Morgunblaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Þjóðleikhúsið Leiksviðsstjóri Laus er til umsóknar staða leiksviðsstjóra fyrir Stóra svið Þjóðleikhússins. Krafist er tækni- menntunar, stjórnunarreynslu og/eða reynslu af starfi í leikhúsi. Laun fara eftir kjarasamningi opinberra starfs- manna við ríkissjóð. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu Þjóð- leikhússins, Lindargötu 7, fyrir 13. október nk. Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í síma 893 8633. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is: http://www.mbl.is/morgunblaðið/ : Sækja um starf hjá Morgunblaðinu. Mötuneyti. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í afgreiðslu Morgunblaðsins. Og þangað skal skila umsóknum merktum mötuneyti Morgunblaðsins STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en jafnframt sjá starfs- menn um að útbúa k ffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktu frá kl. 8.00-20.30 virka daga. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrti- legur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í síma 893 8633. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. FSMAÐUR Í MÖTUNEYTI sóknir er hægt að fylla út á mbl.is, http://www.mbl.is/, neðst á forsíðu, sækja um sta f, velja mötuneyti. Einnig liggja umsókn- areyðublöð frammi í afgreiðslu Morgunblaðsins og þangað skal skila umsóknum merktum mötuneyti Morgunblaðsins. Fyrsta vélstjóra vantar á kúfiskveiðiskip sem gerir út frá Þórs- höfn. Aðalvél 736 kw. Upplýsingar gefa útgerðarstjóri í síma 894 2608 og skipstjóri í síma 853 8695. R A Ð A U G L Ý S I N G A R UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Miðtún 1, Hólmavík. Gerðarþolar Jón H. Halldórsson og Ingibjörg R. Valdimarsdóttir, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, KB banka og Íbúðalánasjóðs, þriðjudaginn 5. október 2004 kl. 13:00. Kópnesbraut 1, Hólmavík. Gerðarþoli Jóhann Pálsson, eftir kröfu Landssíma Íslands, þriðjudaginn 5. október 2004 kl. 13:30. Arnkötludalur, Hólmavíkurhreppi. Gerðarþoli Hólmfríður Jónsdóttir, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og Kreditkorta hf., þriðjudaginn 5. október 2004 kl. 14:30. Vonarholt, Hólmavíkurhreppi. Gerðarþoli Hólmfríður Jónsdóttir, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og Kreditkorta hf., þriðjudaginn 5. október 2004 kl. 15:00. Hólmavík, 24. september 2004, Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður.  FJÖLNIR 6004092819 I Fjhst.I.O.O.F. Rb. 1  1549288- Sveit Orkuveitunnar bikarmeistari Sveit Orkuveitu Reykjavíkur tryggði sér bikarmeistaratitilinn með góðu skori í fjórðu lotu, en þá skoraði sveitin 71 impa gegn 35 og vann úr- slitaleikinn með 207 impum gegn 148 gegn sveit SS. Nýkrýndir bikarmeistarar eru: Páll Valdimarsson, Sævar Þorbjörns- son, Anton Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Þröstur Ingimarsson og Bjarni Einarsson. Páll og Sævar hafa áður unnið þennan titil en hinir voru að vinna hann í fyrsta skipti. Fyrir SS spiluðu: Júlíus Sigurjóns- son, Ragnar Magnússon, Hrólfur Hjaltason, Sigurður Vilhjálmsson og Rúnar Magnússon. Í undanúrslitunum á laugardag sigraði sveit Orkuveitunnar sveit Gunnlaugs Sævarssonar með 141stigi gegn 69 og sveit SS vann sveit Black Mamba með 138 stigum gegn 111. Bridsfélag Reykjavíkur Föstudagskvöldið 17. september var spilaður monrad-tvímenningur með fjórum spilum milli para og tutt- ugu pör mættu til leiks að þessu sinni. Barátta var mikil um efsta sætið og það var ekki fyrr en á lokasprettinum að Eggert Bergsson og Unnar Atli Guðmundsson tryggðu sér sigurinn. Lokastaða efstu para varð þannig: Eggert Bergsson – Unnar Guðmundss. 55 Bragi Bjarnason – Oddur Hannesson 45 Hrafnhildur Skúlad.– Jörundur Þórðars. 44 Eiríkur Jónsson – Jón Alfreðsson 42 Sigurður Steingrss. – Gísli Steingrss. 