Morgunblaðið - 26.10.2004, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.10.2004, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 2004 41 Ú tflutningsráð Íslands stóð fyrir morgunverði og kynningu á ís- lenskri fatahönnun í Ásmund- arsafni á föstudag. Fjöldi manns, m.a. hópur blaðamanna frá Dan- mörku, virti fyrir sér það nýjasta í íslenskri hönnun en uppákoman var í tilefni þess að stuðningsátak við útrás íslenskrar fatahönnunar hefur staðið yfir í tvö ár. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og við- skiptaráðherra flutti stutt ávarp en megin- áherslan var á að gestum gæfist tækifæri til að skoða vor- og sumarlínuna 2005 frá Hönnu, Path of Love frá Rögnu Fróða, Sæunni with Æ, Ástu Creative Clothes og Steinunni. Fatnaði frá þess- um hönnuðum var stillt upp í björtum salnum auk þess sem fyrirsætur í fötum frá þeim og Aftur og Björgu gengu um uppáklæddar með skart frá Aurum og Sigrúnu. Líka var hægt að skoða sumarlínuna í töskum frá Má Mí Mó en þær voru litríkar og skemmti- legar í anda íslenskr- ar náttúru yfir sumartímann. Töskurnar voru úr fisk- roði, flaueli, silki og leðri. Náttúran og frumefnin fjögur eru líka innblástur Ástu og á annan hátt hjá Hönnu, sem notar hrá efni og leikur sér með andstæðuna milli náttúru og borgarlífs. Ragna Fróða hefur getið sér gott orð fyrir hönnun sína, sem einkennist af marglaga efnum þar sem gegnsæi lætur efnin breyta um lit. Sér- staklega vöktu víð ballpils athygli. Steinunn er einn af reyndustu hönnuðum landsins og jafnframt formaður Fatahönn- unarfélags Íslands. Hún var með prjónaföt sem voru létt og flæðandi þar sem notast var við bómull, hör og kasmír. Litirnir voru nátt- úrulegir, allt frá kopar yfir í krít. Sæunn var með töff línu, sem vel er hægt að sjá fyrir sér fyrir sér á flottum ungum konum í stórborgum, kvenleiki og glamúr í fyrirrúmi. Á efri hæð Ásmundarsafns var hægt að skoða hvað íslensk hráefnisfyrirtæki væru að fást við í efnum fyrir veturinn. Var skemmtilegt að sjá hvað hægt er að gera við þau efni sem land- ið gefur af sér, fiskroðið líktist helst slönguskinni og voru gærurnar dúnmjúkar. Allt var þetta að finna í öllum regnbogans lit- um. Athygli vöktu líka gæðaleg ullar- efni og blöndur sem Ullarvinnsla frú Láru á Seyð- isfirði framleiðir fyrir Hönnu. Tíska | Útrás íslenskra fatahönnuða fagnað Litríkt og náttúrulegt Kjóll frá Aftur, sem söngkonan Björk Guðmunds- dóttir hefur klæðst. Fyrirsætur í hönnun frá Rögnu Fróðadóttur og Sæunni ræða saman. Föt frá Björgu en hönnunin naut sín vel í skemmtilegu og björtu umhverfi Ásmundarsafns. Morgunblaðið/Sverrir Léttur sumarkjóll frá Ástu Creative Clothes. ingarun@mbl.is Litrík taska frá Má Mí Mó. Fréttir á SMS HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF MÖGNUÐ HROLLVEKJA FRÁ RENNY HARLIN FRÁBÆR LOKAKAFLI SEM REKUR FORSÖGU HINS ILLA Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j ll l . . Kvikmyndir.is Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j ll l . . Kvikmyndir.is LAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 . Enskt tal. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.15 Ó.H.T. Rás 2 Shall we Dance? AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega b.i. 16 ára. KRINGLAN kl. 5.45, 8 og 10.15. Fyrst var það Wicker Man, síðan var það The Omen og nú er það The GATHERING Yfirnáttúrulegur spennutryllir með Christina Ricci í aðalhlutverki frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” M.M.J. Kvikmyndir.com  „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu." M.M.J. kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i. 16 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.10, 8.05 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6.  Sigurjón Kjartansson „Ég var með gæsahúð allan tímann“ Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! H.J. Mbl.  Ó.Ö.H. DV  23.10. 2004 Fjórfaldur 1. vinningur í næstu viku 7 5 3 6 7 4 0 2 3 6 7 12 15 27 28 34 20.10. 2004 5 10 14 23 28 48 2 12 39 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4507-4300-0029-4578 4507-4500-0033-0693 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.