Morgunblaðið - 26.10.2004, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Guðmundsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Af staðreyndum. Umsjón: Guðmundur
Kr. Oddsson. (Aftur annað kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin
Eldjárn. Höfundur les. (2).
14.30 Sláttur. Argentíski andvarinn, Juana
Molina. Umsjón: Kristín Björk Kristjánssdóttir.
(Frá því á laugardag) (5:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag.
(Frá því á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Frá því á miðvikudag).
20.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur
úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Halldór Elías Guðmunds-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Frá því á
sunnudag).
23.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2004. Bass En-
counters með Árna Egilssyni, Niels Henning
Örsted Pedersen og Wayne Darling. Hljóðritun
frá tónleikum í Súlnasal Hótels Sögu 1.10 sl.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Mars-
upilami) (6:26)
18.30 Ungur uppfinn-
ingamaður (Dexter’s
Laboratory IV) (4:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Mæðgurnar (Gil-
more Girls IV) (6:22)
20.45 Mósaík
21.25 Söngurinn lengir lífið
(Pohjantähden alla:
Rakastamme kuorolaulua)
Finnsk heimildarmynd um
félaga í kór dómkirkj-
unnar í Tampere sem hafa
sönginn að tómstunda-
gamni og segja hann bæði
gleðja sinnið og bæta
heilsuna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin
(Spooks III) (3:10)
23.15 Króníkan (Krøniken)
Danskur myndaflokkur
sem segir frá fjórum ung-
um Dönum á 25 ára tíma-
bili. Ida er kasólétt en ætl-
ar samt að spreyta sig á
stúdentsprófunum. Erik
er að hugsa um að stofna
sjónvarpsverksmiðju og
ekki minnkar hrifning
Palle á Systu þegar hún
býður honum í leikhús.
Pabbi hennar er andsnú-
inn því að hún leiki í rev-
íum og tekur til sinna ráða.
Meðal leikenda eru Anne
Louise Hassing, Ken
Vedsegaard, Anders W.
Berthelsen, Maibritt Saer-
ens, Waage Sandø, Stina
Ekblad og Pernille Høj-
mark. Sjá nánari upplýs-
ingar á vefslóðinni http://
www.dr.dk/kroeniken. e.
(4:10)
00.15 Kastljósið e.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
13.30 Century City (Alda-
mótaborgin) (7:9) (e)
14.15 55 Degrees North
(55°Norður) (3:6) (e)
15.05 Trans World Sport
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13
(7:22) (e)
20.00 Amazing Race 5
(Kapphlaupið mikla) (5:13)
20.50 Crossing Jordan 3
(Réttarlæknirinn) Bönnuð
börnum. (3:13)
21.35 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (11:23)
22.20 Threat Matrix
(Hryðjuverkasveitin)
Bönnuð börnum. (5:16)
23.05 Deadwood Strang-
lega bönnuð börnum.
(11:12) (e)
00.55 The House of Mirth
(Gleðinnar dyr) Lily Bart
er glæsileg hefðarkona í
New York. Karlmenn líta
hana hýru auga en konur
býsnast yfir velgengni
hennar. Aðalhlutverk:
Gillian Anderson, Eric
Stoltz, Dan Aykroyd og
Laura Linney. Leikstjóri:
Terence Davies. 2000.
03.20 Sjálfstætt fólk (Stef-
án Jón Hafstein) (e)
03.50 Neighbours (Ná-
grannar)
04.15 Ísland í bítið (e)
05.50 Fréttir og Ísland í
dag
07.10 Tónlistarmyndbönd
16.25 Olíssport .
16.55 David Letterman
17.40 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
18.35 Enski boltinn (Mill-
wall - Liverpool) Bein út-
sending frá leik Millwall
og Liverpool í 3. umferð
deildabikarsins. Þrátt fyr-
ir að Millwall leiki í næst-
efstu deild á liðið ágæta
möguleika gegn Rauða
hernum, enda á heimavelli.
