Morgunblaðið - 02.10.2004, Síða 50
Bækur
Goethe Zentrum | Barna- og unglinga-
bókahátíð. Knister les upp úr bókum. kl. 11–
12. Dagskrá á þýsku.
Norræna húsið | Rithöfundar eiga sam-
ræður við Önnu Heiði Pálsdóttur kl. 13–14.
Menningardagskrá um íslenskar rúnir á
vegum Galdrasýningar á ströndum, fyrir
börn og fullorðna, kl. 14–15. Bókaáritanir kl.
14. Rithöfundar lesa upp úr bókum kl. 15.
Leiklist
Borgarleikhúsið | Aukasýningar á Rómeó
og Júlíu í október.
Myndlist
Akranes | Sýning á ljósmyndum Árna
Böðvarssonar í Listasetrinu Kirkjuhvoli.
Gallerí Skuggi | Sigrún Guðmundsdóttir
(Sifa) sýnir „Stillur“ í Galleríi Skugga,
Hverfisgötu. Opnun í dag kl. 16.
Heilsudrekinn | Sýning verður á handmál-
uðu postulíni, eftir ýmsa listamenn. Sýn-
ingin stendur milli kl. 10 og 20 á sunnudag.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Í
blóma/En cierne, spænsk nútímamyndlist
unnin á pappír, opnuð í dag.
Safn | Harpa Árnadóttir sýnir ný verk á
fyrstu og þriðju hæð í Safni.
Thorvaldsen | Ólöf Sæmundsdóttir gler-
listakona opnar einkasýninguna „Verur“ kl.
17 á Thorvaldsen.
Kvikmyndir
Bæjarbíó | Kvikmyndasafn Íslands sýnir
dönsku kvikmyndina Skyggen af Emma
eftir Søren Kragh-Jacobsen kl. 16 í dag.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Addi M. spilar í kvöld.
Celtic Cross | Celtic Cross Spilafíklarnir í
kjallaranum, 3some á efri hæðinni.
De Palace | Dj Exos á de Palace í kvöld.
Hressó | Hljómsveitin Touch spilar frá kl.
22–1. Síðan verður Dj. Valdi.
Kaffi Sólon | Októberfest allan október, Dj
Svali um helgina.
Klúbburinn við Gullinbrú | Á móti sól.
Stúdentakjallarinn | Hljómsveitin Hjálmar
heldur tónleika kl. 22. Frítt inn.
Tónlist
Dillon | Til-
raunasveitin Bacon
fagnar útgáfu
geisladisksins
Krieg í kvöld kl. 22.
Tónlist Bacon er
samsuða úr tölvu
og industrial músík
annars vegar og
rokk, þjóðlaga og
popptónlist hins
vegar. Nýtt útgáfufyrirtæki að nafni Plötur
og Músík sér um útgáfu og dreifingu.
KRIEG verður leikinn öllum til áheyrnar og
hljómsveitin BACON Live Support Unit
leikur nokkur lög. DJ.BaconBacon þeytir
skífum.
Grand Rokk | Singapore Sling og Frogs-
planet á Grand Rokk kl. 23.
Kjallarinn | Drum n Bass. dj Ewok og dj Elv-
ar og Andi Dre, opnað kl. 1 og frítt inn.
NASA | Egó heldur tónleika í kvöld. Óli Palli
þeytir skífur fyrir og eftir.
Stykkishólmskirkja | Orgeltónleikar Frið-
riks Vignis Stefánssonar.
Félagsstarf
Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið-
firðingabúð sunnudaginn 3. okt. kl. 14.
Kaffiveitingar, allir velkomnir.
Félag eldri borgara í Hafnarfirði | Pútt og
billjard aðstaðan í Hraunseli er opin virka
daga frá 9–16. Pútt á Ásvelli í dag kl. 10–12.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Flóamark-
aður verður í Félgsheimilinu í dag og á
morgun kl. 13. Fjölmargt falboðið á góðu
verði. Kaffi og kleinur.
