004 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 91210069 91210569 91210602 91210611 91210641 91210805 91210969 91211211 91211297 91211370 91211453 91211519 91211607 91211676 91211682 91211785 91211931 91212158 91212260 91212339 91212599 91212620 91212814 91212909 91212931 91213061 91213163 91213223 91213406 91213412 91213502 91214460 91214491 (4. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 11.997,- 91277139 91280378 Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 12.612,- 91281957 (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 13.266,- 91270685 (11. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 13.763,- 9128189910.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 91240016 91240095 91240170 91240233 91240397 91240444 91240458 91240523 91240661 91240736 91240824 91240871 91240969 91241024 91241127 91241346 91241552 91241709 91241801 91241836 91241891 91241945 91242058 91242209 91242546 91242576 91242589 91242874 91242904 91242951 91243024 91243309 91243342 91243570 91243651 91243693 91243933 91243952 91244072 91244131 91244190 91244352 91244405 91244412 91244573 91244577 91244781 91244787 91244798 91244800 91244922 91245076 91245145 91245394 91245585 91245680 91245703 91245704 91246120 91246187 91246195 91246394 91246752 91246792 91246859 91246866 91247094 91247305 91247307 91247433 91247442 91247881 91247949 91248044 91248214 91248323 91248613 91248624 91248661 91248740 91248895 91248902 91248932 91249028 91249064 91249088 91249107 91249256 91249478 91249486 91249910 91250121 91250412 91250521 91250588 91250704 91250765 91250773 91250775 91250945 91251018 91251073 91251077 91251091 91251222 91251384 91251609 91251724 91251789 91252025 91252134 91252161 91252239 91252295 91252416 91252454 91252735 91252745 91270131 91270215 91270348 91270370 91270424 91270650 91270665 91270783 91271127 91271193 91271199 91271265 91271391 91271487 91271764 91272180 91272592 91272840 91273134 91273351 91273601 91274102 91274164 91274165 91274780 91274950 91274965 91275158 91275316 91275405 91275576 91275801 91275881 91275885 91275897 91276278 91276516 91276664 91276705 91276853 91276860 91277034 91277035 91277097 91277149 91277190 91277680 91278257 91278461 91278483 91279065 91279094 91279408 91279807 91279956 91279958 91280084 91280210 91280328 91280368 91280405 91280498 91280572 91280721 91280772 91280907 91281066 91281223 91281402 91281426 91281427 91281643 91281743 91281894 91282276 91282411 91282448 91282735 91282814 91283116 91283145 91283881 91283956 91284052 91284103 91284262 91284652 91284666 91284884 91284911 91285223 91285228 91285277 91285349 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Innlausnarverð 20.403,-10.000 kr. (30. útdráttur, 15/11 1999) 91270253 91279059 91252404 Innlausnarverð 21.473,- 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 214.734,- 91283421 91285167 Innlausnarverð 22.062,-10.000 kr. (33. útdráttur, 15/08 2000) 91276009 91281553 91249004 Innlausnarverð 22.973,- 100.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 229.731,- 91270684 91279058 91281956 91282272 (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 13.949,- 91281304 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 14.237,-10.000 kr. 91270254 (14. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 14.620,- 91272061 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91282418 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 15.450,- 91276981 10.000 kr. Innlausnarverð 16.394,-10.000 kr. (20. útdráttur, 15/05 1997) 91270686 Innlausnarverð 17.088,-10.000 kr. (22. útdráttur, 15/11 1997) 91279056 91277025 Innlausnarverð 17.382,-10.000 kr. (23. útdráttur, 15/02 1998) 91283277 Innlausnarverð 17.706,-10.000 kr. (24. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 18.670,-10.000 kr. (27. útdráttur, 15/02 1999) 91283763 Innlausnarverð 19.105,-10.000 kr. (28. útdráttur, 15/05 1999) 91279286 91251342 100.000 kr. (29. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 197.124,- (36. útdráttur, 15/05 2001) Innlausnarverð 23.783,-10.000 kr. 91282077 Innlausnarverð 25.813,-10.000 kr. (38. útdráttur, 15/11 2001) 91275913 (18. útdráttur, 15/11 1996) innlausnarverð 15.815,- 91282511 10.000 kr. Innlausnarverð 26.655,-10.000 kr. (39. útdráttur, 15/02 2002) 91270690 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Innlausnarverð 27.089,-10.000 kr. (40. útdráttur, 15/05 2002) 91282274 91251340 Innlausnarverð 27.625,- 100.000 kr. 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/08 2002) Innlausnarverð 276.249,- 91275802 91282271 91251341 100.000 kr. (34. