Morgunblaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 2004 31 FRÉTTIR R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 28. október nk. kl. 19.30 í sal sjálfstæðisfélag- anna í Hlíðasmára 19. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 20.30 verður opinn fundur um landsmálin. Gestur fundarins verður Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra. Stjórnin. Astma- og ofnæmisskólinn heldur rabbfund á vegum Astma- og ofnæmis- félagsins miðvikudaginn 27. október nk. kl. 20 í Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS. Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi fjallar um fæðuofnæmi og fæðuóþol hjá íslenskum börnum og svarar fyrirspurnum. Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á astma og ofnæmi. Sjá nánari upplýsingar á www.ao.is Þökkum AstraZeneca fyrir stuðningin. Stjórnin.  FJÖLNIR 6004102619 I  EDDA 6004102619 III I.O.O.F. Rb. 1  15410268- Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri (214-6859), þingl. eig. Svavar Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Og fjar- skipti hf., föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, íb. 01-0201, Akureyri (214-6870), þingl. eig. Tinna Ösp Arnardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Hólavegur 9, íb. 02-0201, Dalvíkurbyggð (215-4947), þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Hvammur, Hrísey (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Íbúðalánasjóður og Olíufélagið ehf., föstu- daginn 29. október 2004 kl. 10:00. Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Skálagerði 6, eignarhl., Akureyri (215-0188), þingl. eig. Benedikt Hjaltason, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Eignarhaldsfé- lagið Stíll ehf. og Kraftvélar ehf., föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Torfufell land íb. 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9765), þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Ytra-Holt, Hringsholt, 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598), þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 29. október 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. október 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. NAUÐUNGARSALA Eykt langefst í deildarkeppninni Sveit Eyktar undir forystu Jóns Baldurssonar er langefst í fyrstu deild í deildarkeppninni en fyrri hluti mótsins var spilaður um sl. helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta mót er spilað og fer vel af stað. Staða efstu sveita í fyrstu deild: Eykt 140 Skeljungur 118 Vinabær 105 Esso 103 Í annarri deild trónir sveitin Selís á toppnum en hún er, eins og nafnið kannski bendir til, Selfyssingar og Ísfirðingar í samvinnu. Staðan þessi: Selís 132 ÍAV 124 Örvi 108 Guðlaugur Sveinsson 107 Erla Sigurjónsdóttir 106 Tryggingamiðstöðin 106 Í fyrstu og annarri deild spila 8 sveitir en í þriðju deild spila 10 sveit- ir. Þar er fyrri umferðinni ekki lokið og verður lokaspretturinn með Monrad-fyrirkomulagi. Þar sitja Suðurnesjamenn á toppnum þrátt fyrir slaka byrjun en staða efstu sveita er þessi; Suðurnesjasveitin 130 Marin ehf 127 Jón Þ. Björnsson 118 Vinir 116 Sveinbjörn Eyjólfsson 111 Nú verður hlé á keppninni fram yfir miðjan nóvember. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson.Svipmynd frá deildakeppninni í brids sem fram fór um helgina. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Svipmynd frá deildarkeppninni í brids sem fram fór um helgina. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson SOS-barnaþorpin og KSÍ hafa hrundið af stað samstarfi sem miðar að því að taka þátt í alþjóðlegu verk- efni með FIFA, Al- þjóðlega knattspyrnusambandinu. Markmiðið er að byggja 6 ný SOS- barnaþorp í heiminum fyrir Heims- meistaramótið í knattspyrnu 2006. Hlutverk Íslendinga er að safna fyr- ir að minnsta kosti einu húsi í barna- þorpi í Brovary í Úkraníu. Söfnunin hófst formlega á landsleik Íslands og Svíþjóðar á Laugardalsvellinum 13. október sl. og stendur enn. Þar voru fulltrúar SOS- barnaþorpanna á Ís- landi með söfn- unarbauka. Þá er hægt að hringja í söfnunarsímann sem er 904 2006 og með því renna 1.000 kr. sjálfkrafa til verkefnisins. SOS-barnaþorpin hafa það að markmiði að byggja og reka barna- þorp í heiminum. Í slíkum þorpum eignast munaðarlaus börn langvar- andi heimilisöryggi og svokallaða SOS-móður sem tekur þau upp á sína arma. Þúsundir Íslendinga hafa á liðnum árum styrkt börn í slíkum þorpum, með því að greiða mán- aðarlegt gjald til að sjá barninu fyrir framfærslu og menntun. Nánari upplýsingar á www.sos.is. Söfnunarátak SOS- barnaþorpanna og KSÍ SOS-börn sem stunda knattspyrnu. Niðurlag Magnet-viðtals Í viðtali við norska tónlistarmann- inn Magnet í föstudagsblaðinu klippt- ist niðurlagið aftan af, af tæknilegum orsökum. Það fer hér á eftir: „Ef maður er góður þá á maður alltaf séns á því að verða frægur – þ.e. ef heppnin er með manni.“ Magnet segir hæglega hægt að festast í þeim fasa að gera tónlist, ein- vörðungu til að verða frægur. Vand- inn sé bara að þá muni tónlistin sem til verði bera öll þess merki. „Það er auðveldlega hægt að hljóma eins og Robbie Williams. Eins og eitthvert fífl. Þetta er spurning um afstöðu og metnað. Þið Íslendingar skiljið þetta alveg og ég vona heitt og innilega að tónlist mín eigi meira sameiginlegt með múm og Sigur Rós en Robbie Williams.“ Ísafjörður en ekki Akureyri Í minningargrein Hlyns Þorsteins- sonar um Önnu Ólöfu Helgadóttur á blaðsíðu 35 í Morgunblaðinu á föstu- dag var nefnt kaupfélagið á Akureyri, en átti að vera kaupfélagið á Ísafirði. Málsgreinin var rétt svona: „Mín fyrsta minning er af þér í kjallara kaupfélagsins á Ísafirði þegar ég smápatti villtist þangað af götunni eftir leik, og þú gafst þér tíma til að spjalla við þennan dreng.“ Þetta leið- réttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Röng mynd Röng mynd birt- ist með grein eftir Ragnar Hólm Gunn- arsson í blaðinu síð- astliðinn sunnudag. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistök- um. LEIÐRÉTT Ragnar Hólm Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.