Félagsstarf Gerðubergs | Fjölbreytt vetr-
ardagskrá hvern virkan dag frá kl. 9–16.30.
M.a. vinnustofur, spilasalur, gönguhópur,
sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug,
Gerðubergskórinn æfir tvisvar í viku. Þá er
verkefnið „Kynslóðir saman í Breiðholti“
félagsvist síðasta fimmtudag í mánuði.
Húnabúð | Félag kennara á eftirlaunum,
FKE, heldur fræðslu- og skemmtifund í dag
kl. 13.30 í Húnabúð, Skeifunni 11. Spil,
veislukaffi kl. 14.30. Dr. Árni Björnsson og
Grétar Haraldsson tæknifræðingur segja
frá Fjalla–Eyvindi.
Hæðargarður 31 | Úti í bláinn, fjöl-
skylduganga, Háaleitishverfi frá Hæð-
argarði kl. 10, húsið opnað kl. 9.30, teygju-
æfingar og vatn í boði.
Vesturgata 7 | Föstudaginn 8. okt. Kl.
13.30 sungið við flygilinn v/undirleik Sig-
urgeirs, kl. 14.30–16, dansað v/lagaval Sig-
valda, Kl. 15 syngur kór félagsstarfs aldr-
aðra í Reykjavík undir stjórn Sigurbjargar.
Pönnukökur m/rjóma m/kaffinu, allir vel-
komnir.
Fundir
Félag einhleypra | Fyrsti fundur vetrarins
er í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105, 2 hæð.
Nýir og gamlir félagar velkomnir.
Iðnó | Framtíðarhópur Samfylkingarinnar
boðar til opins fundar kl. 11–13. „Lýðræð-
isástandið á Íslandi – er úrbóta þörf?“
Lífeyrisþegadeild Landssambands lög-
reglumanna | Vetrarstarfið er hafið. Fyrsti
sunnudagsfundur deildarinnar þennan vet-
urinn, verður haldinn á morgun, sunnudag í
Brautarholti 30 og hefst hann kl. 10.
Kirkjustarf
Dómkirkjan | Sunnudag kl. 20 er kvöld-
messa þar sem sr. Karl V. Matthíasson flyt-
ur hugleiðingu og sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson leiðir þjónustuna. Sönghópur úr
Dómkórnum og Marteinn H. Friðriksson
flytja ljúfar nótur með aðstoð Laufeyjar
Sigurðardóttur fiðluleikara. Haustið og
þakklæti fyrir sumarið er efst í huga.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bænastund
kl. 20. Einnig eru bænastundir alla virka
morgna kl. 6–7.
Staður og stund
http://www.mbl.is/sos
HUGLEIKUR frumsýnir sína fyrstu sýningu í vetur í Kaffileikhúsinu um helgina, en þar er
um að ræða fjórðu einþáttungadagskrána sem ber nafnið „Þetta mánaðarlega“ eins og
fyrri dagskrár af þessu tagi. Að vanda er um að ræða einþáttunga úr smiðju félagsins
sem gefa fjölbreytta mynd af því hvað höfundum félagsins liggur á hjarta.
Vantreystir fólk klósettpappír? Hver er afi þinn? Eru leigumorðingjar í Reykjavík? Er
kynlíf sjálfgefið á gullbrúðkaupsdaginn? Hver á að passa gullfiskinn? Hvað gerðist í gær?
Þessar lykilspurningar eru allar undir í dagskrá kvöldsins í sex þáttum, en þeir heita Leit
eftir Júlíu Hannam, Án mín eftir Jónínu Óskarsdóttur, Af hverju láta fuglarnir svona?
eftir Ylfu Mist Helgadóttur, Guðmundur eftir Hrefnu Friðriksdóttur, Dagurinn í gær eftir
Hildi Þórðardóttur og Á uppleið eftir Þórarin Stefánsson.
Þorgeir Tryggvason hjá Hugleik segir vissa hefð hafa skapast fyrir klösum einþáttunga.
