Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 12
MYNDIN hér til hliðar er af brynju, skotheldn brynju. Eins og sjá má er hún talsvert frábrugðin flestum brynjum öðrum, enda heimatilbúin seint á 19. öíd. Hana bar ástralsk- ur stigamaður, Edward eða Ned Kelly, en hann vár um tveggja ára skeið foringi stigamannaflokks, sem framdi fjölmörg rán og morð og önnur ódæði án þess að lögreglan fengi rönd við reist. Þegar hann loks náðist, var hann í- klæddur þessari merki- legu flík, skotheldri stál- brynju, sém vó meira en 40 kíló. Þessari brynju var komið fyrir á safni { Mel- bourne og þar gátu allir fengið að sjá hana til skamms tíma. En í byrj- un yfirstandandi árs var brynjan tekin úr safn- inu og sú ráðstöfun var rökstudd með því, að brynjan og saga hennar ýttu undir aðdáun manna, og þá einkum unglinga, á þeim glæpamanni, sem hana bar, og þannig hefði hún siðspillandi áhrif og æli á lögleysi og stiga- mennsku! Brynja ástralska 3g0 SUNNUDAGSELAÐ - AÞÝÐUBLAÐID

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.