Morgunblaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 29
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 29 Barnaheimur, Síðumúla 22 Úlpudagar úlpudagar Lego- og Nike-úlpur með 20% afslætti til laugardags. Full búð af nýjum vörum upp í 16 ára aldur. Ný ungbarnalína frá Boden. Í spásímanum 908 6116 er spá- konan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir fyrir einkatíma í símum 908 6116 og 823 6393. Hausttilboð - 30%! Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið mán.-fös. kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Hótel Vík Reykjavík býður upp á hótelherbergi og 27 fm herbergja- íb. Fullbúin eldhús, baðherb., sími, gervihnsjónvarp og þráðl. inter- net. Gerum fyrirtækjum og hópum tilboð. Kannaðu málið í síma 588 5588. www.hotelvik.is . Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15. www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Upledger stofnunin á Íslandi auglýsir: Byrjendanámskeið í Upledger höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð verður haldið 3. og 4. nóvember 2004 í Reykja- vík. Nánari uppl. í síma 466 3090 eða á www:upledger.is . Hjónarúm með áföstum nátt- borðum til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í s. 553 5375. Til leigu á Háaleitisbraut. 2ja herb. nýuppgerð, björt og falleg íbúð. Langtímaleiga. Laus 1. okt. Leiga 70 þús. á mán. með hús- sjóði og rafmagni. Upplýsingar í síma 869 5596. Furufulningahurðir lakkaðar. Ýmsar staðlaðar stærðir til á lag- er. Getum einnig útvegað milli- stærðir. Límtré úr lerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, 200 Kópavogi, s. 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is islandia.is/sponn Íslenska fyrir útlendinga og port- úgalska. 4 vikna hraðnámskeið í íslensku f. útlendinga og portú- gölsku/4 Week Intensive Courses start/byrja 20. september og 19. okt. kl. 18:30-20. Iceschool, ice- school@icetrans.is. S. 588 1169. Upledger-stofnunin auglýsir! Byrjendanámskeið í Upledger- höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið 4.-7. nóv- ember. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www:upledger.is. Microsoft-nám á ótrúlegu verði. MCP 81 st. á kr. 59.900. MCSA kr. 270 st. á 199.000. Kíktu á nýja vef- inn www.raf.is undir Tölvunám. Heimanám - Möguleiki til mennt- unar! Fjöldi námskeiða í boði allt árið. Tölvunámskeið - Bókhalds- námskeið - Enska - Stærðfræði o.m.fl. Skoðaðu: www.heimanam.is. Tölvufræðsl- an-Heimanám.is, sími 562 6212. FRJÁLS. Ef þú finnur viljastyrkinn núna til að hætta að reykja, get ég aðstoðað þig. Vinn með EFT tækni sem hefur gefið 80%+ ár- angur. Upplýsingar veitir Viðar Aðalsteinsson í s. 694 5495. www.EFTiceland.com. Scsi-diskar, kort og kaplar. Scsi- diskar yfirfarnir af verksmiðju (refurbished) með 6 mán. ábyrgð. Adaptec-kort 2100S og 2940UW og talsvert af köplum. Allt á góðu verði. Sími 481 3678. Icy Spicy Leoncie. Hin vinsæla söngkona vill skemmta um land allt með heitustu smellina sína. Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. fresh from UK. S. 691 8123. www.leoncie-music.com.                             Til sölu Canon EOS 1D Sanngjarnt verð. Á sama stað er einnig til sölu Hasselblad Expan nánast ónotuð. Uppl. í Beco, Langholtsvegi, sími 533 3411. Arcopédico. Góðir, alltaf. Verð frá 4.900. Opið í Súðavogi 7 þri., miðv. og fimmt. frá kl. 13-18. S. 553 6060. Álnabær, sími 588 5900. Plí-Sól gardínur eftir máli. Söluráðgjafar óskast. Óska eftir söluráðgjöfum um allt land, til að selja húð-, hár- og heilsuvörur Volare. Sigríður Helgad. sjálfst. söluráðgj. Volare, s. 662 5278 eða finnasig@simnet.is; Eydís Dav- íðsdóttir deildarstj. Volare, sími 869 5226. Herbalife. Velkomin á síðuna mína www.slim.is. Netverslun með Herbalife, heilsu- og megr- unarvörum. Sími 699 7383. Frábær gæsaveiði. 