„Þessi stóri höfundahópur er stöðugt að framleiða þætti og við höfum búið til þetta form
að vera að búa til dagskrár úr einþáttungum og höfum sýnt þær í kaffileikhúsinu sem er
notalegur staður til að vera með svona dagskrár,“ segir Þorgeir.
Sýningar verða í kvöld og annað kvöld og hefjast kl. 20.
Vantreystir fólk klósettpappír?
50 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Bikarúrslit.
Norður
♠K1054
♥G9854 S/Enginn
♦8
♣Á75
Vestur Austur
♠63 ♠7
♥KD1063 ♥Á7
♦72 ♦ÁKG106
♣KDG8 ♣106432
Suður
♠ÁDG982
♥2
♦D9543
♣9
Bræðurnir Anton og Sigurbjörn
Haraldssynir stóðu sig vel í þessu spili
úr síðustu lotu bikarúrslitanna. Þeir
voru í AV gegn Hrólfi Hjaltasyni og
Sigurði Vilhjálmssyni:
Vestur Norður Austur Suður
Anton Hrólfur Sigurbjörn Sigurður
– – – 1 spaði
2 hjörtu 3 hjörtu * Dobl 4 tíglar
Pass 4 spaðar 4 grönd * 5 spaðar
Pass Pass Dobl Allir pass
Hrólfur sýnir góða hækkun í þrjá
spaða með því að melda ofan í hjartalit
Antons og Sigurbjörn horfir fram í
tímann þegar hann velur að dobla þá
sögn. Hann reiknar með að NS fari í
fjóra spaða og þá ætlar hann að bjóða
fram láglitina með fjórum gröndum.
Allt gengur þetta eftir og bræðurnir
komast í fimm lauf. Það þarf tígul-
stungu til að bana því geimi, svo Sig-
urður tók rétta ákvörðun að reyna við
fimm spaða.
En það var einum of mikið. Út kom
hjartakóngur og laufkóngur í öðrum
slag. Sigurður var nú vongóður. Hann
tók á laufásinn og spilaði tígli. En Sig-
urbjörn tók þann slag trompaði út.
Eins og tígullinn lá var engin leið að fá
meira en tíu slagi: einn niður.
Á hinu borðinu fengu liðsmenn OR
að spila fjóra spaða, sem unnust slétt.
Til að hnekkja því geimi þarf í fyrsta
lagi tromp út, og svo verður austur að
spila undan hjartaás síðar til að vestur
geti spilað öðru trompi. Einfalt á opnu
borði, en nánast útilokað í reynd.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú getur lært margt af þínum nánustu.
Taktu fegins hendi á móti því sem þér
býðst nú, því hlutirnir koma ekki alltaf
svona auðveldlega upp í hendurnar á
þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gleymdu því aldrei að árið framundan er
besti tíminn sem þér hefur boðist í rúm-
an áratug til að bæta vinnuumhverfi þitt.
Hamraðu því járnið á meðan það er
heitt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ástarlíf þitt á eftir að reynast verulega
líflegt næsta árið og býður upp á marg-
vísleg tækifæri fyrir rómantík, daður og
ævintýraleg ferðalög.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Heimils- og fjölskyldulíf þitt á eftir að
taka verulegum breytingum til batnaðar
þetta árið. Þú hefur margt til að vera
þakklátur fyrir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Stuttar ferðir, aukin lestur og skrif, auk
áhugaverðra samræðna við nágrannana
gerir þetta að líflegu og minnisstæðu ári.
Aukin bjartsýni gerir árið svo enn betra.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Fjármálin eiga eftir að batna verulega
þetta árið og eyðsla þín mun að sjálf-
sögðu aukast í kjölfarið. En hverjum
kemur það svo sem á óvart?