Þess má geta að Lund-
únaliðið lék til úrslita í
hinni bikarkeppninni (FA
Cup) síðasta vor.
20.40 X-Games (Ofurhuga-
leikar) Mögnuð þáttaröð
þar sem íþróttir fá nýja
merkingu. Í aðal-
hlutverkum eru ofurhugar
sem ekkert hræðast. Til-
þrif þeirra eru í einu orði
sagt stórkostleg. Kapp-
arnir bregða á leik
21.30 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 Enski boltinn (Mill-
wall - Liverpool) Útsend-
ing frá 3. umferð deilda-
bikarsins.
00.55 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.00 Mæðgurnar er fjölskylduþáttur um
einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connect-
icut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri.
06.00 The Glow
08.00 Two Weeks Notice
10.00 Scooby-Doo
12.00 Two Family House
14.00 For Love or Mummy
16.00 Two Weeks Notice
18.00 Scooby-Doo
20.00 The Glow
22.00 Two Family House
00.00 The Time Machine
02.00 Primary Suspect
04.00 Concpiracy
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafs-
sonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Út-
varp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars
Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með The Von
Bondies og The Charlatans. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (End-
urtekið frá sunnudegi).24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Jazzhátíð
Reykjavíkur
Rás 1 23.05 Í kvöld, miðviku-
dagskvöld og fimmtudagskvöld flytur
Rás 1 hljóðritanir frá Jazzhátíð
Reykjavíkur 2004. Tónleikum Bass
Encounters með Árna Egilssyni,
Niels Henning Örsted Pedersen og
Wayne Darling sem haldnir voru á
Hótel Sögu 1. október.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popplistinn
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Ren & Stimpy (e)
19.30 Stripperella (e)
20.00 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
20.30 Premium Blend (Eð-
alblanda)
21.00 The Honey Trap (e)
21.30 The Honey Trap
Raunveruleikaþáttur þar
sem konur ráða ríkjum.
22.03 70 mínútur
23.10 Idol Extra (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
17.45 Guinness World Re-
cords (e)
18.30 Charmed (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera, 6. árið í röð. Í
vetur hefur Vala einnig
fengið til liðs við sig hönn-
uði, stílista og iðn-
aðarmenn.
22.00 Judging Amy Þættir
um fjölskyldumáladóm-
arann Amy Gray og við
fáum að njóta þess að sjá
Amy, Maxine, Peter og
Vincent kljást við marg-
háttuð vandamál í bæði
starfi og leik.
22.45 Jay Leno
23.30 Survivor Vanuatu (e)
00.15 Sunnudagsþátturinn
Pólitískur þáttur í umsjón
hægrimannsins Illuga
Gunnarssonar og vinstri-
konunnar Katrínar Jak-
obsdóttur. Illugi og Katrín
eru eins og flestir vita
fulltrúar andstæðra
stjórnmálaviðhorfa og
munu hvort um sig fá til
sín pólitíska andstæðinga
sína í sjónvarpssal. Sitt í
hvoru lagi rökræða þau við
gesti sína og reyna að
varpa nýju ljósi á menn og
málefni eða jafnvel sýna
mönnum ljósið! Þættinum
er skipt í þrjá hluta; Illugi
og Katrín skiptast á að
hefja leikinn og ljúka hon-
um og í öðrum hluta munu
blaðamennirnir Ólafur
Teitur Guðnason og Guð-
mundur Steingrímsson
fara yfir fréttir vikunnar
ásamt sínum gestum. (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
Víða komið við í Mósaík
VÍÐA er komið við í menn-
ingarþættinum Mósaík í
Sjónvarpinu í kvöld. Daníel
Ágúst Haraldsson segir frá
tónverki sem hafði veruleg
áhrif á hann í barnæsku.
Snæfríð Þorsteins og Guð-
mundur Oddur sýning-
arstjórar hönnunarsýninga
Félags íslenskra teiknara
ganga um sali Hafnarhúss-
ins og segja frá sýningunni.
