Sunnudagsblaðið - 03.11.1963, Síða 11

Sunnudagsblaðið - 03.11.1963, Síða 11
Eg man þá tíð, þegar ég var nem- andi í kennaraskóla og leú með tii hlökkun til að kenna bötnum og segja þeim sögur. Nú skipta nem- endur mínir eða lesendur milij- ónum og meðal þeirra eru börn af ýmsu þjóðerni. Þetta er mikil ábyrgð fyrir rithöfund og sérstak- lega þann^ sem skrifar íyrir börn. Ábyrgðurtilfinning mín sem rit- höfundar hefur smátt og smátt aukizt, með vaxandi lesendafjöidu, og í hvert skipti, sem með mér þróast hugmynd að nýrrj bók, er hugur minn vakandi fyrir þeim á- hrifum, sem skrif mín eiga eftir að vekja í barnssálinni. Maður hef ur t'lhr.eigingu til að vanda sig meir, þegar orð manns ná til milljóna, he'.dur en þegar einung- is er um að ræða fáa nemendur innan fjögurra veggja. I3að er ógerlegt að skrifa mikið fyrir ■ hina ýrnsa aldursflQkka barna án þess að skilja vel barns- sálina, og þekkingu mína á þessu sviði fæ ég frá börnunum sjálfum. Mér berast að meðaltali yfir liundr að sendibréf daglega, og fast að sjötíu þeirra eru írá börnum víös vegar í heiminum — opinská og einlæg skrif, sem opna fyrir mér barnshjartað. Og mér gefst líka kostur á að tala persónulega við þúsundir barna og þa beini ég talinu helzt að því, sem þau lesa. Einnig notfæri ég mér upplýsing- ar í hréfum frá foreldrum, sem segja mér sitthvað um lesefni barna sinna og áhrif þess á þau. Veki eaga áhuga barnsins, les það hana gjarna oftar en einu sinni og hún grópast í vitund þess, hvers eðlis sem sagan eða frásögn in kann að vera. Barnið hugsar um sögupersónurnar í rúminu á kvöld in, setur sig í spor þeirra og tek- ur þær stundum sér til fyrir- myndar, hvort sem þær eru góð- ar cða slæmar. Af framansögðu má ljóst vera, að miklu máli skiptir hvað börn velja eér að lesefni. ímyndunar- afl þeirra er auðvakið og því skað- legt fyrir þau að lesa frásagnir um ofbeldisverk og ódæði. Hollast er fyrir þau að lesa um hugrakkar og diengilegar söguhetjur, og sér- staklega drengirnir hafa tilhneig- ingu til að taka þær sér til fyrir- myndar. En boðskapurinn í barna- bókunum má ekki var það mikill eða áberandi, að hann ber; ofur- liði það, sem vekur áhuga eða skemmtun. Góðar bækur verða að standast samkeppni við þær, sem lakari eru. Þarna er rithöfundinum vandi á höndum. Hann veit, að miður góðar sögupersónur eru oft vin- sælli en hinar vegna þess að at- burðirnir kringum þær eru venju iega æsilegri. Rótta lausnin liggur þess vegna í því að láta góðar og slæmar persónur vegast á með þeim undirtóni, að liið jákvæða hafi yfirhöndina, — börnin kom- ist ekki hjá að skilja, að góð breytni er sigursælli en slæm. Mín reynsla er líka sú^ að undan- tekningarlaust hallist lesendurnir á sveif með góðu söguhetjunum. Þess vegna er nauðsynlegt að láta þær bera sigur úr býtum að lokum En á þessu vill verða misbrestur hjá sumum bandarískum höfund- um. Fyrst í stað var ég hálfsmeyk við að koma á framfæri jákvæðri boðun í barnabókum mínum, hélt að það gengi ekki í börnin og að þeim jafnvel leiddist það. En ég hef komizt að þeirri ánægjulegra etaðreynd, að börn dagsins í dag virðast taka þessar bækur fram yfir hinar. Stafar þetta af því að góðir sið- ir eru ekki lengur kenndir á mörg- um heimilum? Af því að mörg börn fá alls enga trúarlega upp- fræðslu? Finna börnin til vöntun- ar á siðferðilegu aðhaldi — og grípa þyrstum huga við þeim sið- bætandi áhrifum, sem felast kunna í barnataókunum? Um þetta skal ég ekki fella neinn endan- legan dóm. Eitld Blyton mr m. a. höfundur bókanna um páfaeauklnn Kfkl og vlnl hans. ALÞýBUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAÐ J3J

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.