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Júpíter er komin í merki vogarinnar eft-
ir 12 ára fjarveru. Honum fylgir aukin
heppni, velgengni og hamingja og því er
svo sannarlega komin tími til að fagna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú hefur orðið æ meira andlega sinnaður
undanfarið og ert nú í góðum tengslum
við þinn innri mann. Þetta þarf hins veg-
ar ekki að þýða neitt kukl heldur einfald-
lega að þú hefur nú ákveðnari hugmynd
um hvað gerir þig hamingjusaman.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Vinsældir þínar taka stórt stökk upp á
við í ár. Félagasamtök, vinir þínir og
fjölskylda virðast bara ekki geta fengið
nóg af þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Möguleikar þínir á bættum starfsframa
hafa aldrei verið betri. Þetta er rétta ár-
ið til að bæta stöðu þína því heppnin
virðist svo sannarlega vera með þér.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Alls konar tækifæri til aukinnar mennt-
unar og ferðalaga eru í spilunum í ár.
Gríptu gæsina á meðan hún gefst og ekki
láta tækifærin framhjá þér fara.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú munt hagnast á auði annarra í ár.
Maki og vinir munu reynast vel og þú
mátt búast við veglegum gjöfum, arfi og
bættu lánstrausti.
Stjörnuspá
Frances Drake
Vog
Afmælisbörn dagsins:
Eru í góðum tengslum við lífið í kringum
sig, jafnt við ákveðna einstaklinga sem
þjóðfélagið í heild. Þau eru því góð í hlut-
verki gagnrýnanda, dómara eða viðsemj-
anda og þykja hnyttin, heillandi og falla
flestum vel í geð. Í ár ættu þau að skera á
ýmis fortíðartengsl og taka fagnandi á
móti nýjungum.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
75 ÁRA afmæli. Ídag, 2. októ-
ber, er 75 ára Ólafur
Oddgeirsson frá Ey-
vindarholti, Rang-
árþingi eystra. Hann
verður að heiman.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rc6 8. Be3
Be7 9. f4 0-0 10. De2 Rxd4 11. Bxd4 b5
12. 0-0-0 b4 13. Ra4 Bd7 14. Rb6 Bb5
15. Df3 Hb8 16. e5 dxe5 17. fxe5 Hxb6
18. exf6 Bxf6 19. Bc5 Db8 20. Bxb6
Dxb6 21. Df4 a5 22. Bc4
Árið 1939 var haldin landskeppni
milli Þýskalands og Ungverjalands í
skák. Nú 65 árum síðar var keppnin
endurtekin en hugmyndin var einnig
að landslið beggja þjóða myndu æfa sig
fyrir Ólympíuskákmótið sem hefst inn-
an tíðar á Mallorca. Þjóðverjar unnu að
þessu sinni öruggan sigur eða með 23
vinningum gegn 13 en teflt var í Búda-
pest. Staðan kom upp í keppninni og
hafði Christopher Lutz (2.596) svart
gegn Csaba Balogh (2.513). 22. – Dc5!
og hvítur lagði niður vopnin enda hótar
svartur í senn biskupnum á c4 og að
leppa drottninguna með Bg5.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html
Lárétt | 1 mikill þjófur,
8 sýður saman, 9 elur,
10 greinir, 11 frumstæða
ljósfærið, 13 peningum,
15 stubbs, 18 fornrit,
21 hrós, 22 æla,
23 vondum, 24 farartæki.
Lóðrétt | 2 hylur grjóti,
3 stúlkan, 4 skíra, 5 skapa-
norn, 6 riftun, 7 örg,
12 erfðafé, 14 sár,
15 fokka, 16 óhreinka,
17 ólifnaður, 18 í vafa,
19 pumpuðu, 20 ná yfir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 trúss, 4 ræsta, 7 parts, 8 suðið, 9 sek, 11 rúst,
13 gaur, 14 ætlun, 15 skýr, 17 álit, 20 enn, 22 loddi,
23 augun, 24 nunna, 25 nesta.
Lóðrétt | 1 tæpar, 2 útrás, 3 sess, 4 rösk, 5 síðla, 6 arður,
10 eklan, 12 tær, 13 Gná, 15 sælan, 16 ýldan, 18 logns,
19 tinna, 20 eira, 21 nafn.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Fréttir á SMS