90 mín. frá Rvík. Frábær aðstaða á Ármótum í Landeyjum, góðir kornakrar, gisting, morgunmatur, leiðsögu- maður og gervigæsir. Uppl. á net- inu www.armot.is og s. 897 5005. Verktakar - iðnaðarmenn Laser-mælitæki í úrvali. Grandagarði 5-9, sími 510 5100. Cuts Diamant-steinsagir og - blöð. Eigum á lager Cuts Dia- mant-gólfsagir upp að 650 mm. Einnig hellu- og flísasagir ásamt steinsagarblöðum á mjög góðu verði. Mót ehf., heildverslun, s. 544 4490, www.mot.is. Utanborðsmótorar á hausttilboði! Eigum nokkra Johnson-Evinrude utanborðsmótora í mismunandi stærðum á afar freistandi septembertilboði. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Fiskilína. Til sölu 50 bjóð af góðri 6 mm línu með krókum no 6. Sími 483 3845 og 893 8018. VW Golf CL árg. '00, ek. 77 þús. km. Toppeintak til sölu! 5 d., ál- felgur, cd, 16" dekk, filmur að aft- an, rafmagn í rúðum. Vetrard. fylgja. Áhv. 630 þús. V. 1.090 þús. Upplýs. 695 8784. Toyota Corolla árg. '99, ek. 63 þús. km. Til sölu 5 dyra sjálfskipt Toyota Corolla 1,6 árg. 1999. Ekin 63.000 km. Fallegur og vel með farinn bíll. Verð 810.000. Uppl. í s. 898 9680. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Í DAG eru þrjátíu ár liðin frá því Ís- landsdeild Amnesty International var stofnuð. Upphafið má rekja til fréttar sem birt var sumarið 1974 og bar yf- irskriftina „Vilja stofna Amnesty Int- ernational á Íslandi“. Upphaf fréttar- innar var svohljóðandi: „Við höfum kynnst þessari starfsemi í Hollandi og víðar og langar til að setja á stofn íslenskan Amnesty International hóp.“ Svo fórust orð þeim Sigrúnu Sigurjónsdóttur og Frank Veneklaas, sem búsett eru í Rotterdam í Hol- landi. Í framhaldi af kynningu á starf- semi Amnesty International sem Sig- rún og Frank héldu í heimahúsi var Íslandsdeild Amnesty International stofnuð í Norræna húsinu 15. sept- ember 1974, segir í fréttatilkynningu. Frá stofnun Íslandsdeildarinnar hafa grundvallarmarkmið hennar verið óbreytt, þ.e. að hvetja fólk til þátttöku í aðgerðum til að ná fram já- kvæðum breytingum til handa fórn- arlömbum mannréttindabrota. Samtökin efna m.a. til alþjóðlegra herferða til að vekja athygli á ein- stökum brotum og leita leiða til að stemma stigu við þeim. Þegar Íslandsdeild Amnesty Int- ernational var stofnuð voru skjól- stæðingar deildarinnar fyrst og fremst bak við lás og slá vegna skoð- ana sinna og hugsana. Í dag 30 árum síðar eru flestir skjólstæðingar deild- arinnar ofsóttir vegna þjóðernis, upp- runa, félagslegrar stöðu eða lit- arháttar. Verkefnin eru mörg og þarfnast deildin stuðnings hins almenna borg- ara til að geta uppfyllt markmið sín, segir í fréttatilkynningu. Íslandsdeild Amnesty International 30 ára Búrundí og Rúanda, segir í frétta- tilkynningu frá UNIFEM. Meðal ræðumanna á ráðstefnunni eru Mary Robinson fyrrverandi for- seti Írlands, Elisabeth Rehn fyrr- verandi varnarmálaráðherra Finn- lands, Noeleen Heyzer fram- kvæmdastjóri UNIFEM, Christine Amanpour yfirmaður alþjóðafrétta hjá CNN og Navanethem Pillay dómari við alþjóðaglæpadómstólinn í Haag. RÁÐSTEFNA um kynjaréttlæti í kjölfar átaka hefst í New York á morgun og stendur til 17. septem- ber. Ráðstefnan er á vegum UNI- FEM og ILA og á henni munu koma saman konur frá 12 stríðshrjáðum löndum sem allar gegna mikilvægum stöðum í laga- og dómskerfinu. Munu þátttakendur m.a. koma frá Sierra-Leone, Austur-Tímor, Kos- óvó, Afganistan, Líberíu, Namibíu, Írak, Kongó, Suður-Afríku, Haítí, Ráðstefna um kynja- réttlæti í kjölfar átaka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.