Rætt er við Hall Ingólfsson
tónlistarmann sem hefur
samið mikið fyrir leikhús.
Litið er á starfsemi Artó-
teksins og óperusöngkonan
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
er tekin tali á æfingu með
Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Farið er í heimsókn til
áhugaverðrar konu sem út-
býr listaverk úr óvenju-
legum efniviði og Gunnar
Kvaran sellóleikari og
Elísabet Waage hörpuleik-
ari flytja Rondo eftir
Boccherini.
Morgunblaðið/Kristinn
Mósaík er á dagskrá Sjón-
varpsins kl. 20.45.
Margvísleg menning
SKJÁREINN kemst upp með
ýmislegt sem aðrar stöðvar
komast ekki upp með. Ég beið
spennt eftir að sjá nýjasta þátt
America’s Next Top Model á
miðvikudaginn, var fyrir
framan sjónvarpið á besta
tíma, kl. 21. Þátturinn byrjar
og fljótlega sést að hann er
alls ekki nýr heldur er verið
að endursýna fyrsta þáttinn.
Útskýring á þessu rugli var
birt með litlum stöfum efst á
skjánum í örskamma stund,
nýr þáttur náðist ekki til
landsins í tíma.
Samkvæmt óformlegri
könnun hér á vinnustaðnum
misstu flestir af þessari út-
skýringu og vissu ekki hvað
var að gerast þegar fyrsti
þátturinn rúllaði í gegn á ný.
Ég tek það fram að ég
horfði ekki á hann aftur, ég
hef gaman af þáttunum en
ekki nóg til að horfa á þá aft-
ur. Ég efast um að margir hafi
hringt í SkjáEinn til að kvarta,
einhvern veginn kemst stöðin
upp með ýmislegt af því að
hún er ókeypis. Ef þetta hefði
gerst á hinum stöðvunum
hefðu símalínur þeirra áreið-
anlega verið rauðglóandi.
Kannski er unga fólkið (ég
hugsa allavega að aðdáendur
þáttanna séu í yngri kant-
inum) líka svona slæmur
þrýstihópur, lætur allt yfir sig
ganga. Ef þáttur af Leiðarljósi
hefði fallið niður vegna þess
að þátturinn hefði ekki borist
til landsins í tæka tíð hefði
áreiðanlega heyrst af því í
Velvakanda í Morgunblaðinu
oftar en einu sinni. Gamla
fólkið (tryggir aðdáendur
Leiðarljóss) hefur lært á
langri ævi að láta ekki vaða
yfir sig.
Ég horfi líka á Charmed,
sem mér
finnst af-
skaplega
skemmti-
legir þætt-
ir. Þeir
eru líka
sýndir á
SkjáEin-
um og
voru ný-
lega færðir. Ég fylgist alltaf
með þessum þáttum en hafði
samt aldrei séð þessa tilfærslu
auglýsta og sat í makindum
fyrir framan skjáinn kl. 19.30
á miðvikudegi þegar það kem-
ur í ljós að Charmed er ekki á
dagskrá. Núna eru þættirnir
kl. 20 á laugardagskvöldum
og ég hef misst af þeim síðan
þeir voru færðir. Ég hef nú
ótal margt annað að gera á
laugardagskvöldum en að
horfa á sjónvarpið en ætla ein-
hvern tímann að reyna að ná
endursýningunni.
Ég verð nú að þakka Skjá-
Einum fyrir að sýna Bond-
myndirnar frá upphafi. Bara
eitt umkvörtunarefni: Af
hverju byrja þær aldrei á rétt-
um tíma? Á hverjum einasta
sunnudegi er auglýst að Bond-
mynd kvöldsins eigi að byrja
kl. 21.45 en alltaf skal hún
byrja kl. 22. Ég hélt að svona
seinkanir væru löngu úr sög-
unni.
Af seink-
unum
Ljósvaki
Inga Rún Sigurðardóttir
Tyra Banks
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9