Morgunblaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i. 16 ára. S.V. Mbl.  HP. Kvikmynd- ir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 . Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14 ára. Sýnd kl. 8 . B.i 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16 ára. Before sunset. Sýnd kl. 6. The Village. Sýnd kl. 5.50. Coffee & Cigarettes. Sýnd kl. 6. Ken Park. Sýnd kl. 10.20.H.I. Mbl. Ó.Ó.H. DV S.G. Mbl. Ó.H.T. Rás 2   S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2 Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið Tom Hanks Catherine Zeta Jonest ri Z t J s  S.V. Mbl.  Ó.Ó.H. DV TOM CRUISE JAMIE FOXX COLLATERAL Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat COLLATERAL TOM CRUSE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 4.  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. 25.09. 2004 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku 7 2 0 5 8 6 8 1 2 1 5 11 16 22 25 17 22.09. 2004 1 15 18 34 43 46 28 47 2 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4507-4300-0029-4578 4507-4500-0033-0693 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. SJÓNVARPSSTÖÐIN Boomer- ang, sem sýnir teiknimyndir allan sólarhringinn, stóð fyrir könnun á dögunum um hvaða teiknimynd- ir það væru sem áhorfendur nutu best þegar þeir voru börn. Úrtak- ið var þúsund manns á aldrinum 25 ára til 54 ára og voru það Tommi og Jenni sem höfnuðu í fyrsta sæti. Framleiddar voru 161 teiknimynd um þessa óborgan- legu félaga og var sú fyrsta frum- sýnd árið 1940. „Dýr með mannlega eiginleika er greinilega málið,“ segir Dan Balaam, framkvæmdastjóri stöðv- arinnar, um niðurstöðurnar. Svona lítur topp tíu listinn út: 1) Tom and Jerry 2) Scooby-Doo 3) Dangermouse 4) Top Cat 5) The Flintstones 6) Bugs Bunny 7) Popeye 8) Road Runner 9) Wacky Races 10) Hong Kong Phooey Tommi og Jenni á toppnum Tommi og Jenni eiga í ástar/haturssambandi, þó aðallega haturssambandi. Teiknimyndir | Tíu bestu teiknimyndirnar valdar SAGAN af kameldýrinu sem grét er heillandi blanda heimildar um lífshætti, sem eru okkur Vest- urlandabúum bæði horfnir og framandi, og ævintýralegrar sögu, þar sem töfrar verða eðlilegur hluti af daglegu lífi. Í myndinni segir af hirðingja- fjölskyldu sem hefst við í Góbí- eyðimörkinni í Mongólíu. Í frá- sögn sem er nokkurs konar blanda heimildar og sviðsetningar dettur áhorfandinn fljótlega inn í hinn einfalda, æðrulausa, en um leið óvægna heim sem líf hirðingj- anna á eyðimörkinni er. Hið dag- lega líf snýst um það að sinna lamadýra- og kamelhjörðinni, verjast veðrum og vindum og sinna börnum og þörfum fjöl- skyldunnar. Við kynnumst hinni samstilltu Ikhbayar-fjölskyldu, pabbanum Ikchee, mömmunni Odogoo, og börnunum Dude, Ugna og Guntee. Þau hafa slegið upp tjaldbúðum ásamt afa og ömmu í báðar ættir. Þegar sagan hefst eru kameldýrin að eignast sín afkvæmi, og allt gengur vel þar til að ein hryssan hafnar fol- aldi sínu eftir erfiða fæðingu. Hvíti kamelfolinn Botok á því ekki sjö dagana sæla, þegar hann fær hvorki mjólk né ástúð hjá móður sinni. Þegar fjölskyldan sér hvert stefnir eru drengirnir Dude og Ugna sendir í þorp í nágrenninu til þess að sækja fiðluleikara. Fagrir tónar fiðlunnar eru nefni- lega nauðsynlegur þáttur í heil- unarathöfn sem miðar að því að snúa kamelhryssunni aftur til af- kvæmis síns. Þegar drengirnir Dude og litli bróðir hans Ugna eru sendir út í hinn stóra heim, kynnist sá síðarnefndi ýmsum fulltrúum nútímans í fyrsta sinn. Hann kynnist þar annars konar töfrum en fiðluleikarinn og heil- unarathöfnin standa fyrir er hann heillast af bílum og mótorhjólum, en síðast en ekki síst sjónvarpinu. Þessi einfalda og ljúfa saga, sem höfðar jafnt til barna og full- orðinna, býr í senn yfir miklum einfaldleika og áhrifaríkri athugun á ólíkum heimum. Sár kam- eldýrsins læknuð KVIKMYNDIR Regnboginn – Nordisk Panorama Leikstjórn: Byambasuren Dava og Luigi Falorni. Mongólía, 87 mín. Sagan af kameldýrinu sem grét (Ingen numsil)  Heiða Jóhannsdóttir Á SUNNUDAG var leikritið Geitin – eða hver er Silvía? frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Leik- ritið, sem er eftir Edward Albee, er grátbroslegt og segir frá arkitekt nokkrum sem á í ástarsambandi við geit. Leikstjóri er María Reyndal, um tónlistina sér Úlfur Eldjárn en leikarar eru Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór Tulinius. Leikhús | Geitin – eða hver er Silvía? frumsýnt Ástúðleg geit Morgunblaðið/Kristinn Þór Tulinius og Rebekka Samper voru galvösk eftir vel heppnaða sýningu. Sigrún Valbergsdóttir og hinn ungi og efnilegi Hilmar Guðjónsson fagna vel og innilega að sýningu lokinni. María Reyndal leikstjóri og Guðjón Pedersen leik- hússtjóri höfðu um margt og mikið að skrafa. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.