42 Erla Sigurjónsd. – Guðni Ingvarsson 23 Á föstudagskvöldum er jafnan spil- aður eins kvölds monrad-tvímenning- ur hjá félaginu með verðlaunum fyrir efsta sætið. Vetrarstarfið fer rólega af stað fyrir norðan Það er óhætt að segja að vetrar- starf Bridsfélags Akureyrar hafi farið rólega af stað. Sunnudagsbrids hófst sunnudaginn 19. september með þátttöku sex para og síðastliðinn þriðjudag hófst Startmót Sjóvár-Al- mennra með þátttöku tíu para. Það er von mín að bridsspilarar á Akureyri séu enn hálfdasaðir eftir sumarblíð- una, en fari að fjölmenna á komandi vikum. Úrslitin eftir fyrra kvöld Startmóts Sjóvár-Almennra eru: Pétur Örn Guðjónss. og Þórólfur Jónass. 40 Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson 15 Reynir Helgason og Hermann Huijbens 11 Gissur Jónasson og Hjalti Bergmann 5 Á sunnudögum spilum við eins kvölds tvímenninga og er þá oft létt- ara yfir spilamennskunni og spila- mönnunum. Úrslit fyrsta sunnudagsbrids: Sveinbjörn Sigurðs. og Magnús G. Magnús. 6 Frímann Stefánsson og Björn Þorláksson 4 Jón Sverrisson og Una Sveinsdóttir 3 Sumarbrids var spilaður á þriðju- dögum í sumar. Þar var mikil keppni um það hver yrði Sumarbridsmeistari Bridsfélags Akureyrar. Þar höfðu þeir oftast spilað saman félagarnir Frímann Stefánsson og Björn Þor- láksson og yfirleitt átt góðu gengi að fagna. Enda var það svo að fyrir síð- asta kvöldið munaði aðeins einu stigi. Björn var þá með 166 stig og Frí- mann 165 stig. Þess vegna ákváðu þeir að spila ekki saman síðasta kvöldið en fengu til sín þungavigtar- menn úr röðum Bridgefélagsins. Björn spilaði þá við Tryggva Ingason og Frímann við Pétur Örn Guðjóns- son. Eftir mikla orrahríð var staðan í keppninni um Sumarbridsmeistara Bridsfélags Akureyrar þannig: Björn Þorláksson með 190 stig Frímann Stefánsson með 175 stig Hjalti Bergmann með 117 stig Næstkomandi þriðjudagskvöld klárum við Startmót Sjóvár-Al- mennra og að sjálfsögðu verður spil- að á sunnudagskvöld. Spilamennska hefst stundvíslega klukkan 19.30. Það er allt í lagi að koma einn á sunnudög- um, við finnum einhvern sem vill spila við þig. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum fimmtu- daginn 23. september. Efst voru: NS Guðmundur Guðveigss. – Guðjón Ottóss. 267 Ruth Pálsdóttir – Viggó M. Sigurðsson 266 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 261 Oddur Jónsson – Ari Þórðarson 247 AV Leifur Jóhanness. – Aðalbj. Benediktss. 258 Katarínus Jónss. – Valdimar Lárusson 257 Steindór Árnason – Tómas Sigurðsson 250 Ólafur Oddsson – Jón Bjarnar 246 Bridsdeildin spilaði tvímenning á tólf borðum mánudaginn 20. sept. Efst í NS voru: Steindór Árnason – Tómas Sigurðsson 251 Sigtryggur Ellerts. – Þorsteinn Laufdal 247 Auðunn Bergsveins. – Sigurður Björnss. 238 Sigríður Gunnarsd. – Heiðar Þórðars. 227 AV Guðjón Ottósson – Guðm. Guðveigss. 271 Agnar Jörgensen – Róbert Sigmundss. 262 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 258 Guðm. Magnúss. – Kristinn Guðmss. 241 Spilað mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 20. sept. 2004. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Bragi Björnsson - Auðunn Guðmss. 272 Olíver Kristófss. - Sæmundur Björnss. 254 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 253 Árangur A-V. Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímss. 297 Guðm. Magnússon - Þórður Björnsson 253 Ragnar Björnss. - Magnús Oddsson 232 Tvímenningskeppni spiluð 23. sept. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Olíver Kristóferss. - Sæmundur Björnss. 249 Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðason 239 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 223 Árangur A-V. Bragi Björnsson - Auðunn Guðmss. 243 Jón Karlsson - Sigurður Karlsson 242 Ingib. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 225 Deildakeppni í brids Stjórn BSÍ samþykkti nýlega að hleypa af stokkunum deildakeppni með svipuðu sniði og gerist í ná- grannalöndum okkar. Spilað verður á tveimur helgum og fer fjöldi sveita í hverri deild eftir þátttöku, en reiknað er með 8–12 sveitum í deild. Spiladagar í haust verða 23.–24. október og 20.–21.nóvember. Skráningarfrestur er til 10. októ- ber. Það er von stjórnar að undirtektir verði góðar og til að auðvelda sveitum af landsbyggðinni að taka þátt í deildakeppninni eru veittir ferða- styrkir. Allar upplýsingar um keppnina er að finna í mótaskránni á heimasíðu BSÍ, www.bridge.is. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.