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 225.445,- Innlausnarverð 28.661,-10.000 kr. (43. útdráttur, 15/02 2003) 91281316 Innlausnarverð 29.377,-10.000 kr. (44. útdráttur, 15/05 2003) 91275680 91244463 100.000 kr. (45. útdráttur, 15/08 2003) Innlausnarverð 297.413,- 91250022 91250093 Innlausnarverð 30.515,- 100.000 kr. 10.000 kr. (46. útdráttur, 15/11 2003) Innlausnarverð 305.151,- 91270377 91270853 Innlausnarverð 31.107,-10.000 kr. (47. útdráttur, 15/02 2004) 91270398 91281134 91281955 Innlausnarverð 31.827,-10.000 kr. (48. útdráttur, 15/05 2004) 91279057 91285172 91244907 91251513 Innlausnarverð 32.654,- 100.000 kr. 10.000 kr. (49. útdráttur, 15/08 2004) Innlausnarverð 326.537,- 91212365 1.000.000 kr. Innlausnarverð 3.265.374,- 91271076 91279285 91281305 Samvera eldri borgara verður í kirkjunni á morgun, fimmtudaginn 16. september kl. 15. Gestir samverunnar: Jón Hjaltason sagnfræðingur, Óskar Pétursson tenór og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Helgistund, kaffiveitingar og spjall í safnaðarsal. Allir hjartanlega velkomnir. Glerárkirkja. GLERÁRKIRKJA SUÐURNES Vogar | Kristófer Kevin Turner, átján ára strákur úr Vogum á Vatnsleysuströnd sem er í breska hernum, verður sendur til starfa í Írak á næstunni. Hann er nú í strangri þjálfun fyrir verkefnið. „Ég hef engar áhyggjur af hon- um. Ég þekki til í breska hernum. Þeir undirbúa hann vel og senda hann ekki til Íraks fyrr en hann er fullkomlega tilbúinn til að takast á við verkefnin,“ segir faðir Krist- ófers, Dean Turner en hann er Breti og var sjálfur í hernum þegar hann var á sama aldri. Kristófer hefur búið hér á landi frá fæðingu ásamt fjölskyldu sinni. Fimmtán ára gamall ákvað hann að reyna að komast í breska herinn og undirbjó sig eins vel fyrir það og hann gat. Hann fékk inngöngu og hefur verið í þjálfun frá því í byrjun síðasta árs. Kristófer hefur áhuga á bílum og vélum og hafði áhuga á að nýta tímann í hernum til að fá menntun og þjálfun á þeim vettvangi, samhliða hermennsku- þjálfuninni. Dean segir að það hafi gengið eftir og hann aukið við menntun sína með aðstoð hersins. Kristófer hafi farið á fjölda nám- skeiða, meðal annars í tölvum, akstri og bifvélavirkjun. Dean seg- ir að Kristófer hafi lagt sig fram og staðið sig afar vel í þessu og kveðst stoltur af honum. Móðirin áhyggjufull Nú verður hlé á starfsþjálfuninni því Kristófer er í þjálfun fyrir störfin í Írak. Hann hefur verið í herstöð í Þýskalandi síðustu mán- uði. Síðan tekur við tveggja vikna ströng þjálfun í Englandi og loks áframhaldandi þjálfun í Tékkóslóv- akíu. Eftir það á hann að vera tilbúinn. Foreldrar Kristófers heimsóttu hann út til Þýskalands á dögunum, til að hitta hann áður en hann færi til Íraks. Móðir hans, Sigrún B. Stefánsdóttir, segir að stráknum líði ágætlega og hann beri sig vel. Hún segist þó ekki vita hvort hann geri sér fulla grein fyrir ástandinu í Írak. Sjálfri líður Sigrúnu ekkert of vel að vita til þess að sonur hennar er að fara. Faðir hans er rólegri. Treystir á góða þjálfun og undirbúning breska hersins sem hann telur að sé mun markvissari og betri en til dæmis hjá Bandaríkjamönnum. Menn séu ekki sendir til Íraks fyrr en þeir séu tilbúnir að takast á við verkefnin. Dean segir að Kristófer hafi einnig rétta hugarfarið. Hann líti svo á að hann þurfi að vinna starf sitt í Írak næstu sex mánuði og því þurfi hann að ljúka áður en hann geti haldið áfram við starfsþjálfun sína í hernum. Átján ára Íslendingur í breska hern- um verður sendur til Íraks á næstunni Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Fjölskyldan: Foreldrar Kristófers, Dean Turner og Sigrún B. Stefánsdóttir, og Stefán John Turner í stofunni heima í Vogum. Í hernum: Kristófer Kevin Turner í einkennisbúningi sínum. Fer ekki fyrr en hann er tilbúinn Forvarnardagur | Brunavarnir Suðurnesja efna til opins forvarn- ardags í dag í 88 húsinu. Ungmenni fædd 1988 eru boðin velkomin. Er þetta liður í umferðar- og öryggis- átaki í Reykjanesbæ. Markmið forvarnardagsins er að vekja áhuga ungra ökumanna á ör- yggisþáttum í umferðinni. Í frétta- tilkynningu er vakin athygli á því að börn á þessum aldri séu næstu öku- menn framtíðarinnar. Á dagskránni, sem stendur frá níu til tólf, er fyr- irlestur um forvarnir, veltibíll, árekstrasleði, ölvunargleraugu og sýnishorn af slysavettvangi svo eitt- hvað sé nefnt. Dagskráin verður endurtekin frá klukkan 12 til 14 og enn kl. 14 til 16. Verkefnið er unnið í samvinnu við lögregluna, Reykja- nesbæ, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, tryggingafélög og 88 húsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.